Morgunblaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 13
Föstu'|agur 20. maí 1966 MORCUNBLADIÐ 13 Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. SEXTETT ÓLAFS GAUKS. SÖNGVARAR: SVANHILDUR JAKORSDÓTTIR OG BJÖRN R. EINARSSON. RORÐPANTANIR í síma 35936. VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ. Snyrtilegir menn nota ávailt BRYLCREEM Þeir vita aS útlitið skiptir miklu máti og þvi nota þeir Brylcreem til að halda hárinu sléttu og mjúku allan daginn. NOTKUNARREGLUR Berið Brylcreem í hárið á hverjum morgni. í>að gef ur því mýkt og fallegan glans. Augnabliks greiðsia er allt sem með þarf til að halda útliti yðar snyrti- legu. Veljið því Brylcreem strax í dag. BRYLCREEM BRYLCREEM Mest selda hárkremið á heimsmarkaðinum. Svifflugnámskeið Svifflugskóli verður starfræktur á Sandskeiði á daginn frá 1. júní — 31. júlí. Væntanlegir nem- endur leiti nánari uppl. í síma 36590. Skriflegar uppl. veittar þeim er þess óska. SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS c/o Skipholti 9. Vinnuskúr Kaffi- og verkfæraskúr óskast vegna bygginga- framkvæmda. TJpplýsingar á skrifstofu vorri Klapparstíg 27 eða í síma 20720. Landleiðir hf. óskar eftir vel borgaðri vinnu frá 1. júní til 1. sept- ember. Tilboð merkt: „Vön — 9380“ sendist blað- inu fyrir 26. þ.m. ORL AN E-sny r tivö rur Á morgun föstudag 20. maí og laugardag 21. maí er sérfræðingur frá ORLANE snyrtivöruverksmiðjun- um frönsku til viðtals í verzluninni RIXiNBOGINN í Bankastræti fyrir þá, sem vilja fá ókeypis leið- beiningar um notkun ORLANE-snyrtivaranna. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN Regnboginn BANKASTRÆTI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.