Morgunblaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 20. maí 1966 AfgreiðsSustúlka oskast Óskum eftir afgreiðslustúlku í söluturn. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 33427 eftir kl. 2.00. GARDAR GÍSLASON HF 11500 BYGGINGAVÓRUR Girðinganet Gaddavlr HVERFISGATA 4-6 Tæknifræðingafélag * Islands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnar- búð (uppi) þriðjudaginn 31. maí kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. ®Það er DR0NNINGH0LM ávaxtasulta — sem er sultuð ÁN SUÐU og heldur því nœringargildi sínu og bragði ÓSKERTU — sem er aðeins framleidd úr ALBEZTU ÁVÖXTUM á réttu þroskastigi — sem er seld í afar fall- egum umbúðum, og má þvi setja hana BEINT Á BORÐIÐ — sem húsmóðirín ber Á BORÐ, ef hún vill vanda sig verulega við borðhaldið 8 TEG. JARÐARBERJASULTA SULTUÐ JARÐARBER HINDBERJ A — — SÓLBER APPELSlNU — — TÝTUBER APRÍKÓSU — — KIRSUBER DRONNINGHOLM ER LÚXUSSULTA EfNAGERÐ REYKJAYIK.UR H. F. — Sjáum eftir Gróu Framh. af bls. 19 min börn orðin uppkomin. Elzti sonur okkar er 23 ára og kvæntur. Hann er nú yfir- þjónn á Iceland Food Center í London. Tvítugur sonur okk ar er sjómaður og yngsta barn ið, 16 ára telpa sækir verzlun ardeild Hagaskólans. — Þá getið þér sagt okkur eitthvað um öll þessi vand- ræði með skemmtanalíf unga fólksins? Það er mikið talað um að borgin geri ekki nóg fyrir unglingana. — Ég hefi ekki orðið vör við að það séu nein vandræði með skemmtanalíf ungiinga. Það er prýðilega gott félags- líf í Hagaskólanum, bæði dans og tómstundariðja. Satt að segja finnst mér, að börn og unglingar sem stunda nám eigi að fara snemma að hátta á kvöldin, í stað þess að vera úti og jafnvel sækja skemmti staði. En dóttir okkar hefur stundað tómstundariðju hjá Æskulýðsráðinu að Fríkirkju vegi 11 og þar er alltaf lokað kl. 10 á kvöldin. — Mér finnst satt að segja betra að reyna að halda heimilinu saman með börnunum og hefur það tekizt enn sem komið er. — Hvernig er með yðar eigin tómstundir? Farið þér oft „á völlinn“ með eigin- manninum? Frú F.egína brosir og segir: — Eginlega get ég ekki sagt það. Að vísu fer ég stundum, ef einhverjir meiriháttar spennandi leikir eru, annars er Baldur alltaf svo upptek- inn við vinnu sína á vellinum og satt að segia svo mikið um íþróttir talað hér á heimilinu að það liggur við að maður fái nóg af því. Ég hef mjög gaman af útsaumi og ýmiss konar handavinnu og blóma- rækt. Ég hef satt að segja aldrei skilið það fólk sem lætur sér leiðast. — Á sumrin, eða þegar við höf- um tækifæri til, bregðum við hjónin okkur austur á Þing- völl.. Þar eigum við sumar- bústað við vatnið og er dá- samlegt að geta ^lappað þar af í „sveitasgelunni". —• Að lokum, frú Regína, það hefur verið talað svo mik ið um dýrtíðina hér, finnst yð ur ekki dýrt að kaupa í mat- inn? •— Að vísu er haegt að segja að hér sé dýrtíð, en fólk verður bara að athuga það að allir heimta mikið kaup og verða þar af leiðandi að greiða háa skatta af kaupi sinu. Einnig er afar mismun- andi hvernig fólki farast inn- kaup úr hepdi. Sumir bruðla með fé sitt og dugar aldrei það sem það hefur handa á milli, en öðrum tekst að láta minni upphæðir duga vel. Og í sambandi við verðhækkun- ina á fiskinum langar mig til að taka fram, að miklu nær er að kaupa fiskinn á því verði sem hann raunverulega kostar, heldur en að láta rík- ið greiða hann niður. Ég er þess fullviss að ef Sjálfstæð- isflokkurinn hefur stjórn borg málanna áfram í hendi sinni, þá verða áframhaldandi fram farir í Reykjavík til góðs fyr- ir alla borgarbúa. Það er barnaleikur að strauja þvottinn með Baby strauvélinni Baby strauvélin léttir ótrúlegu erfiði af húsmóðurinni. — Baby strauvélin pressar, straujar, rúllar, Pressar buxur — straujar skyrtur — rúllar lök. — Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strau- vélinni er stjórnað með fæti og því er hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð . . , , Verð krónur 6.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Hekla Tvær unglingsstúlkur óskast til aðstoðar á saumastofu. Upplýsingar á Grettisgötu 3. Laugavegi 170-172 Sími 11687 21240 Keflavík — Suðurnes Ef þér eigið myndir — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kr. 50.00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Köbenhavn V. HÚSGAGNAVERZLUN OKKAR er flutt að HAFNARGÖTU 18. Garðarshólmi Sími 2009.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.