Morgunblaðið - 02.02.1966, Page 19

Morgunblaðið - 02.02.1966, Page 19
Miðvflfcuaagur 2. febrúar 19OT MORGU NBLAÐIÐ 19 sektum, skaðabótagreiðslum og | legum atriðum, varð dómarin* málskastnaðargreiðslum, sem að hætta við eiðfestinguna, Einar Bragi kann að vera dæmd- vegna þess að vitnið ætlaði að ur í, að svo miklu leyti sem að sverja undanskotseið.. Þá væri greiðsluge'ta hans hrekkur ekki þess og að geta, að vitnið me3 til. aðstoð verjanda í máli þessu Að lokinni ræðu stefnanda tók hefði neitað að skattskýrslur verjandi, Ingi Ingimundarson, hennar og manns hennar væru hæstaréttarlögmaður til máls. rannsakaðar, til að sjá hvort Hann gerði í upphafi máls síns þar kæmu fram greiðslur þær þær dómkröfur, að stefndu verði sem um getur í vottorðinu. með öllu sýknaðir. Til gerði hann þá kröfu, að vara getur í vottorðinu. aðal- Báðir lögðu sækjandi og verj- stefndi, Einar Bragi Sigurðsson, andi málið í dóm, er verjandi verði dæmdur í lága fjársekt, en hafði enn tekið til máls, og var öðru leyti ■ vitnaði hann til þar með munnlegum málfluhi- Ferðamálaráð á fundi í gær. í aftari röð frá vinstri: Lúðvík Hjálmtýsson, Sigurður Magnús- son, Birgir Porgilsson, Ágúst Hafberg. í fremri röð frá vinstri: Geir H. Zoega, Stefán Haukur Einarsson, Sigurlaugur Porkels-son og Lárus Ottesen. Skýrsla Ferðamálainefaidan Framtíðaráœtlun um fer&amál gerð Hreinlæti ábótavant á gisti- og veitingastóðum Siðustu 10 árin hefur aukning á komu erlendra ferðamanna til landsins verið 14,2% að meðal- tali á árunum 1954—1964. Árið 1964 komu 22.969 ferðamenn til íslands, og eru þá taldir þeir sem dvelja hér lengur en 24 klst. Kaup bankanna á erlend- um gjaldeyri ferðamanna það ár voru kr. 81.700.000 og hafði upphæðin hækkað um 45% frá árinu áður. Eru þá ótaldar tekj ur flugfélaga eða skipa flaga ©g gjaldeyristekjur í frihöfninni í Keflavík, sem voru 13,1 millj. Þessar tölur og margar fleiri fróðlegar er að finna í starfs- skýrshi, sem Ferðamálaráð hef- ur gert yfir s.l. ár, og skýrslu um fjölda erlendra ferðamanna og gjaldeyristekjur þeirra vegna. Segir þar, að um nýliðin ára- mót hafi Ferðamálaráð starfað í nærri hálft annað ár. Á starfs- tímanum hefur ráðið haldið 65 fundi. Þann 29. október 1964 var Lúðvík Hjálmtýsson ráðinn fram Ikvæmdastjóri ráðsins. Þörf 50 milljón króna. Frá upphafi til áramóta 1965 til ’66 hefur ferðasjóður fengið 14 millj. kr., þar af 1 millj. kr. framlag frá ríkissjóði, 3 millj. ikr. lán í Seðlabanka og 10 millj. kr. lán í Framkvæmdsaibanka, en greitt af upphæðinni 420 þús. kr. í lántökugjald til Fram- kvæmdabanka. Frá upphafi hafa Ferðamálaráði borist umsóknir tim lán frá 48 aðilum víðsvegar að af landinu, Ennþá liggja ekki fyrir frá öllum lánbeiðendum éætlanir um kostnað við fram- kvæmdir, segir í skýrslunni, en hinsvegar er samanlögð upphæð lánbeiðna frá þeim, sem þegar hafa lagt fram formlegar lán- beiðnir rúmlega 30 milljónir króna. Hefur fefðamálaráð gert tillogur tii samgönigumálaráð- herra um lán að upphæð 15.120.000, en aðilar eru 20. Segir í skýrslunni að ekki sé fjarri lagi, að áætla, að ef svara ætti þeim lánbeiðnum, sem nú liggja tfyrir og afgreiða ætti hámarks- lán, sem reglur ferðamálasjóðs ákveða, þyrfti sjóðurinn nú að ráða yfir a.m.k. 50 millj. króna. Ferðamálaráðstefnan var hald- ín á Þingvöllum 7. og 9. mai sl., svo sem frá var skýrt í blaðinu. Fenginn var hingað danskur ferðamálasérfræðingur, prófessor Alkjær, til skrafs og iráðagerða. Og hefur prófessorinn nú tekið að sér að semja fram- tíðaráætlun um skipan ferða- mála á íslandi. Á s.l. sumri fór Ferðamálaráð 5 daga kynnisferð um landið og var með í ferðinni eftirlitsmað- ur með gisti- og veitingahúsum. Komið var á 31 veitinga- og gisti- stað á austur-, norður- og vest- urlandi. Heildarmyndin af á-1 standi veitinga- og gistihúsanna I á landsbyggðinni reyndist sú, að hreinlæti og snyrtimennsku væri mjög ábótavant. Var það sam- ( dóma álit þeirra, sem tóku þátt í ferðinni, að þörf væri á að ráða farandkennara, sem gæti frá því að árið 1962 hafi tekjur áf erlendum ferðamönnum verið 0,8% af heildartekjum íslend- inga af vörum og þjónustu. Séu íslendingar um þessi efni neðstir á blaði innan OECD þjóðanna. — IHál Lárusar Framhald af bls. 8. Lárus geirði í sóknarræðu sinni ítarlega grein fyrir hverju ein- stöku atriði, eða vitnaði til fram lagðrar greinargerðar. Taldi ihann sig þar með hafa hrakið Ihvern og einn einasta lið þeirr- ar ákæru og aðdróttanna sem átt nokkra viðdvöl á hverjum fram komu gegn honum, Hilmari stað, til að veita forráðamönnum ikeit;nUim Stefánssyni og Jóhann- og starfsliði þar leiðbeiningar, sem nauðsynlegar eru. Ýmis önnur venkefni hetfur Ferðamálaráð haft með hönd- um, sem of langt yrði upp að telja. T.d. var unnið að því að fó rétta mæla í leigubifreiðir, áhrifum beitt til að halda verð- lagi innan hóflegra takmarka, unnið að því að koma upp tjald- stæði í höfuðborginni, auknum vegaskiltum á þjóðvegum, stræt- isvagnaferðum að umferðamið- stöð og flugvelli, óskað eftir niðurfellLngu 25 kr. skattsins í veitingahúsum o.fl. Landkynn- ingarbæklingar og kvikmyndir til landkynningar hafa verið rædd og komið upp nefnd í Því máli og gerðar tilraunir til að koma á framifæri kynningar- greinum um ísland. í kaflanum ferðamenn og gjaldeyristekjur eru m.a. skýrt — Skyggnst iio Framhald af bls. 11. koma við sögu — og allt er af- greitt með skilum. Afrakstur þessa erfiðis Cap- otes er greinargóð blaða- mennska en gerir einnig harla góð skil því sem Capote kall- ar sjálfur „landið undir yfir- borðinú', ónumda landið. Hann varpar skýru og skilmerkilegu ljósi á þá þungu strauma og myrku öfl sem leiddu til þessa verknaðar og morðið setur hann þannig á svið að lesandanum finnst hann lifa og hrærast meðal þessa fólks. Capote sneið þessa sögu sína til birtingar sem framhaldssögu í The New Yorker í fyrra og seldist- þá tímaritið betur en nokkru sinni fyrr. Hann hefur fengið hálfa milljón dala fyrir rétt til endurprentunar á bók- inni og nærri hálfa milljón til viðbótar fyrir réttinn til að kvikmynda hana. Fyrsta prent- un bókarinnar, harðspjalda, selst nú sem óðast og þó upp- lagið hafi verið 100.000 eintök er ekki annað sjáanlegt en -ð það muni bráðlega ganga til þurrðar. Svo virðist sem bók- in sanni þá fullyrðingu Capot- es að þegar ritsnillingur taki blaðamennsku réttum tökum verði árangurinn ekki fjarri því að mega heita list. esi Lárussyni í nafndum skrifum Frjálsrar Þjóðar. Lárus Jóihannesson sagði í sóknarræðu sinni að verjandi teldi hann í greinargerð sinni alltof hörundsáran fyrir þeiim skrifum, sem fram hefðu komið í Frjálsri Þjóð og hefði hann tal ið í þeim að sér veizt, hefði stefn andi getað krafizt opinherrar rannsóknar. .. Lárus sagði, að hann hefði eng an rétt haft til að beiðast opin- berrar rannsóknar og málssókn- ar nema ásakanirnar hefðu ver- ið svo alvarlegar, að þær hefðu kostað hann embættismissi, ef sannar hefðu reynst. Með þvi að benda á þessa leið hefði mála færslumaður stefndra viður- ikennt óbeinlínis að ásakanirnar hefðu verið miklu alvarlegri en hann vildi nú vera láta. Lárus Jóhannesson lagði á það áherzlu í sóknarræðu sinni, að fyrrgreind skrif hefðu verið fyrst og fremst árásir á sig sem hæstaréttardómara, en ekki sem einstakling. Vitnaði hann til fjölda ummæla í skrifunum er þetta sönnuðu. Lárus Jóhanneson hafði í upp- hafi máls síns fyrir dómara, gert réttarkröfur í allmörgum liðum gegn Einari Braga Sigurðssyni og fleirum, svo sem: Að hin umstefndu ummæli sem um getur í stefnu og greinargerð verði dæmd dauð og ómerk. Þá er þess krafizt að aðal- stefndi, Einar Bragi Sigurðsson, verði dæmdur til hæfilegrar refsingar fyrir greinar þessar, og fyrir að leggja stefnanda opin- berlega í einelti með vísvitandi röngum skýrslum. Þá er þess krafizt að aðalstefndi verði dæmdur til að greiða kostnað af 'birtingu dómsins í máli þessu í þeim blöðum sem minntust á það, og til að birta væntanlegan dóm í fyrsta eða öðru tölublaði Frjálsrar þjóðar eftir birtingu hans. Þá er þess krafizt að aðal- stefndi verði dæmdur til að greiða stefnanda miskabætur fyrir þjáningar, óþægindi, svo og fyrir röskun á stöðu og högum. Einnig er krafizt greiðslu máls- kostnaðar. Þá eru og gerðar rétt- arkröfur á hendur hinum vara- stefndu, að þeir verði, einn fyrir alla og allir fyrir einn dæmdir til að þola að fjárnám verði gert í eignum þeirra til lúkningar réttarkrafa sinna í greinargerð. Verjandi hóf mál sitt með því að rekja blaðaskrif Nýrra viku- tíðinda frá 29. desember árið 1961, sem hann sagði að væri undanfari þeirra skrifa er komið hefðu í Frjálsri þjóð síðar. Þar næst kom hann að kæru Ágústar Sigurðssonar á hendur Jóhannesi Lárussyni. Las hann ákærubréf ið. Þessu næst ræddi hann sam- skipti Gils Guðmundssonar og Lárusar Jóhannessonar, og taldi hann, að í þeim viðræðum hefði Gils aðra sögu að segja en Lárus. Þá fór verjandi yfir al.lar greinar þær sem ákæran fjallar um og rakti hverja einstaka þeira. Að loknum umræðum um grein arnar taldi hann að frá sínu sjón armiði væru þær í engu æru- meiðandi fyrir sækjanda. Þær væru • allar almenns, pólitísks eðlis, og gagnrýni róttæks stjórn arandstöðublaðs gegn fjármála- ástandinu í landinu yfirleitt. Taldi hann sækjanda að þarf- lausu hörundsáran fyrir þeirri gagnrýni. Hvergi væri dróttað að Lárusi að hann hefði gert sig sekan í neinu óheiðarlegu, hvað þá refsiverðu athæfi. Það eitt væri gagnrýnt að hann hefði, eftir að hann varð hæstaréttar. dómari, misnotað aðstöðu sína við Búnaðarbankann, til þess að selja honum nokkra víxla fyrir Jó hannes son sinn. Hann kvað greinarnar hafa verið gagnrýni róttæks stjórnarandstöðublaðs á stjórn Búnaðarbankans og fjár- málaástandið hér á landi yfirleitt Og að greinarnar hafi ekki verið óhæfilega orðaðar og án allrar illgirni. I lok ræðu sinnar lagði verjandi fram vottorð um víxla- kaup Jóhannesar frá frú Þuríði Möller, er hann sagði sýna við- skipti við Jóhannes Lárusson, og toún taldi sig hafa greitt afföll af en fengið endurgreiddan hluta af iþeim. Að lokinni ræðu verjanda var réttarhöldum frestað, þar til í gær, að þau hófust kl. 10 f.h. á ný. Þá tók sækjandi Lárus Jóhann esson til máls á ný og svaraði í stuttu máli ræðu verjanda. Hann kvað furðulegt að bendla þessu máli við skrif Nýrra viku- tíðinda, sem komið hefðu tutt- ugu mánuðum áður en Frjáls þjóð hóf umræður um þetta mál. Það skyti Frjálsri þjóð engan veginn undan ábyrgð þó að róg- ur hafi birzt í öðrum blöðum. Það væri jafnmikil sök að taka róg upp eftir öðrum eins og að hefja hann sjálfur. Þá taldi sækj- andi skýrslu Gils Guðmundsson- ar litaða og benti á dæmi því til sönnunar. Einnig benti hann á, að Frjáls þjóð hefði vísvitandi vanrækt að lei'ta réttra upplýs- inga, sem hann hefði boðið fram. Loks fór Lárus Jóhannesson á ný yfir greinar þær sem birzt höfðu í Frjálsri þjóð ðg tók stuttan úrdrátt úr hverri þeirra er sýndi fram á að þær væru aðdróttanir gegn honum og fleir- um um okur, skattsvik, fjármóla- spillingu, glæpsamlegt atferli, undanskot sönnunargagna og dylgjur um hagsmunatengsl hans við fyrrv. bankastjóra Búnaðar bankans. Þá ræddi sækjandi vottorð frú Þuríðar Möller, Hringbraut 113, sem hefði á sínum tima verið gefið í hefndarskyni vegna þess að hann neitaði frúnni um veð bandslýsingu með því skil yrði að nafn hennaý yrði ekki birt og var það bókað í þingbókina. Vottorðið hefði verið skrifað af Bergi Sig- urbjörnssyni, en eftir frásögn hennar. Þegar til eiðfestingar kom á þessu vottorði fyrir dóm- ara, sem Lárus kvað rangt í veru ingi lokið í máli þessu. - Utan úr heimi Framhald af bls. 14. ýmsir stjórnmálamenn í Indó- nesíu, þar á meðal forsetinn, hafi vitað, að bylting stóð fyrir dyrum. Síðan áttu komm únistar að taka öll völdin í landinu. Herinn ákvað að hefna fyrir morðin á hershöfðingjunum sex. Er Sukarno lagðist gegn því, sneru hershöfðingjarnir sér til samtaka ungra Mú- hameðstrúarmanna, í borg- um, bæjum og sveitum. Þessi samtök höfðu orðið illa fyrir barðinu á kommúnistum, er þeir — með samþykki Su- karno — knúðu verkamenn, bændur, unglinga og konur til að ganga í kommúnisk fjöldasamtök. Það er í þorpum og úti á sjálfri landsbyggðinni, sem blóðbaðið hefur verið rnest. Átökunum hefur verið lýst á etfirfarandi hátt, af sjónar- votti: „Herinn handtók kommún- ista, og flutti þá til áfskekktra staða í frumskóginum. Af „til viljun" voru þar fyrir hópar Múhameðstrúarmanna. Þeir réðust á kommúnistana, og börðu þá hreinlega í hel“. Sjónarvottar segja einnig, að herinn hafi fyrirskipað valdalitlum kommúnistum að taka háttsetta skoranarbæður sína af lífi. og „þvo þannig hendur sínar“ af fyrri. glæp- um. Vesturlandabúar, sem feng ið hafa tækifæri til að ferð- ast um Indónesíu að undan- förnu, segja, að víða megi sjá höfuð fórnardýranna fest á girðingarstaura og stengur meðfram þjóðvegunum. Her- inn hefur nú tekið af lífi alla helztu leiðtoga kommúnista, og þúsundir þeirra hafa verið teknir höndum, eða reknir úr þjónustu ríkisins. Fjöldasam- tök kommúnista hafa verið leyst upp. Þótt þgnnig hafi verið geng ið milli bols og höfuðs á flest- um kommúnistaleiðtogum, þá stendur enn mikil Valdabar- átta í Indónesíu. Sukarno berst af oddi og egg fyrir við urkenningu á því, að hann sé enn „byltingarleiðtoginn mikli“. „Hver sá, sem enn vil.1 fylgja mér, á að veita mér fullan stuðning, og verja mig“ sagði Sukarno í ræðu, sem hann hélt á fundi 16. janúar, þar sem síhækkandi verðlag í Indónesíu var til umræðu, matvælaskortur og atvinnu- leysi. Fundinn sóttu unglingar, sem mjög hafa látið til sin taka að undanförnu. Hefur unga fólkið, undir forystu menntamanna, krafizt þess áð stjórnin bindi enda á „ófremd arástand“ það, sem ríkt hefur. Menntamenn þessir njóta nokkurs fylgis í röðum hers- ins, en ráðamenn hans hafa verið tregir til að takast á hendur nokkra ábyrgð á á- standinu í efnahagsmálum. Þeir vita, að forsetinn er enn vinsæll í sveitum, og innan hersins. Væri Sukarno nú rek inn frá völdum, kynni ástand ið að versna um allan helm- ing. Ástandið nú er því þannig, að kommúnistar hafa misst völdin ,en baráttan stendur áfram milli æðstu ráðamanna hersins og Sukamo, forseta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.