Morgunblaðið - 02.02.1966, Side 24
24
MORGU NBLADIÐ
Miðviku&agur 2. febrúar 1966
^ennifer
meó:
Kringum
háifan
hnöttinn
Henni þótti gamaíi að þessari
ökuiferð og var að tolakka til
ferðarinnar, sem. gæti orðið
hreinasta ævintýri. Sannarlega
æði miklu betra en sitja alein í
skrifstofunni og ergja sig yáir
iþvií að hafa ekki þegið boð
Garys.
Kínverska matsöluihúsið var
l'ítið en hreinlegt. Þar voru skúr-
uð tréborð og ómálaðir stólar.
Dúkurinn á gólfinu var glj'áfægð
ur. Þarna voru tvær stofur —
aðal-matstofan og svo önnur
minni, eins og bás. Engir aðrir
gestir voru þarna inni, þegar
þau komu.
— Þetta er dálítið öðruvísi en
Savoy, sagði Ken og glotti, —
en ég vil líka geta boðið stúlk-
unum mínum uppá einlbverja til-
breytingu.
Ken hafði „trogið“ eins og
hann kallaði það, geyimt á venk-
stæði þarna skammt frá. Þetta
var tveggja sæta MG. Hann var
rauðmálaður og hurðin bundin
aftur með snæri. En þetta var
hlýr haustdagur, og hiún kunni
ekki nema vel við goluna, sem
blés gegn um farkostinn. Hún sá
samstundis, að Ken var útfarinn
ekill, hann gat smogið inn í um-
ferðina og út úr henni aftur, án
þess að draga verulega úr ferð-
inni.
— Þetta er höfuðkostur á litl-
um bdlum, sagði hann. — Ég er
ekkert hrifinn af þessum stóru
flekum, nema maður eigi börn
til að fylla aftursætið með.
Þau voru bráðlega komin út úr
umferðinni í West End og óku
nú á harða spretti til hafnarinn-
ar. Ciothilde hafði örsjaldan
komið í East End í London, og
henni fannst gaman að mann-
mörgum strætunum, gömlu húsa
röðunum, þar sem flest húsin
voru orðin fbrnfáleg.
Ken samkjaftaði aldrei alla
leiðina, og var nú að spyrja hana
hvort hún væri búin að útbúa
sig fyrir ferðalagið. Nú væri
ekki nema fimm dagar þangað til
þau áttu að leggja af stað.
Þau settust við borð og Ken
tók við matseðlinum úr hendi
litla kínverska gestgjafans, sem
beygði sig og buktaði. Hann
pantaði margskonar rétti og
sagði henni, að þannig ætti að
setja saman raunverulega kín-
verska máltíð.
□ -----------------------—O
9
□ -------------------------□
En svo fór samt, að þau áttu
ekki fyrir höndum að borða
þessa ágætu ikíniversku máltíð.
Gestgjafinn, sem virtist einnig
vera þjónn, var rétt horfinn
fram í eldhúsið, þegar sjómaður
kom þarna inn. Hann stanzaði
snöggvast í dyrunum og kveikti
sér í vindlingi.
Clothilde fannst eins og þeir
gæfu hvor öðrum auga. En þá
gekk sjómaðurinn gegn um stof-
una og inn í litiu stofuna fyrir
innan.
— Afsakaðu mig andartak,
sagði Ken. — Þetta er náunginn,
sem ég ætlaði að hitta hérna. En
ég verð ekki lengi.
Ken var enn inni í hinni stof-
unni hjá sjómanniu-m, þegar
tveir aðrir sjómenn ikomu inn.
Blaiburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi:
Laufdsvegur Tjarnargata
frd 1-57 Aðalstræti
Vesturgata, 44-68 Túngata
Laufdsvegur, 58-79
Akurgerði Baldursgata
Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum
SÍMI 22 -4-80
Þeir litu kring um sig og gengu
síðan beint inn í innri stofuna.
Clothilde gat ekki séð það, sem
þar gerðist, af því að hún sneri
baki að dyrunuim. En svo heyrði
hún allt í einu iháreys'ti: — Lyga-
hundurinn þinn! Skítugi svikari!
Og ýmislegt fleira af sama tagi.
Svo heyrði hún hávaðann af
einlhverjum átökum. Hún brá
við án þess að hugsa sig um, og
hljóp að dyrunum. Allir fjórir
mennirnir voru í hörkuáflogum
og beittu bæði hnúum og hnef-
um. Ken virtis't vera að veita
betur gegn andstæðingi sínum,
þegar hinn tók upp hníf úr belti
sín-u og réðst gegn honum.
CLothilde stóð hjá einum stóln-
um. Og nú brá hún aftur við
umlhugsunariaust. Hún greip stól
inn og færði hann í höfuð sjó-
manninum, sem ætlaði að ráðast
að Ken með hnífnu-m. Þetta
hlaut að hafa verið drjúgt högg,
iþví að maðurinnt hneig niður á
gólfið, meðvitundarlaus, rétt í
sama bili og fyrsti sjómaðurinn
hafði ráðið niðurlögum síns and-
stæðings. Þetta tók ekki nema
andartak.
Ken greip í handlegginn á
henni. — Vel af sér vikið Cloe,
sagði hann másandi. — Við skul-
um hafa okkur í burt!
Kiíraverski gestgjafinn var nú
kominn inn og starði kring u-m
sig eins og steinlhissa. Hann hélt
-á einhverjum diskum 1 höndun-
um. Ken fleygði í hann seðli. —
Við ætlum ekki að fá neitt, sagði
hann og svo gengu þau Colt-
hilde til dyra. Hann tróð henni
inn í bílinn og lagði af stað.
— Púh! sagði hann. — Þetta
mátti ekki tæpara standa. Mér
er nær að halda að þú hafir
bjargað Hfi mínu. Og svo hallaði
hann sér snöggvast út á falið og
kyssti hana á kinnina. — Þakka
iþér fyrir, C-loe. Nú sé ég, að það
verður ekki verra að hafa þig
með sér í Japan.
Sjálf var hún steinhissa á
sjálfri sér — hún hafði aldrei
áður lerat í áflogum. Hún gerði
sér ekki ljóst, að því var nú allu
lokið, og heldur ekki hitt, hvern
ig hún hafði verið nógu snarráð
til að grípa stólinn og lemja
manninn í hausirm með honum.
En það hlaut að hafa verið vegna
iþess, að hann var með þennan
hníf í hendinni.
— Hvernig stóð á þessu? spurði
hún. — Ég botna ekki upp né
niður í því enn.
— Þessi fyrsti sjómaður er í
minni þjónustu, og var að gefa
mér upplýsingar um smygifyrir-
tæki. En svo eltu hann einhverjir
félagar hans, sem eru með í
smyglirau.
— En bvemig fer fyrir hon-
um?
— Hann sleppur áður en hinir
eru raknaðir úr rotinu. Hann
veit, hvemig hann getur náð
sambandi við mig. Hann vinnur
leynilega fyrir okkur. Hann
verður tafarlaust fluttur yfir á
annað skip, og verður sloppinn
úr landinu, áður en hinir geta
komizt á sporið hans. GeoÆf er
enginn bjáni.
Meðan þau óku hratt gegn um
alla umferðina, gat Clothilde
ekki stillt sig um að horfa á Ken
með nokkurri aðdáun. Hann var
ekki einasta skemmtilegur fé-
MAVALA
MAVAIiA naglalakk í tízkulitum
er svissnesk gæðavara.
Fæst í snyrtivöruverzlunum
og lyfjabúðum.
lagi, heldur hafði hann og sýnt
þarna í kránni, að það voru tals-
verðar töggur í faonum. Hún
þóttist viss um, að sér mundi
þykja gaman að vinna m-eð hon-
um, enda þótt sú vinna gæti ef til
vill konrúð henni í svipuð vand-
ræði og núna. En það eirakenni-
legasta var, að hún hafði ekki
verið nokkuð vitund hrædd.
Bara æst og spennt.
— Vel á minnzt, við erum víst
ekki farin að fá nei'tt að borða,
sagði Ken. — En mér fannst ráð-
legra að dpka ekki lengur við
þarna. Gerirðu þig ánægða með
iþetta? Hann stanzaði fyrir fram-
an lítið matsöluh-ús.
Olothilde fannst hún vera í
alltof miklum æsingi til að hafa
lyst á neinum mat, en jafnskjótt
s-em hann var kominn fyrir fram
an faana, fann hún, að hún hafði
beztu matarlyst.
— Jæja, ég er bara feginn, að
ég skyldi hafa þig með mér í dag,
Cloe, sagði Ken. — Annars væri
ég ekki í lifenda tölu.
— Ég er líka fegin, að ég
skyldi koma.
— Þú ert róleg og fljót að
faugsa. O’Brien hefur ekki hrósað
Iþér neitt um of. Hann hætti að
iborða og horíði beint á hana. —
Þú ert stórkostleg, og það verður
gaman að hafa þig til að vinna
með sér. Og svo eru svo fjandi
lagleg. Ef þetta væri ekki á a-1-
mannafæri, skyldi ég kyssa þig
— og þá almenni-lega.
Hún roðn-aði en reiddist ekki.
Hún hafði kunnað vel við Ken,
strax í u-pphafi. Og nú kunni hún
enn betur við hann, þegar hún
fann, að þau áttu eittlhivað sam-
eiginlegt.
Hún kom þremur stundarfjórð
ungum af seint í skrifstofuna,
en aldrei þessu vant, var henni
alveg sama. Henni var meira að
segja lí-ka sama, þegar Gary
hafði orð á þessu og var kald-
ranalegu-r 1 málrómnum.
— Ég biðst afsökunar, en ég
íór út í hádegisverð eftir a-llt
saman.
— Já, ég veit það. Það vi-ldi
svo til, að ég leit út um gluggann
og sá þig koma með Ken Brok
í bílnu-m hans. Hann bætti við
kuldalega: — Þú vildir 'heldur
iborða með honum en mér.
Hún stokkroðnaði. — Fýrir-
geðu, Gary .... ég meina hr. O’
Brien. Éf hélt, að ég ætlaði að
fara að vinna, en svo reyndist
það ekki vera og Ken rakst inn
um leið.
Hann sagði, og röddin var enn
köld og reiðileg: — Ég efast ekk
ert um fortölugáfurnar haras
Kens.
— Hann átti erindi niður i
Austur-Indíakvíarnar. Ég fór
með faonum og það var ekki
verra, að ég gerði það.
— Áttu við, að þú hafir fengið
góðan mat?
— Nei, heldur leratum við 1
áiflogum við einihverja sjómenn,
og einn þeirra réðst að Ken með
hníf í hendi. Ég veit ekki, hvern-
ig það gekk til, að ég tók stól
og lamdi hann í hausinn með
ihonum.
— Þú meinar það ekki? Hann
starði á hana steinhissa.
Hún hló ofurliítið. — Ertu
ihissa? Það varð ég líka sjálf.
Ég vissi ekki, að ég ætti þetta
til.
BAHCO SILENT
■HHBHHH .-II-1
I vif tan
henfc stacf 11 sem ar alls cir þar b rafizt
1I jjjllj li i. ^ S S11 1 ^ er g og hl | loftræ ódrar jóörar stingar.
1: GOT1 1 - ve ( - hre rLOFT 1 ídTan í nlæti
ilflfll
s iÍSM 1 HEIN VINNI lAog á JSTAÐ.
wIISIISm | Autivelt ing:lótir 1 horn o« yppsetn- éltjárétt, 3 í rútiu !1
| í jfj | !: FÖI SUÐUR silXf CiÖTU 10