Morgunblaðið - 15.03.1966, Side 18

Morgunblaðið - 15.03.1966, Side 18
MORGUNBLADIÐ 18 . * * ‘ . . , . Þriðjudagur 15. marz 1966 Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, SIGMUNDA GUÐMUNDSDÓTTIB lézt að heimili sínu 13. þ. m. Björgvin Sigurjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Fóstursystir og mágkona okkar, ÁSTRÍÐUR (ÁSTA) GUÐNADÓTTIR fró Keldum í Mosfellssveit, fædd þar 16. nóv. 1894, andaðist 13. marz 1966 í Sjúkradeild Elliheimilisins Grundar í Reykjavík. — Jarðarförin tilkynnt síðar. Fyrir hönd allra aðstandenda. ^ Hörður Jóhannesson, Steindór Björnsson frá Gröf. Hjartkær sonur minn, EMIL RAFN BREIÐFJÖRÐ JÓHANNSSON Haðarstíg 14, lézt.á Landsspítalanum 12. marz sL Guðfinna Árnadóttir. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að SVEINN JÓNSSON fyrrverandi áhaldavörður, Skipholti 28, lézt 12. þ. m. — Fyrir hönd aðstandenda. Konráð R. Sveinsson. Jarðarför GÍSLA BJÖRNSSONAR frá Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi, sem andaðist 3. þ.m. fór fram 10. þ.m. í kyrrþey, eins og hann hafði óskað. Vandamenn. Útför föður okkar, ÁSGEIRS JÓNSSONAR rennismiðs, fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 16. marz kl. 10,30 f.h. — Þeir sem vildu minnast hins látna gjöri svo vel og láti líknastofnanir njóta þess. Jón Ásgeirsson, Steinunn Ásgeirsdóttir, Einar Ásgeirsson. Útför KRISTJÁNS BENEDIKTSSONAR gullsmiðs, fer fram miðvikudaginn 16. marz, kl. 1,30 e.h. frá FosS- vogskirkju. Aðstandendur. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, er minntust minnar hjartkæru móður GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR, við andlát og jarðarför hennar. Lilja Sölvadóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför hjart- kærrar eiginkonu minnar, dóttur, móður og ömmu, BJARGAR ELÍSABETAR HALLDÖRSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við starfsmönnum Rafmagns- veitu Reykjavíkur við Barónsstíg. Snorri Sturluson, Guðrún Óladóttir, höm og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, PÉTURS JÓNSSONAR Bergi, Höfðakaupstað. Systkini hins látna. Öllum þeim, sem sýndu mér og mínum vináttu og samúð við’lát og jarðarför konu minnar, SIGURLÍNAR SIGURÐARDÓTTUR Reynihvammi 2, Hafnarfirði, þakka ég hjartanlega. Jón Vigfússon. Drengjabuxur ■ úrvali Verð frá kr. 270,00. i r jr Verzlun O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Skrifstofustúlka óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða góða skrifstofustúlku strax. — Eiginhand arumsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. — Umsóknirnar merkist: „Góð skrif- stofustúlka — 8793“. Bifreiðastjórar Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af hand hemlabörkum, hjóldælum, bremsuborð- um o. fl. — Sendum í póstkröfu hvert á , land sem er. Hcmill sf Ármúla 18. — Sími 35489. ndisveinn ^uglegur sendisveinn, piltur eða stúlka óskast strax hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í skrifstofunni. Sveinn Björnsson & Co Garðastræti 35. Lokað vegna minningarathafnar til kl. 1 e.h. í dag. Agúst Armann híf Þakka innilega auðsýnda vinsemd og hlýhug á sjötugs afmæli mínu, 4. marz sL Vigfús Gestsson. Hjartkærar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu og gerðu mér daginn ógleym- anlegan. — Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Erlendsdóttir frá Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu. Eiríkur Karl Eiríksson, rafvélavirki. Hjartans þakkir fyrir hlýjar kveðjur, heimsóknir, gjafir og blóm til mín á sjötugsafmæli mínu, 9. marz sl. Guð blessi ykkur ölL Ólöf Halldórsdóttir. að auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 ísilli & VALDll SlMI 13536 ÍON EYSTIIINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardagá. VARAHLLTIR fyrir BIVCC mini Bremsudælur Bremsuborðar Kóplingsdiskar Viðgerðarsett í , bremsu- og kóplings- dælur Felgur Stýrishlutir Vélavarahlutir Vélapakkningar. MORRIS -umboðið Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. Sími 38640. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Gjaldkeri óskar eftir starfi. Vön verð- útreikningum. Tillboð merkt: „Tungumálakunnátta - 8831“ sendist bláðinu. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Keflvíkingar Kona sem vinnur úti óskar að taka á leigu 1—2 herb. íbúð fyrir 15. maí. Er með tvð börn. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 30. marz, merkt: „Reglusemi“. Stúlka eðo kona óskast til aðstoðar húsmóður um tveggja mánaða skeið, má hafa með sér barn. Létt ný- tízkulegt sveitaheimili á Suð- urlandi. Tiltooð merkt „reglusöm" 8833 sendist blaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.