Morgunblaðið - 02.02.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 02.02.1966, Qupperneq 22
oo MORGUNBLAÐID r Miðvikudagur 2. febrúar 1966 Hauslausi hesturinn Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd frá Disney. Jean-Pierre Aumont Herbert Lom Pamela Franklin Sýnd kL 5, 7 og 9. tai PRICE-rnnLORRE- ioikKARLOFF- imíÍÍMESO ■ÍtHllBARB'rfsSME tBROWK- msil RATHBON Afar spennandi og hrollvekj- andi, en um leið sprenghlægi- leg, ný amerísk CinemaScope litmynd. Bönnuð inan 16 ára. -Sýnd kl. 5, 7 og 9 hábær Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — íftvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalimir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. ATHUGIÐ að borjö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. TÓMABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ISLENZKCR TEXTI (Ifs a mad, maa, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. 1 myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta sinn. it STJÖRNUIlíá Sími 18936 IIAU ÍSLENZKUR TEXTI Á villigöfum (Walk on the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capucine, J.ane Fonda, Anna Baxter og Barbara Stanwyck sem eig- andi gleðihússins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÍSLCNZKUR TEXTI Stúlka Ábyggileg stúlka ósakst til afgreiðslustarfa nú þegar í snyrtivöruverzlun í miðbænum. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „E H — 9513“. Hæð í Hlíðunum íbúðarhæð með sér inngangi og sér hitaveitu til sfcu og laus mjög fljótlega. — 40 ferm. bílskúr fylgir. — 1. veðréttur laus. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. sýnir BECKET Beimsfræg amerísk stórmynd tekin í litum og Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum í Bretlandi á 12. Öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8,30 Þetta er ein stórfeng- legasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Islenzkur texfi 11« þJÓDLEIKHÚSlÐ Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. ENDASPRETTUR Sýning fimmtudag kl. 20. Hrólfur Og r / A rúmsjó Sýning fyrir Dagsbrún í Lind- arbæ fimmtudag kl. 20.30. Jámltausiiui Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ___18 LGÍ rREYKJAyÍKög Sjöleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30. Hús Bernörðu Alba Sýning fimmtudag kL 20.30. Ævintýrí á gönguför 151. sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Hópferðabilar allar stærðir 6 i iNGIMAR Sími 32716 og 34307. Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. Þeir, sem sáu fyrri myndina um „Angelique", ættu ekki að láta hjá liða að sjá þessa mynd. Undirbúningur að töku 3. myndarinnar „Angelique og kóngurinn" er hafinn, en í þeirri mynd kemur „Joffrey de Peyrac“ fram á sjónarsvið- ið aftur. Bönnuð börnum innan 12 ára. Engin sýning kl. 9. Syngjandi millj- ónamœringurinn (Das haben die Mádchen gem) PETER KRAUS LILL BABS . Setkait n Pigerite Ii> ANN SMYRNER • GUS BflCK_ FESTUG VNDEBHOLDN/NG f frjCD TEMPO 00 HUMðR. Bráðskemmtileg og f jörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli: Peter Kraus ennfremur: Lill Babs Gus Backus I myndinni eru sungin mörg vinsæl dægurlög. Sýnd kl. 5 STÓRBINGÓ kl. 9 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS S akamálaleikr itið 10 litlir Sim) 11544. Keisari nœturinnar („L’empire de la nuit“) Sprellfjörug og æsispennandi frönsk CinemaScope mynd með hinni víðfrægu kvik- myndahetju Eddie „Lemmy" Constantine Harold Nicholns Elga Andersen Danskir textar. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. LAUGARAS SfMAR32075-381M Frá Brooklyn til Tokyo Skemmtileg ný amerísk stór- mynd í litum sem gerist bæði i Ameríku og Japan með hin- um heimskunnu leikurum Rosalind Russel og Alec Guinness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. Sýnd kl. 5 og 9. negrastrákar eftir Agatha Christie. Leikstjóri Klemens Jónsson. Frumsýning fimmtudag kl. 9. Styrktarfélagar vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngum.salan opin frá kl. 4. Hækkað verð. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Skrifstofustörl Stúlka óskast nú þegar eða 1. marz. — Vélrtunarkunnátta nauðsynleg. Ludvig Storr Lsugavegi 15. SkrifstofustúEka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þeg- ar. Laun samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna rík isins. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og, fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 6. febrúar nk., merktar: „Skrifstofustúlka — febrúar 1966 — 8098“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.