Morgunblaðið - 02.02.1966, Page 20

Morgunblaðið - 02.02.1966, Page 20
MORCU NBLAÐIÐ Mifivikudagur 2. febrúar 1966 20 HVÖT - I LA HEIMDALLUR - ÖÐIIMIM KVOLD Sjálfstæðisféiaganna í Reyk|avík n.k. miðvikudagskvöld í S|álfstæðishúsinu ATH.: Húsið opnað kl. 20:00. Byrjað verður að spila kl. 20:30 stundvíslega. GlæsiBeg spilaverðlaun Sœtamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstœðisflokksins a venjulegum skrifstofutíma Ávarp kvöldsins flytur Gunnar Helga- son, framkv.stj. Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Gunnar Helgason framkvæmdastjóri Verka- lýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. KVIKMYND: „Bandarísk byggingarlist“. Kvikmyndin hefur hlotið 1. verðlaun á fyrstu alþjóða kvikmyndahátíð í byggingarlist. Skemmtinefndin. } Afgreiðslumaður Málningarvöruverzlun óskar eftir að ráða reglusam an mann til afgreiðslustarfa nú þegar. — Viðkom- andi þarf að hafa reynslu í málningarblöndun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Framtíðaratvinna — 8101“. Stúlka með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskar eftir at- vinnu hálfan daginn. Er vön vélritun. Tilboð sendist skrif- stofu Mbl. 8. þ. m., merkt: „8871“. Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. — Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntim og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. febrúar nk. merktar: „Framtíð — 1966 — 8099“. Stúlka óskast til vélritunarstarfa í skrifstofu borgarstjóra, Aust- urstræti 16. — Laun skv. 9.—13. flokki kjarasamn- inga starfsmanna Reykjavíkurborgar. Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað í skrif- stofu borgarstjóra eigi síðar en 5. þ.m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. 31. janúar 1966. Viljum kaupa nýlega 4—6 tonna, frambyggða vörubifreið með krana Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Vörubifreið — 8514“. stjörnmAlanAmskeið Árni Magnús Fyrsti fundur stjórnmálanámskeiðsins verSur í Sjálf- stæðishúsinu við Borgarholtsbraut kl. 21 nk. fimmtu- dag 3. febrúar. — ERINDI FLYTJA: Magnús Óskarsson, lögfræðingur um fundarsköp og Árni Grétar Finnsson, formaður SUS um Sjálfstæðisflokkinn. Sjálfstæðisfólk velkomið — F.U.S. TÝR, Kópavogi ÚTSALA: i - Gardínur Stórglæsileg teppa- og bútaútsala, bæði á gólfteppum og gardínum. Allt að 50% AFSLÁTTIiR. Komið 03 gerið góð kaup Austurstræti 22 Sími 14190.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.