Morgunblaðið - 28.04.1966, Page 2
2
MORGU NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 28. apríl 1966
r:
Ágœtur afli á
Neskaupstað
.afla í dag, Bjartur 60 tonn og
iiarði 110 tonn. Afla þennan
iengu þeir út af Ingólfshöfða.
Hjurtur hættur nú veiðum þar
rsem hann er nú á förum til
iNortgs til viðgerðar og hreins-
unar fyrir sumarsíldveiðar.
Mikil vinna er nú orðin í
Neskaupstaður, 27. apríl. i bænum bæði við nýtingu aflans
TVEIR bátar lönduðu hér þorsk- | og eins er undirbúningur undir
móttöku sumarsíldar í fullum
gangi. T. d. vinna í síldarbræðsl-
unni 40 manns og er ætlunin að
vera tilbúnir að taka á móti síld
um miðjan maí.
Mikil rigning hefur verið hér
í allan dag og er nú snjórinn
óðum að hverfa en þá kemur
í ljós, að mikill skaði hefur orðið
á trjágróðri hér í bæ, stærðar
tré eru brotin og ber einkum
mikið á skemmdum á birki. Er
í flestum görðum á að líta eins
og eftir loftárás. Girðingar flest-
ar koma mölbrotnar undan snjón
um og má því segja að margir
hafi orðið fyrir töluverðu tjóni,
og verður ærið starf hjá flestum
að koma þessum hlutum í lag.
Ekki er enn byrjað að ryðja snjó
af Oddskarði og ekki víst hvenær
það verk verður hafið. -— Ásgeir.
Vöniskiptujöfn-
uðnr hngstæðnr
i morz
V ORU SKIPT A J OFNUÐ UR í
xnarzmánuði var hagstæður um
32.378 millj. kr. og fyrstu þrjá
xnánuði ársins var hann hag-
stæður um 15.209 millj. kr.
Verðmæti útflutnings í marz
nam 532.642 millj. kr. en var í
sama mánuðf 1965 472.361 millj.
• kr. Flutt var inn fyrir 500.264
millj. í marz í ár, en 410.669
millj. kr. á sama tíma í fyrra, en
l>á var vöruskiptajöfnuður
óhagstæður um 61.692 millj. kr.
Fyrstu þrjá mánuði ársins 1965
var vöruskiptajöfnuður óhag-
stæður um 2.160 millj. kr.
Leiðrétting
ÞAU mistök urðu í frásögn
Morgunblaðsins af ummælum
borgarstjóra á fundinum á Hótel
Sögu, að sagt var að Gagnfræða-
skóli Vesturbæjar í Vonarstræti
væri einsetinn, en borgarstjóri
sagði hann tvísettan, en Haga-
skólinn væri aftur á móti að
mestu einsetinn.
Þá er þess að geta, að gólf-
flatarmetrar bygginga í Miðbæn
um eru nú rúmlega 100 þúsund
alls, en geta vaxið við endur-
byggingu í 165 þúsund. Gólf-
flatarmetrar í Austurbænum eru
nú um 300 þúsund, en geta að-
eins vaxið í um 350 þúsund og
er því um tiltölulega litla aukn-
ingu að ræða við uppbyggingu
gamla bæjarins.
Sá atburður varð skömmu fyrir kl. 2 aðfaranótt miðvikudags, að bifreið af Mercury gerð ók
í gegnum timburklæðningu á viðbyggingu við hús Sveins Egilssonar á Laugavegi 103. Telur
Ökumaður þifreiðarinnar sig hafa misst stjórn á bílnum, sem var á 35—40 km. hraða. Við
rannsókn kom í ljós að ökumaðurinn var ekki undir áfengisáhrifum. Bifreiðin skemmdist
mikið við þetta óhapp, en ökumaðurinn slapp ómeiddur og má það teljast mikil mildi, því
bifreiðin lenti á timburhlaða og rakst timburplankinn gegnum framráðu bíísins rétt við höfuð
ökumannsins. (Ljósm. Sv. Þorm.)
Yfirleitt lítið aflamagn til frystihúsanna
— Hefur þó glæðst siðustu vikur
— IVVannekla í frystihúsumum
MBL. hafði í gær samband við
verkstjóra hjá nokkrum helztu
frystihúsunum hér í bænum, og
spurðist fyrir um hvernig frysti-
húsunum hefði gengið á yfir-
standandi vertíð.
Fyrst ræddi blaðið við verk-
stjórann hjá Sænsk- íslenzka
frystihúsinu. Hann var mjög ó-
ánægður með vertíðina, kvað
vart hægt að segja að frystihús-
unum hefði borizt nokkur afli
fyrri hluta hennar, en núna síð-
ustu mánuðina hefði það heldur
farið að glæðast. En það væri
þó ekki nóg til þess að bæta það
upp, sem á undan hefði gengið.
Hann kvað frystihúsin hafa tek-
ið á móti um 2000 tonnum, og að
það væri aðallega þorskur. Afl-
inn hefði að mestu leyti farið
í frystingu og svo nokkuð í
skreið, en lítið hefði borizt af
nótafiski, sem hefði verið nógu
stór, til þess að fara í salt. Átta
bátar legðu upp hjá frystihús-
inu, og að það þyrfti að sækja
aflann til Grindavikur og Þor-
lákshafnar, svo og litillega til
Hafnarfjarðar. Hann sagði að
bezti afladagurinn hjá bátunum,
sem legðu upp hjá Sænsk-ísl.
frystihúsinu hefði verið fyrir og
um páskana. Hann kvað tals-
verðan skort vera á vinnuafli —
sérstaklega fólki sem vant væri
frystihúsavinnu.
Þá hafði blaðið samband við
verkstjórann á Kirkjusandi.
Hann kvað það sem til þeirra
hefði borizt af nótafiski, hafa
Norræn kvöldvaka
Stangerup talar — og kvikmynd
frá Færeyjum sýnd
NORRÆNA félagið í Reykjavik
og Dansk-íslenzka félagið efna
í kvö'.d til sameiginlegrar kvöid-
vöku í Tjarnarbúð niðri. Hefst
samkoman kl. 8,30. Þar flytur
prófessor dr. phil. Hákon Stang-
erup erindi um norræna menn-
ingarsamvinnu.
Þá verður sýnd litkvikmynd
írá Færeyjum og kaffiveitingar
verða.
Aðgangur er ókeypis fyrir
félagsmenn áðurnefndra félaga
og gesti þeirra. Eru félagsmenn
hvattir til að fjölmenna og taka
með sér gesti.
Drengur
lœrbrotnar
SKÖMMU eftir hádegi í gær
varð það slys á Vesturgötu, að
6 ára gamall drengur gekk utan
í bíl á ferð og hlaut opið lær-
brot.
Slysið varð neðarlega á Vest-
urgötu móts við Garðastræti.
Mun drengurinn, sem heitir
Gunnar Björnsson til heimilis að
Hólavallagötu 5, hafa ætlað yfir
götuna, en ekki gætt að umferð
og gekk á hlið bifreiðar, sem
kom aðvífandi. Kræktist „aftur-
stuðari'* bílsins í fót Gunnars og
skall hann á götuna. Við rann-
sókn á Slysavarðstofu kom í ljós,
að drengurinn hafði hlotið opið
lærbrot og var hann þegar flutt-
ur á Landakotsspítala.
verið ágætt, en það hefði þó
verið ákaflega stopult, enda
gæftir lélegar hjá bátunum
þremur, sem legðu upp hjá
frystihúsinu, en það þyrfti að
sækja afla þeirra til Þorláks-
hafnar. Hann kvað bezta afla-
daginn hafa verið um 19. þ.m.,
en þá hefði þeim borizt um 100
tonn. Hann sagði að það væri
ekki míkið magn sem frystihús-
inu hefði borizt yfir vertíðina,
en það hefði verið jafn fiskur,
og allt saman farið í frystingu.
Hann sagði að nokkur mann-.
ekla væri í frystihúsinu sérstak-
lega vantaði karlmenn til vinnu.
Verkstjórinn hjá ísbirninum
sagði að það hefði gengið all-
sæmilega hjá þeim yfir vertíð-
ina, enda þótt þeir væru nú með
miklu færri báta en undanfarin
ár. En þrátt fyrir það virtist
ekkert berast minna á land nú
en venjulega. aÞð væru 11 bátar
sem legðu nú upp hjá þeim, en
stærsti hluti aflans kæmi í
gegnum Reykjavikurhöfn, og
einnig sækti frystihúsið aflann
til Þorlákshafnar, Grindavíkur,
Sandgerðis og til Keflavíkur.
Hann sagði, að sér virtist
aflinn ekkert vera minni í ár
hjá þessum bátum en venjulega,
og jafnvel heldur meiri. Sér-
staklega hefði öll síðasta vika
verið góð, og að þá hefðu bor-
izt frá 100 tonnum allt upp í
195 tonn til frystihússins á
hverjum degi. Mest hefði borizt
til frystihússins hinn 18. þ.m.
eða 195 tonn en dagana sinn
hvoru megin þar við hefðu kom
ið yfir 160 tonn. Hann sagði að
það hlyti alltaf að vera skortur
á mannafla, þegar svona væri, en
það væri samt furðulegt hvað
þetta klóraðist áfram.
Loks hafði Mbl. samband við
verkstjórann í frystihúsi Bæjar-
útgerðarinnar. Hann var mjög
óánægður með vertíðina í heild,
en sagði þó að það hefði verið
ágætt núna síðustu viku. Hann
kvað frystitlrsið vera með á
sínum snærum fimm nótabáta
og tvo netabáta, og að frysti-
húsið sækti yfirleitt allan fisk-
inn til Þorlákshafnar. Bezti dag
urinn hjá frystihúsinu hefði ver
ið laugardagurinn sl., en þá hefði
það tekið á móti 70 tonnum.
Hann kvað afla þessara báta
dreifast dálítið mikið hjá Bæjar
útgerðinni, því að nokkuð færi
í herzlu og saltfisk. Hann kvað
vera mjög mikinn skort á' fólki
til vinnu í frystihúsinu — sér-
staklega á karlmjönnum, en hann
vonaðist til að það lagaðist er
skólarnir hættu.
Ársþing Iðn-
rekendaí dag
ÁRSÞING iðnrekenda 1966 verð-
ur sett í dag kl. 15 í Leikhús-
kjallaranum. Þingið verður sett
af formanni Félags ísí. iðnrek-
enda, Gunnari J. Friðrikssyni.
og iðnaðarmálaráðherra Jóhann
Hafstein, mun verða viðstaddur,
og flytur hann ávarp á þinginu,
Á fundinum verður kosið i
starfsnefndir, sem síðan .munu
skila álitum á lokafundi þings-
ins, sem hefst kl. 10 á laugar-
dagsmorgun.
Ríkisstjórnin undirbýr
löggj. um listamannalaun
— Þingsályktunartillaga samþykkt
Á fundi í Sameinuðu Alþingi i ir næsta reglulegt Alþingi lög-
í gær var samþykkt tillaga til I gjöf um úthlutun listamanna-
þingsályktunar um undirbúning j launa og hafa við það samráð
löggjafar um listamannalaun. við Bandalag íslenzkra lista-
Flutningsmenn tiilögunnar voru manna. Sagði Sigurður, að það
þeir Sigurður Bjarnason, Bene- væri von flutningsmanna að til-
UM nónbilið í gær var farið
að rigna sunnanlands og aust-
an og veðurhæð var 4-5 vind-
stig, en 5-7 vindstig á miðun-
um. Norðan og vestan lands
var úrkonvulaust og hitinn
víðast 3-7 stig, 8 stig í Reykja
vík.
dikt Gröndal, Þórarinn Þórar-
1 insson og Einar Olgeirsson.
I Mælti Sigurður fyrir tillögunní
j í gær. Sagði flutningsmaður að
j efni hennar væri það, að Al-
' þingi ályktaði að skora á rík-
með samþykkt tillögunnar og
lýsti því yfir ,að ríkisstjórnin
mundi leggja tillögur sínar fyr-
ir næsta Alþingi ,ef tillaga
þessi næði fram að ganga.
Fór síðan fram atkvæða-
greiðsla um tillöguna og var
hún samþykkt sem ályktun Al-
þingis með samhljóða atkvæð-
um.
Þá fór fram fyrri umræða um
tillöguna um endurskoðun
lagan næði fram að ganga og
þar sem ljóst væri að ekki væri
um hana ágreiningur gerði hann lögum um þingsköp Alþingis. Var
það að tillögu sinni að henni tillagan afgreidd til siðari um-
yrði ekki vísað til nefndar. | ræðu, en var ekki vísað til nefnd
Gylfi Þ. Gíslason menntamála ar, þar sem allsherjarnefnd
1 ( isstjórnina að láta undirbúa fyr- ^ ráðherra kvaðst eindregið mæla i neðri-deildar flytur hana.