Morgunblaðið - 02.02.1966, Síða 10

Morgunblaðið - 02.02.1966, Síða 10
10 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. febrúar 1998 Olíubíll fauk og valt Bílstjóri fauk 6 metra AKRANESI, 1. feb. — Bjarma- landsferð var sú, er menn á 3 bílum lentu í að fara og stór- viðrið bókstaflega kyrrsetti í 20 klst. vestan við Staðarstað. Guð- mundur G., starfsmaður á Öl- gerðarbílnum sagði svo frá: Kl. 15.30 sl. laugardag urðu 3 bílar, 1 frá Ölgerð Egils, einn firá Esso og einn frá Shell, að nema staðar á þjóðveginum og láta fyrirberast þarna í 20 klst. í NA Ihörku stórviðri. Veðrið komst undir vélihlífarnar og spennti þær upp. Bílstjórinn á Shellbíln — Simalinur Framhald af bls. 28 isfirði er sambandslaust í Loð- mundarfjörð og í Reyðarfirði eru línur frá Eskifirði í Helgustaða- hrepp mikið skemmdar. f gær komst á símasamband við Reyð- arfjörð, eftir bilun á leiðinni milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðv- arfjarðar. Yfirleitt er búið að gera ráð- safanir til að senda menn á þá staði, þar sem bilanir eru á síma línum, eins og t.d. á Hérað. Og verið er að gera ráðstafanir til að senda menn og efni í Fljót- in, til Ísafjarðar og til Raufar- hafnar, en það er háð samgöng- um, bæði með skipum og flug- vélum. Af þessum stöðum tþar sem bilanir eru, eru mörg svæði al- veg símasamibandslaus, svo sem Þórshöfn, Bakkafjörður og smá- stöðvarnar í Barðastrandarsýslu og við fsafjarðardjúp og stöðv- arnar norðaustan við Hérað. En stóru staðirnir hafa yfirleitt sam band með loftskeytum, að undan skilinni Raufarhöfn. — Sildveiði Framhald af bls. 2 teljast mætti til tjóns fyrir fiski- stofnana, að við hagnýtum þá ekki þannig í dag, að verði til tjóns fyrir framtíðina, en einnig sú skylda að hagnýta, á skynsam legan hátt þau auðæfi, sem haf- ið umhverfis landið hefir upp á að bjóða þannig, að til sem mest gagns verði fyrir sem flesta. Að lokinni setningu þingsins var fundi frestað til næsta dags en þá fer fram kjör starfs- manna þingsins og fastanefnda. (Frá Fiskifélaginu). um komst út tii að reyna að 'hemja vélihlílfarþakið og binda það niður. Tókst það ekki betur en svo að vindurinn hrífur mann inn á loft og ber hann á fluginu 6 m„ og marðist hann er niður kom. Brölti hann inn í Shell-bíl inn aftur. Þá sjá þeir að Esso-bíllinn tekst á loft og fýkur 10 m„ kem- ur niður á þakið og veltur eins og kefli aðra 10 m. og stöðvast loks á hjólunum, líklega ónýtur. f>eim tókst með lagni að aka bílunum tveim fram af melibarði og leggja þeim þar undir barðinu í vari í 20 klst. þar til veðrinu fór aðeins að slota. Þá loks hugs uðu þeir sér til hreyfings, tókst að mjaka sér í áttina suður og heim. Komust iþeir loks heim tii Reykjavíkur kl. 20 á sunnúdags- kvöldið. — Oddur. ALfL GREIÐFÆRT er nú orðið um vegi á Suðurlandi, allt aust- ur í Mýrdal, svo og norður í Á Blönduósi má finna nokkra svona skemmtilega skafla, þó yfirleitt sé jörð auð. Þau kunna líka að meta slíkt þessi. (Ljósm.: B. Bergman). yfirleitt alls staðar á Vastfjörð- um. Norðurvegurinn er fær unr» Holtavörðuheiði og Svínvetninga braut í Skagafjörð. Aftur á móti er ákaflega snjóþungt þaðan yfir í Eyjafjörð og óvíst hvenær hægt verður að opna þá leið, en unnið er að því. Bíða bílar í Skaga- firði, sem komust yfir Holtavörðu heiði í fyrradag, eftir bið síðan fyrir helgi. í Þingeyjasýslum er ákaflega erfið færð og Austfirðirnir alveg lokaðir. Þó var verið að athuga um möguleika á opnun á vegin- um um Fagradal frá Egilsstöð- ixm til Reyðarfjarðar. Kína mótmælir afnotum Bandaríkja- manna af Hong Kong Peking, 1. febrúar (NTB-AP) KÍNA hefur mótmælt því harð- lega við Breta að Bandarikin noti Hong Kong sem hernaðar- bækistöð og segir þau hyggja á árásir þeðan á kinverskt megin- land. Að því er kínversika fréttastof an „Nýja Kína“ skýrði frá, eru imótmælin einkum fram borin vegna þess hve bandarísk her- skip, sum þeirra kjarnorkuknú- in, venji komur sínar til Hong Kong. Segja Kínverjar að 300 foandarísik herskip hafi kómið til þessarar k-rúnunýlendu Breta í fyrra. Þá minnir Kína á að það hafi i fyrtra mótmælt því að Banda- ríkjamenn noituðu Hong Kong sem herstöð en segir að ekki hafi Bretar látið sér segjast við það heldur veitt Bandaríkjamönnum æ fleiri ívilnanir. Loks segir i mótmælaorðsendingunni að ef Bretar liáti ekki skynsemina ráða og hverfi frá þessari stefnu sinni um þjónikun við Bandarikin hljóti þeir að taka afleiðingum gerða sinna. Krakkarnir urðu að halda sig inni meðan óveðrið mikla geis aði. Þau urðu líka fegin að komast út, þegar lægði, urðu eins og kálfarnir sem hleypt er út á vorin. (Ljósm.: B. Bergman). Fœrt norður í Skagafjörð og austur í Mýrdal Vestfirðir og Austfirðir ófærir Skagafjörð. Einnig er fært á Sraæfellsnes og um Bröttuhrekku í Dali. En úr þvi er ófærð um Mikill snjór er á Húsavík. Að verzlun Ingvars Þórarinssonar e r venjulcga gengið upp tvær tröppur. Nú þurfti að moka sig að dyrunum og ganga niður í búðina. Ljósm. S. P. B. Vestfirði. Einnig úr Skagafirði og austur um, og á Austurlandi í alla firðina. Mbl. leitaði frétta af færðinni á vegum hjá Hjörleifi ólafssyni á Vegamálaskrifstofunni. Hann sagði að mikið væri farið að rakna úr færðinni. ALlgreiðfært væri um flesta vegi á Suður- landi austur í Mýrdal. Bæði Þrengslavegur og Helisheiðarveg ur væru færir, svo og til Eyrar- foakka og Stokkseyrar. Þegar kæmi austurfyrir Mýrdal væri aftur á móti þungfært. Ágætt færi er fyrir Hvalfjörð, um Borgarfjörð og á Snæfells- nes. Einnig var í gær orðið fært um Bröttubrekku í Búðardal, en þaðan alveg ófært vestur um og Af fundi NorðurJandaráðs: Samræming á reglum um liollfrjálsan innflutning Kaupmannahöfn, 1. febr. NTB NORÐURLANDARÁ£> samþykkti í dag með 53 atkvæðum gegn þrem, að beina þeim tilmælum til ríkisstjórna Norðurlanda að komið yrði á fót samhljóða regl- um um tollfrjálsan innflutning áfengis og tóbaks og skyldu regl- ur þessar svo einfaldar og frjáls- lyndar að ferðalög milli land- anna yrðu ekki minni fyrir bragðið. Þá var og samþykkt einróma tilmæli til ríkistjórnanna um að samræma lög um útlendingaeftir lit og um viðurkenningu á sér- fræðikunnáttu lækna og sameigin legan vinnumarkað til handa lyf j afræðingum. Fundum Norðurlandaráðs lýk- ur á morgun, miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.