Morgunblaðið - 28.04.1966, Side 29
MORGU NBLAÐIÐ
29
r Fimmtudagur 28. apríl 1966
SlJtltvarpiö
1 Fimmtudagur 28. apríl
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tdnleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr
foruKtugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
i Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
r leikar.
13:00 ,,A frlvaktinni**:
, Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klasslsk tónllst:
Magnús Jónsson syngur þrjú
lög. Suisse Komande-hljómsveit
in leikur „Gullhanann'S svítu
eftir Rimsky Korsakoff; Ernest
Ansermet stjórnar
Cortot, Thibaud og Casal sleika
Tríó í B-dúr op. 99 eftir Schu-
bert.
1S:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Umferðarmál —
Létt músik: — (17:00 Fréttir).
A1 Caiola, Jewel Akens, The
Ventures, Grete Klitgárd, Peter
Sörensen, San Diegaíhljómsveit
in, Maurice Chevaller o.fl.
syngja og leika.
17:40 Þingfréttir.
16:00 Úr söngleikjum og kvikmyndum:
,,Annie Get Your Gun** eftir
Irving Berlin, „What’s New
Pussy Cat?u eftir David og
„A New Kind of Love“ eftir
Rodgers.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:05 Okkar á milli: Hamlet
Jökull Jakobsson og Sveinn
Einarsson taka saman dagskrá.
21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldí
ur tónleika í Háskólabíói.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari :Ketill IngóLfsson
Á fyrri hluta efnisskrárjmnar:
a. Tokkata og fúlga í d-moll
b. Píanókonsert í d-moll (K466)
eftir Mozart.
21:45 Ljóð eftir Þorsteirt- Valdwnars-
aon Elín Guðjónsdóttir les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 „Bréf til Hlina“ eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Hötfundur
lýkur sögu sinnl (3).
22:35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.-05 Bridgeþáttur.
Hjalti Elíasson og Stefán Guð-
johnsen ræðaet við.
23:30 Dagskrárlok.
Föstuðagur 29, apríl
7:00 Mo’-g,mútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7Æ5
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9:1<) Spjallað við bændur —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar -- 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynnmgar
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — fe-
!• ; lenzk lög og klassísk tónlist:
Karlakór Reykjavíkur syngur
tvö lög; dr. Páll ísólfsson stj.
Fílharmoníusveitin 1 Vín leikur
Finlandia og en Saga eftir Si-
belíus; Sir Malcolm Sargent stj
Giuseppi di Stefano, Tito Gobbi
Maria Callas, kór og hljómsveit
Scala óperunnar í Mílanó
flytja atriði úr óperunni Rigo-
letta eftir Verdi.
15:30 ®íðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
Sandor Konya, Herta Talmar,
Peter Alexander oil. syngja lög
úr óperettunni „Brasandi land“
eftir Léhár.
17:00 Fréttir.
17:05 í valdi hljómanna.
Jón Örn Marinósson kynnir sí-
gilda tónlist fyrir ungt fólk.
18:00 íslenzk tónskáld:
Lög eftir Árna Thorsteinson og
Skúla Halldórsson.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Frétttr.
20 .-00 Kvöldvaka.
a) Lestur íornrita: Færeyinga
saga.
Ólafur Halldórsson cand. mag.
les (9).
b. Dulargáfur og dultrú
Hafsteinn Björnsson flytur er-
indi.
c) Tökum lagið!
Jón Asgeirsson og forsöngvar-
ar hans syngja alþýðuiög.
d. „MiLli manns og hests og
hunda hangir leyniþráður‘‘
Baldur Pálmason les frásögu-
þáU eftir Þorbjörn Björnason á
Geitaskarði.
®. Ferhendir
HerseMa Sveinsdótttr fer meö
otökur eftir Jóhann Magnússon
frá Gilhaga í Skagafiröi.
21:30 Útvarpesagan: „Hrað sagðl
tröllið?** eftir Þórleúf Bjarnason
Höfundur flytur (2).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
22:36 Næturhljómleikar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
i Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Bohdaj\ Wodirzko.
Sinfónía nr. S, op. 70 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
23:15 Dagskrárlok.
Laugardagur 30. aprfl.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
Í2.-0' Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir o&’ veð
urfregnir — Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir
kynnir lögin.
14:30 X vikulokin,
þáttur undir stjórn Jónasar
Jónassonar.
Tónleikar. Kynning á vikunni
framundan. Talað um veðrið
15:00 Fréttlr. Samtalsþættir.
Tóttietkar.
15.-00 Á nótum æskunnar
Jón Þór Hannesson og Pétur
Steingrímsson kynna létt lög.
18:30 Veðurfregnir — Umiferðarmál.
Þebta vil ég heyra
Þórunn Egilson velur sér hljóm-
plötur.
17:35 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga
Jón Pálsson flytur. .
18:00 Söngvar í léttum tón:
Harry Belafonte og kór syngja
þjóðlög, Harry Simeone kórinn
syngur rólyndisleg lög, Vaso
Cordoni syngur ítölsk lög.
18:56 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 „Flöskuskeyti**, smásaga eftir
Jóhannes Steinsson. Gísli Hall-
dórsson leikari les.
20:30 „Fagrar heyrði ég raddir^.
Bríet Héðinsdóttir og Egill Jóns
son kynna sígild lög.
21:25 Leikrit: „Afmæli í kirkjugarð-
inum eftir Jökul Jakobsson.
Áður útvarpað 17. jútó 1 fyrra-
sumar.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Jórt ....... Rúrik Haraldsson
Hinn Jón Þorsteinn Ö. Step-
hensen.
Jósefína Regína Þórðardóttir
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
24:00 Dagskráriok.
Bílstjóri óskast
Vanur bílstjóri óskast nú þegar.
Jón Slmonarson hf
Bræðraborgarstíg 16.
Kona óskast
Kona óskast í eldhús Kópavogshælis 4 tíma á dag.
Upplýsingar gefur mátráðskónán í síma 41502 og
á staðnum.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Félag bifreiðaréttingamanna
Aðalfundur félagsins verður haldinn 3. maí kl. 21
í Tjarnarbúð uppi.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Stúlka óskast
í Brauðgerðina, Hverfisgötu 93,
(skiptivinna). — Upplýsingar á staðnum,
ekki í síma.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða nú þegar vana skrifstofustúlku
til algengra skrifstofustarfa. — Upplýsingar veittar
á skrifstofu okkar, Ingólfsstræti 1A.
Fyrirspurnum ekki svarað í sima.
Ólafur Gíslason & Co hf
Glæsileg 4ra. herbergja
íbúðarhæð
Til sölu er óvenju nýtízkuleg 4ra herb. íbúð (120
ferm.) á II. hæð í nýlegu steinhúsi í Lækjunum.
Sér hitaveita. Tvöfalt gler, harðviðarinnréttingar
og teppi.
Skipa- og fasteignasalan
ÞessS bíl
er til sölu. Hentugur til fjalla- og veiðiferða eða
fyrir fyrirtæki eða sölu- |
4mhHH mann. — Rúm fyrir 7
farþega eða 24 cubicfeta
f;' f ' ''''-i' flutningsrúm. —
Bíllinn er með talstöð sem
getur fylgt.
Borgarþvottahúsið hf
Borgartúni 3. — Sími 10135.
Grindavík
Til sölu verkstæðishús í Grindavík. Húsið er byggt
úr steinsteypu, 126 ferm. að stærð á einni hæð.
Upplýsingar í síma 8040 í Grindavík.
3]a herb. íbúð
í háhýsi til leigu með húsgögnum. — Laus 1. júní.
Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „Júní — 9675“,
Ný sending
Enskar vor- og
Hollenskar rúskinns-
kápur og jakkar
Kápu og Dömubúðin
Laugavegi 46.
EJSSÍilÉiliilSSSíiniilSSSSSGiEiEjigg
Sorpgrindur
til festingar innan
á hurð.
BIBlB!B]E]gBlE]ggEigE®gggEllCl