Morgunblaðið - 28.04.1966, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 28.04.1966, Qupperneq 32
Langstæista og íjölbreyttasta blað landsins 94. tbl. — Fimmludagur 28. apríl 1966 Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað Góður afli Frá fundinum í Lídó í gærkvóldi. Par sést hluti mannfjóldfjöldans, sem varð að standa vegna þrengsla. Miklar umræður á fundi Hlíða- Holta- og Norðurmýrarbúa í Lídó í gærkvöldi á Skaga Akranesi, 27. apríl. í GÆR lönduðu 11 bátar hér sam tals 119 tonnum af þorski. Afla- hæstur var Sólfari með 33 tonn og annar Skírnir með 22 tonn. Á mánudaginn bárust 210 tonn á land af 14 bátum. Nótabátar tveir fengu: Höfrungur III 40 tonn af þorski og Haraldur 24 tonn. Aflahæstir þorskanetja- báta voru Skírnir með 32 tonn og Sigurborg með 20 tonn. Sl. laugardag var Sólfari hæst- ur með 43 tonn. Afli hinna bat- anna var stiglækkandi niður í 4 tonn á bát. Stóra og fallega hafsíld hafa tveir bátar komið með vestan undan Jökli í gær og í dag, Har- aldur fékk 120 tunnur síldar í gær og í dag landaði Höfungur III 446 tunnum svo og Haraldur 80 tunnum. Eins og fyrr segir er þetta stór og falleg hafsíld. Síld- in er hraðfryst. Óhemju mikil vinna er hér í hraðfrystihúsunum, söltunarhús- um og skreiðarhjöllum og ekki síður á eyrinni. Hollenzkt frysti- skip kom hingað í dag og lestar 100 tonn af freðsíld. í kvöld kom Bakkafoss með 300 tonn af vör- um til mannvirkjagerðar NATO í Hvalfirði. Og í fullum gangi er uppskipunin á gipsi og sements- umbúðapokum úr Freyfaxa, nýju skipi Sementsverksmiðju ríkis- ins. — Oddur. EUur d 3. hæð Morgunbloðs- hússins ELDUR kom upp í geymslu- herbergi á þriðju hæð Morgun- blaðshússins í gærkvöldi Eru þar til húsa Sölusamtök ísl. fisk framleiðenda. Mun hafa kviknað í bréfakörfu í geymsluherbergi, að ölium líkindum út frá vindl- ingi. Prentmyndasmiðir á sjöundu hæð hússins urðu fyrstir varir við reykjarstybbuna, leituðu uppi brunastaðinn og gerðu slökkviliði aðvart. Skemmdir urðu litiar af vöidum eidsins, reyndist hann auðsiökktur, en reykurinn fyllti tvær næstu hæðir fyrir ofan og barst, eins og áður greinir, um allt húsið. þ di í Sameinuðu-Alþingi í ; fram í ræðu Eggerts G. « <»■ steinssonar sjávarútvegs- máiaráðherra að tvö af skipum Sklpaútgerðar ríkisins, Skjald- breið og Esja hefðu verið sett á söluskrá. Kom einnig fram í ræðu ráðherra, að undanfarið hefði verið mikill halli á út- gerðinni og hefði t.d. ríkissjóður orðið að greiða á sl. ári á annað FJÓRÐI fundur borgarstjór- ans í Reykjávík, Geirs Hall- grímssonar, með íbúum hinna ýmsu hverfa Reykjavíkur var haldinn í Lídó í gær- kvöldi fyrir íbúa Hlíða-, Holta- og Norðurmýrarhverf- is. Svo sem á fyrri fundun- um þremur var húsfyllir á fundi borgarstjóra í gær- kvöldi og munu íundarmenn hafa verið um 550. Fundar- stjórinn, Guðm. H. Garðars- son, sagði að þetta fundar- form hefði mælzt mjög vel þúsund krónur með hverju tonni er flutt var með skipum því að endurskipuleggja þessa útgerðarinnar. Mikil þörf væri starfsemi og starfaði nú nefnd við rannsókn þess máls. Þá hefðu einnig verið skipaðir tveir menn annar úr sjávarútvegsmálaráðu neytinu og hinn úr fjármáia- ráðuneytinu til að sjá um rekst ur útgeröarinnar ásamt forstjora fyrir hjá Reykvíkingum og væri í anda þeirrar fersku stefnu, sem einkennt hefði störf stjórnenda borgarinnar. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, flutti ræðu á fundinum um borgarmál og málefni hverf- anna, sem boðuð voru til þessa fundar og svaraði síðan fjöl- mörgum fyrirspurnum fundar- gesta. Gisli Halldórsson arkitekt flutti ávarp en fundarritarar voru Sigþrúður Guðjnósdóttir og Geir Þórðarson. Nær 2300 manns hafa sótt þá fjóra fundi, sem borgarstjóri hef- ur þegar haldið en í kvöld og til sölu hennar. Tilefni þessarar umræðna var það að Vilhjálmur Hjálmarsson <F) kvaddi sér hljóðs utan dag- skrár og beindi fyrirspurn til sjávarútvegsmálaráðherra, þess efnis hvort nokkuð væri hæft í því að búið væri að aug- lýsa tvö af skipum Skipaútgerð ar ríkisins til sölu. Eggert G. Þorsteinsson sjávar- útvegsmálaráðherra, svaraði því til að rétt væri að tvö af skipum Skipaútgerðar rikisins Skjald- breið og Esja, hefðu verið sett á söluskrá, en langan tíma tæki jafnan að selja siík skip og væri því hér fyrst og fremst um Framhald á bis. 11. annað kvöld verða síðustu tveir fundirnir í Laugarásbió. Ræða borgarstjóra í frumræðu sinni rakti borgar- stjóri ítariega helztu þætti borg- IIM MIÐNÆTTI í nótt varð slys við grjótnám borgarinnar við Vatnsveituveg, er tveir piltar óku jeppabifreið á keðju, sem þar er fyrir hliði. Sópaðist hús- ið af jeþpanum, en piltarnir sluppu litt meiddir. Nánari atvik eru þau, að piltar þessir fóru í ökuferð með kunn- ingja sínum, eiganda jeppans, én munu hafa tekið bifreiðina traustataki, meðan hann hugði að hestum sínum, í hesthúsi þar skammt frá. Óku piltarnir, eins og fyrr greinir, á keðjuna þrátt fyrir aðvörunarskilti, sem á henni var, en voru á bak og burt, þegar lögregluna bar að. Fundust þeir brátt heilir á húfi en nokkuð skrámaðir á hálsi og andliti. Sjónarvottar sögðu svo frá, að húsið af jeppanum hefði legið um 15 metra frá bílnum sjálf- um, er að var komið, en stýri og aðrir hlutir úr honum lágu deifðir allt í kring um hann. Má því teljast einstök miidi, að piltarnir slösuðust ekki meira en raun bar vitni. Piltarnir tjáðu lögreglunni, að þeir hefðu skipst á um að aka armála og skýrði með skugga- myndum, sem brugðið var upp aðaiskipulagið og gatnakerfi borgarinnar eins og það er fyrir hugað skv. aðalskipulaginu. í þessum hverfum verða nokkrar 'breytingar á gatnakerfinu, Kringlumýrarbraut verður fram lengd yfir Bústaðaveg, suður að Hafnarfjarðarvegi. jeppanum, en sá þeirra er sat við stýri, er óhappið varð, var réttindalaus. Bifreiðin er eins og að líkum lætur gjörónýt. Helga með 900 tonn yfir ver- tíðina í SL. viku var afli með bezta móti hjá þorra Reykjavíkurbáta. Með mestan vikuafla var Ásþór 194,8 lestir, og mun það vera mesti vikuafli um árabil hjá Reykjavíkurbát. Nokkrir aflahæztu bátarnir voru Ásbjörn 138,6 1., Friðrik Sigurðsson 101,8 1., Hafnarberg 96,7 1., Helga 90,4 L, Hafþór 79 L, Kári Sólmundarson 78,2 L, Húni II 71,5 L, Akurey 68,9 1. Afla- hæsti báturinn um síðustu helgi frá vertíðarbyrjun var Helga Re með 901,7 lestir, næstur var Ás- þór 802 1. og þriðji Friðrik Sig- urðsson með 781 lest. Tvö skip Skipaútgerðar ríkisins auglýst — Áherzlo logð á að veita lands- byggáinni fullnægjandi bjónustu með minni tilkostnaði Framhald á bls. 10 Jeppi eyðilegsf í árekstri s/. nótf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.