Morgunblaðið - 02.02.1966, Qupperneq 9
WiSvlkudagur 2. febrúar 1968
MORGUNBLAÐIÐ
9
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Leifsgötu. Ibúðin er sem ný.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Eiríksgötu.
2ja herb. kjallaraíbúð við Háa
gerði.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Kaplaskjólsveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Langholtsveg. Tvö barna-
herbergi í risi fylgja.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu.
3jn herb. íbúð á 3. hæð við
Asbraut.
3ja herb. súðarlaus risíbúð við
Lynghaga.
3ja herb. jarðhæð við Dreka-
vog.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði. 1 íbúðarherbergi
í kjallara fylgir, bílskúrs-
réttur.
4ra herb. íbúðir á 2. hæð við
Njörvasund.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háagerði.
4ra herb. íbúð á jarðhæð við
Glaðheima.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Bragagötu.
4ra herb. risíbúð við Baugs-
veg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Sig-
tún, bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Bogahlið.
6 herb. íbúð á 4, hæð við Fells
múla.
Einbýlishús við Hörpugötu,
Hrauntungu, Ásvallagötu,
Hlégerði, Hraunbraut, Ný-
býlaveg. Faxatún, Kópavogs
braut, Fossagötu, Garða-
stræti, Alfhólsveg, Hlíðar-
veg.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Fiskibátar
til sölu
nýumbyggður, 30 rúmlesta
bátur, heppilegur til hand-
færaveiða. Verð kr. 400 þús.
Útb. 50 þús. Lánakjör að-
gengileg.
Tveir 20 rúmlesta bátar með
fullkomnum útbúnaði til
dragnótaveiða. Verð hag-
stætt og lánakjör góð. Lágir
vextir.
SKIPA.
SALA
_____OG_____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGörj 5
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Hafnarfjörður
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð með bílskúr á
mjög góðum stað í suður-
bænum. íbúðin er í nýlegu
steinhúsi og í ágætu ástandi.
ARNI GUNNLAUGSSON hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Sími 50764 kL 10—12 og 4—6
Húseignir til sölu
5 herb. íbúð í Austurbænum,
nýleg og í mjög góðu
ástandi.
Hæð og ris við Samtún, alls
7 herbergi.
Nýlegt raðhús íVesturbænum.
Ilúseign í Blesugróf. Útborgun
100 þúsund.
Hæð í Hlíðunum með öllu sér
og stórum bílskúr.
Einbýlishús í Silfurtúni, 5
herbergi og bílskúr.
Einbýlishús í Kleppsholti.
3ja herb. íbúð við Miðborg-
ina.
2ja herb. íbúð í Kópavogi.
Ibúð í smíðum við Hraunbæ.
5 herb. íbúð við Kambsveg.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrL
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegl 2.
Simar 19960 og 13243.
Ný og glæsileg 5 herb. íbúð
á einum bezta stað í Háa-
leitishverfi. Sérhitastilling,
vélar í þvottahúsi, stigahús
teppalagt og allt fullfrá-
gengið nema lóðin.
í Kópavogi höfum við 300
ferm. iðnaðarhúsnæði á jarð
hæð, fullfrágengið að innan,
með skrifstofu, verkstjóra-
herbergi, kaffistofu, böðum
og fl. Stór vinnusalur.
í smiðum
5 herb. íbúð við Kleppsveg,
tilbúin undir tréverk.
3ja herb. íbúð við Sæviðar-
sund, selst uppsteypt með
frágengnu þakL
170 ferm. hæð í þríbýlishúsi
á góðum stað í Kópavogi.
Tvíbýlishús með 6 herbergja
íbúð á hvorri hæð, á góðum
stað í Kópavogi, selst upp-
steypt með frágengnu þaki.
5 herb. íbúðir í þríbýlishúsi
við Digranesveg, með hita-
lögn og tvöföldu gleri.
Raðhús í Vesturborginni, selst
fokhelt.
5 herb. íbúð á Seltjamarnesi,
tilbúin undir tréverk, æski-
leg skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð.
Úrval af eignum í borginni og
nágrenni.
Málfluinings og
fasteignastofa
L Agnar Gústafsson, hrl. j
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma:
35455 — 33267.
Hafnarfjörður
Til sölu fokhelt raðhús (enda-
hús) við Smyrlahraun.
ARNI GUNNLAUGSSON hrl.
Austurgötu 10, HafnarfirðL
simi 50764, kL 10—12 og 4—6
Til söiu og sýnós
2.
Stór eign
rétt við Miðborgina, sölu-
búðir, 4ra og 5 herbergja
íbúðir, eignarlóð.
2ja íbúða hús við Hjalla-
brekku.
4ra herb. jarðhæð á Seltjam-
arnesi, 120 ferm., sérhiti,
inngangur og þvottahús.
5 herb. jarðhæð í Kleppsholt-
inu, sérhiti og inngangur.
/ smiðum
Einbýlishús fokheld á Flötun-
um og á Seltjamarnesi.
4ra— 7 herb. fokheldar sér-
hæðir í Kópavogi og á Sel-
tjarnarnesi.
5 herb. fokheld íbúð við
Kleppsveg. Hitalögn komin.
4ra herb. fokheldar hæðir við
Hraunbæ.
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir til-
búnar undir tréverk við
Hraunbæ.
Raðhús fokheld við Sæviðar-
sund.
Iðnoðarhúsnæði fokhelt í
Kópavogi o. m. fl.
er sogu
JHýja fasteignasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 simi 18546.
Til sölu
i Norðurmýri
vönduð skemmtileg 4ra
herb. hæð. íbúðin er öll í
1. flokks standi, bílskúr.
4ra herb. 7. hæð við Ljós-
heima. Sérþvottahús á hæð-
inni. Gott verð.
2ja herb. hæðir við Norður-
mýri og Eiríksgötu.
3ja herb. íbúðir við Laugar-
nesveg, Goðheima, Hjarðar-
haga, Njálsgötu, Drekavog,
Hringbraut.
5 herb. íbúðir við Miklu-
braut, Nóatún, Hagamel.
6 herb. nýleg íbúð í háhýsi
við Sólheima.
Stór fiskverkunarstöð eða
verksmiðjuhús á góðum
stað I Kópavogi. Húsið er
í smíðum og selst í fok-
heldu ástandi.
Höfum kaupendur með góðar
útborganir að íbúðum af
öllum stærðum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993.
Hafnarfjörður
Til sölu m. a.:
Steinsteypt 6 herb. einbýlis-
hús við Hverfisgötu.
100 ferm. íbúð við Móabarð.
Fullgerð 120 ferm. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Alfaskeið.
6 herb. íbúðarhæð tilbúin und
ir tréverk við öldusJóð.
48 ferm. timburhús til brott-
flutnings.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON,
héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6
Til sölu m.a.
4ra og 5 herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk við Rofabæ.
4ra herh. íbúð í austurbænum.
Stór bílskúr fylgir.
Fokheld einbýlishús í Kópa-
vogi og Reykjavík.
Rj rjunarframkvæmdir að ein-
býlishúsi í Kópavogi.
íasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Simar: 23987 og 20625
fasteignir til sölu
Hús við Melgerði í Kópavogi.
Má byggja á lóðinni.
Góð 3ja herb. íbúð við Dreka-
vog. Sérhiti og sérinng.
Góð 3ja herh. íbúð við Hjarð-
arhaga. Útb. aðeins 500 þús.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Nýbýlaveg. Allt sér.
3ja herb. hæð við Hlíðarveg.
Sérinngangur. Bílskúrsrétt-
ur.
Lítið einbýlishús við Vífils-
staðaveg. Eignarlóð.
Austurstræti 20 • Slmi 19545
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir við Ljós-
heima, Skipholt, Hagamel,
Þórsgötu, Sólheima og víð-
ar.
3ja herb. íbúðir við Þórsgötu,
Ásvallagötu, Sólvallagötu,
ljósheima, Langholtsveg, —
Kaplaskjólsveg og víðar.
4ra herb. íbúðir við Rauða-
læk, Tómasarhaga, Hólm-
garð, Njörvasund, Hagamel
og víðar.
5 herb. íbúðir við Karfavog,
Njörvasund, Háaleitisbraut,
Rauðalæk, Goðheima, Haga-
mel og víðar.
6 herb. íbúðir við Sólheima,
Skeiðarvog, Nýbýlaveg, —
Barmahlíð og víðar.
Einbýlishús á Seltjamamesi
6—7 herbergi, 40 ferm. bif-
reiðageymsla.
Einbýlishús við Aratún, 137
ferm.
Einbýlishús á Flötunum,
Garðahreppi, 140 ferm., bif-
reiðageymsla fyrir tvær bif-
reiðir.
Einbýlishús við Þinghóls-
braut, Kópavogi.
Einbýlishús við Vallargerði.
Raðhús við Kaplaskjólsveg,
Asgarð, Álfhólsveg og víðar.
Ibúðir í smíðum 2ja, 3ja, 4ra,
5 herb. íbúðir í Árbæjar-
hverfi og víðar.
ATHUGIÐ að um skipti á
íbúðum getur oft verið að
ræða.
Ólaffur
Þorgrímsson
HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviöskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Ingi Ingimundarson
hæstarettarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 21753.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
EIGNASALAN
HIYKJAVIK
INGÓLFSSTKASTl 9
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð í Laug-
arneshverfi, sérinngangur,
sérhiti. Væg útborgun.
2ja herb. íbúðarhæð við Lauga
veg, sérhitaveita.
Glæsileg ný 3ja herb. íbúð í
vesturbænum, harðviðarinn
réttingar, teppi fylgja.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Langholtsveg, sérhiti.
3ja herb. íbúð við Mjölnis-
holt, sérhitaveita.
3ja herb. kjallaraibúð við
Miðtún, sérinngangur, sér-
hitaveita.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við
Sigtún, sérinngangur, hita-
veita.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Álf-
heima, í góðu standi.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Kjartansgötu, sérinngangur,
hitaveita.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Sól-
heima, í góðu standi.
5 herb. íbúð við Sólheima, í
topp standi.
Nýleg 5 herb. hæð við Lyng'
brekku, sér inngangur, sér-
hiti, sérþvottahús á hæð-
innL
6 herb. raðhús við Skeiðarvog,
í góðu standi.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti,
sérþvottahús, bílskúr.
6 herb. hæð við Goðheima
sérhitaveita.
Ennfremur íbúðir í smíðum í
miklu úrvali, víðsvegar um
bæinn og nágrenni.
EIGNASALAN
K I Y K I /V V i K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9, sími 51566.
Höfum kaupanda að
2ja herb. góðri íbúð, helzt í
háhýsi.
3ja—4ra herb. ris- eða jarð
hæð.
Stórri húseign.
Iðnaðarhúsnæði.
7// sölu:
2ja herb. vönuð jarðhæð við
Njörvasund, allt sér.
2ja herb. ódýrar íbúðir við
Frakkastíg og Óðinsgötu.
2ja herb. ný kjallaraíbúð við
Löngufit.
Sja herb. góð risibúð við
Laugaveg.
3ja herb. góð íbúð við Skipa
sund. Útborgun kr. 400 þús
3ja herb. ódýr risábúð við
Lindargötu.
3ja herb. góð kjallaraíbúð . í
Hlíðunum, sérhitaveita.
4ra herb. rishæð við Efsta-
sund. Verð kr. 525 þús.
Glæsilegt einbýlishús við
Kaplask j óls veg.
Einbýlishús 115 ferm. auk 70
ferm. kjallara í smíðum við
Reynihvamm. Góg kjör, ef
samið er strax.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
tlNDARGATA 9 SÍMI 21150