Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Ffmmtudagur 28. apríl 1968 HVAR A IINGA AÐ SKEMMTA FOIKIÐ SÉR? Rætt við Reyni Karlsson, framkvæmdastjóra Æskulýðsrdðs Þessari spuraingu hefur mjög verið varpað fram af ungmennum borgarinnar und anfarnar vikur, sérstaklega eftir að veitingahúsið Lídó til kynnti að það hefði í hyggju að leggja niður unglingadans leiki þá sem það hefur geng- izt fyrir á undanföraum ár- um. Og það verður að við- á aldrinum 16-21 árs sótt snyrtilegan og góðan vínlaus- an skemmtistaS. Þessi hug- mynd var verulega góð og þakkarverð, en reynslan hef- ur sýnt að það er miklum erfiðleikum bundið að reka slíkan stað og £á ungmenrxi til þess að sækja hann. Elzti árgangurinn sem gert var ráð fyrir að sækja myndi Lídó, hefur t.d. aldrei sótt þangað svo að nokkru nemi, enda yfirleitt of mikill aldursmun- ur á 16-17 ára unglingum og þeim sem eru um tvítugt til þess að þeir geti skemmt sér saman. Forráðamenn veitinga hússins töldu því ógerlegt að reka veitingahúsið sem slíkt, nema að aldurstakmarkið yrði lækkað t.d. í 15 ára, og sóttu þeir því um það til opinberra aðila. Ekki hefur verið fallizt á að lækka ald- urstakmarkið vegna þessar- ar starfsemi, og hafa því for ráðamenn Lídó ákveðið að breyta rekstrinum í vínveit- ingahús. efnt til unglingadansleikja í vetur, svo sem dansskólar, veitingahús, eins og Silfur- tunglið og Breiðfirðingabúð o.fl. Starfsemi sú sem hér hefur verið upptalin stendur skólaskyldum unglingum til boða, og verður að telja að hún muni geta fullnægt skemmtana- og félagsþörf umræddra aldursflokka. I því sambandi mætti t.d. nefna að færu fram unglingadans- leikir á fleiri en tveimur stöðum á sama tíma í borg- Ein af bdtlahljómsveitum þeim, sem Æskulýðsráð hefur ráðið til þess að leika fyrir dansi á dansleikjum unga fólksins að Fríkirkjuvegi 11 á sunmudögum. aðilar auki dansskemmtanir fyrir þessa aðila, og beinlínis óráðlegt að stuðla að því að 13-15 ára unglingar fái tæki- færi til þess að sækja opin- bera dansleiki sem standi fram yfir miðnætti 2-3 daga í viku. — Það sem hinsvegar er og hefur lengi verið alvar- legra mál er tilhögun dans- ur mikinn hug á því að kom- ast á góða skemmtistaði þar sem ekki er haft vín um htönd og þyrfti nauðsynlega að veita þessum ungmennum slíka afstöðu. Það er þess venga gleðiefni að nú er að ljúka byggingu húsakynna Templara á Skólavörðuholti, sem að verulegu leyti mun eiga að nýta í þágu æsku- inni sl. vetur varð yfirleitt ekki uppselt, og oft miklir erfiðleikar á rekstri slíkra dansleikja vegna oflítillar aðsóknar. Hópur sá sem fast- ast sækir að komast á um- rædda dansleiki er alls ekki jafnstór og almennt er álit- ið. Leikur því mikill vafi á gagnsemi þess að opinberir Frá dansleik Æskulýðsráðs í Skátaheimilinu fyrir nokkrum árum. Dansleikur að Fríkirkjuvegi 11. leikja fyrir unglinga 16-21 árs. Hér í borginni eru til- tölulega fáir góðir veitinga- staðir, þar sem þetta fólk getur skemmt sér án víns, veitingastaðir eins og Breið- firðingabúð og Þórskaffi geta ekki leyst þetta nema að litlu leyti. Að imdanförnu hafa þeir aðilar sem um þessi málefni unga fólksins fjalla rætt þetta sérstaklega, og munu þeir vafalaust leitast við að gera þær ráðstafanir sem eðlilegar og nauðsynleg ar verða taldar. Inn í þetta dansleikjavandamál bland- ast að sjálfsögðu grundvallar málefni eins og endurskoðun áfengis löggjafarinnar o. fl. Þessi vandamál verða að sjálfsögðu ekki leyst af nein um einum aðila, heldur þarf til þess mikla og víðtæka samvinnu opinberra aðila, veitingahúsa og síðast en ekki sízt unga fólksins sjálfs. Það þykir t.d. vafamál að unga fólkið á þessum aldri myndi sækja skemmtistaði svo að nokkru næmi, þar sem strangt aðhald yrði með framkomu þess og umgengni. Reynslan hefur því miður sýnt okkur hið gagnstæða. Unga fólkið vill vera algjör- lega frjálst og það leitar á- kveðið þangað þar sem hin- ir eldri eru. Þrátt fyrir það er ég þess fullviss að margt ungt fólk á þessum aldri hef- fólks, og að unnið er að bættri aðstöðu Æskulýðsráðs í mið- borginni, sem mun gera ráð- inu kleift að efla mjög starf- semi sína, og stuðla að lausn þeirra vandamála, sem hér hafa verið rædd. — Er eitthvað fleira sem þú vildir taka fram í þessu sambandi Reynir? — Já, í þáttum unga fólks- ins í blöðum og útvarpi hef- ur Æskulýðsráðs oft verið getið að undanförnu og ýmis konar misskilningur komið fram. Vil ég því nota tæki- 'færið og leiðrétta örfá atriði, ef það gæti orðið almenningi til glöggvunar um starfsemi ráðsins. Æskulýðsráð Reykjavíkur er fyrst og fremst ráðgef- andi aðili um æskulýðsmál og hefur að sjálfsögðu eng- in völd til þess að setja lög eða reglur eða heimila breyt- ingar frá þeim. Æskulýðsráð rekur tómstundaheimili að Fríkirkjuvegi 11, í Golfskál- anum, hefur efnt til kjibb- starfsemi í skólum og sjó- vinnunámskeið að Lindargötu 50. Ráðið hefur engin önnur húsakynni til afnota, og á engan þátt í rekstri veitinga- húsa sem Lídó eða Breiðfirð- ingabúðar, en það virðist vera algengur misskilningur. Á vetuma er opið að Frí- kirkjuvegi 11 fjögur kvöld í Framhald á bls. 31. — En hver er afstaða Æskulýðsráðs til þessarar til- lögu um lækkun aldurstak- marksins? — Stefna Æskulýðsráðs í þessum málum er sú að leit- ast beri við eftir mætti að beina áhugamálum skóla- skyldra unglinga 13-15 ára í tómstundum að skemmtana- og félagslífi skólanna sjálfra, eða starfsemi hinna fjöl- breyttu æskulýðsfélaga. Æskulýðsráð hefur einnig stuðlað að víðtæku klúbb- starfi í skólunum á kvöldin og er það starf yfirleitt í örum vexti. Að Frikirkjuvegi 11 fer fram fjölbreytt starf fyrir unglingana, dansleikir hafa verið haldnir reglulega á sunnudögum í vetur fyrir 13-15 ára, og opið hús og ýmiskonar klúbbstarf fjögur kvöld vikunnar, fyrir 15 ára og eldri. Þessa starfsemi að Fríkirkjuvegi 11 má enn auka næsta vetur, komi í ljós veru leg þörf fyrir aukningu hertn ar. Ýmsir aðilar auk Lídó hafa Reynir Karlsson, framkv.stj. Æskulýðsráðs. urkennast, að unglingar sér- staklega á aldrinum 16-21 árs eiga ekki í mörg hús að venda, og hefur því af þess- um sökum skapazt nokkurt vandamál, hvernig sjá eigi þeim fyrir heilhrigðum dans- skemmtunum. Mbl. sneri sér til Reynis Karlssonar, fram- kvæmdastjóra Æskulýðrsáðs Reykjavíkur, og rabbaði við hann um þetta vandamál, og hvemig mfigulegt væri að leysa það. — Eins og allir vita, sagði Reynir, þá hefur að undan- fömu verið mjög mikið ritað og rætt um dansleiki æsku- fólks hér í borginni, einkum hefur athyglin beinzt að ungl ingaskemmtistaðnum Lídó, sem nú hefur orðið að loka vegna of lítillar aðsóknar. Hugmyndin með rekstri Lídó var sú að þar gætu ungmenni ÍR BORCIMNT Cr borgimmi gr borgiwi lr borgiwi GIIMIMI IJ BORGIMMI I) R BORGIMMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.