Morgunblaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 5
FBstuðagur 20. maí 1966
MORGUNBLADIÐ
5
Hvað er þetta? — Hafið þið
aldrei séð stúlku taka plötu
úr bakaraofni fyrr? Það er
von hún sé hlssa, hnátan á
myndinni, þar sem komið er
að henni rétt þegar hún er að
hefjast handa i eldhúsinu við
að undirbúa síðdegis-„kaffið“.
Þarna í litla eldhúsinu í
Hamraborg er allt við hæfi
barna undir skólaaldri, skáp-
ar og skúffur miðuð við seil-
ingu þeirra og meira að segja
eru takkarnir á eldavélinni
hafðir neðst svo engin hætta
sé á að þau brenni sig þótt
hækka þurfi eða lækka hit-
ann á kökunum í ofninum.
saman um eitt og annað. —
Myndin sýnir líka vel hvern-
ig Hamraborg er skipt í
deildir eftir aldri barnanna
og hversu snyrtileg og
skemmtilega öllu er fyrir
komið.
Úti fyrir Hamraborg er
verzlun eins og sjá má og þar
er höndlað með spaða og mót
og aðra nauðsynjavöru þeirra
er sandkassana stunda. Þetta
virðist vera mjög vinsæl
þjónusta, a.m.k. er þarna
margt um manninn, en ekki
kunnum við nánar frá að
greina viðskiptaháttum þess-
ara sandkassa-sérfræðinga.
Hamraborg
VIÐ blrtum hér þrjár með frásognlnnl af heimsókn
skemmtilegar myndir úr okkar þangað um daginn,
Hamraborg, sem ekki komust
Það hefur löngum verið
vinsælt, bæði af ungum og
öldnum, að liggja fram á
girðingar og hlið og skrafa
Joíntefli
Moskvu, 17. maí — (AP):
FIMMTÁNDA skákin í heims-
meistarakeppninni milli Petro-
sjans og Spasskys var tefld í
Moskvu í dag. Eftir 56 leiki bauð
Spassky jafntefli, og tók Petro-
sjan boðinu. Leikar standa nú
þannig að Petrosjan hefur 8
vinninga, en Spassky 7. Alls
verða tefldar 24 skákir.
16 skákin fór
í bið
Moskvu, 18. maí. — AP.
16. SKÁKIN í einvíginu um
heimsmeistaratitilinn milli Petr-
osjans og Spasskys fór í bið
eftir 41 leik. Petrosjan hefur nú
8 vinninga en Spassky 7. Bið-
skákin verður tefld í dag.
MOSKVA, 19. maí: — 16. skák
in í einvigi Tigran Petrosjans og
Boris Spasskís um heimsmeist-
aratitilinn varð jafntefli, eftir 49
leiki. Petrosjan hefur nú hlotið
8% vinning, en Spasskí 7%.
Naesta skákin í einvíginu verð
ur tefld á föstudag.