Morgunblaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 18
18
MORGUHBLAÐIÐ
Fosfudagur 20. mal 1961
Frá Sjálfstœðiskonum
Útgefandi: Landssamband Sjálfstæðiskvenna.
Ritstj.: Anna Bjarnason og Anna Borg.
Þakkarvert hvað gert er
tyrir hvern einstakan
sízt þá byltingu sem orðið
hefur á síðustu árum þykir æ
vænna um borgina okkar og
ég trúi ekki öðru en að allur
sá skari fólks muni á sunnu-
daginn gera sitt til þess að
framhald verði á þessu. Að
mínum dómi er það bezt
gert með því að kjósa Sjálí-
stæðisflokkinn.
Eitthvað á þessa leið sagði
frú Katrín Oddsdóttir, eigin-
kona Eiríks Ásgeirsson, for-
stjóra Strætisvagna Reykja-
víkur. Þau hjónin búa að Sel
vogsgrunni 23 og eiga
f jögur börn, drengi 20 ára, 12
ára og 11 ára og 18 ára
stúlku.
— Mér finnst, segir frú
Katrín, — ekki hægt að ætl-
ast til að allt sé gert á einu
ári eða einu kjörtímabili.
Fólksfjölgun er miklu meiri
í Reykjavík en á nokkrum
öðrum stað á landinu. Hing-
að flytzt margt fólk utan af
landi. Bærinn þenst út og
þjónustu þarf að veita. Og
þegar á allt er litið finnst mér
stórkostlegt hvað tekizt hef-
ur að gera. Allir viðurkenna
og meta stórátakið í gatna-
gerðinni. Aldrei h&fur meira
verið byggt á vegum borgar-
innar eða fyrir tilstilli henn-
ar og þannig mætti lengi
telja.
—‘ Þið búið í afar skemmti-
legu hverfi?
— Já, við erum sérlega á-
nægð með umhverfið. Hér er
unaðslegt og rólegt, nágrann-
arnir einstaklega umgengnis-
góðir á öllum sviðum og auða
holtið hér fyrir ofan kringum
sjómannaheimilið einstaklega
skemmtilegt. Mér finnst sér-
staklega þakkarvert hvað
borgarstjórnin hefur gert eig
inlega fyrir hvern éinstakan.
íbúðarlóðir eru sæmilega stór
ar og þeir sem vilja geta því
komið sér upp skemmtilegum
görðum. Séð er fyrir ung-
lingavinnu, skólagörðum og
æskulýðsstarfi handa ungling
unum auk glæsilegrar að-
stöðu til íþrótta og útivistar
svo eitthvað sé nefnt. Að
sjálfsögðu er gott að koma
með uppástungur um nýja og
þarflega hluti, en þegar mað
ur finnur að borgarstjórnin
er á varðbergi um alls kyns
framfarir til hagsældar fyrir
í'búana í Reykjavík þá er sjálf
sagt að sá meirihluti fái enn
að njóta sín. Ég stuðla að því
að svo verði og hvet alla aðra
til að gera hið sama, sagði
frú Katrín að lokum.
Hulda Grondal Bjornsson
Reykvíkingar geta verið
OKKUR sem höfum dvalist i
Reykjavík mestan eða allan
okkar aldur og séð þær stór-
stígu framfarir sem orðið
hafa hér í borginni, fyrst eft-
ir stríðsárin og síðast og ekki
' m * A
Katrín Oddsdóttir.
Borgarstjórnin hefur
ekki gleymt þeim eldri
sfoltir af framförunum
UPPI á efstu hæð í Ljósheim
um 11 býr Guðríður Jóns-
dóttir, sem um 30 ára skeið
var forstöðukona og yfirhjúkr
unarkona á Kleppi. Hún hef-
ur nú látið af störfum fyrir
2% ári síðan og við heimsótt-
um hana einn daginn og
spurðum hana um hennar álit
á stjórn borgarinnar og lifinu
i Reykjavík í dag.
— Ótrúlega mikið hefur
breyst til batnaðar og ótrú-
lega miklar framkvæmdir
hafa verið á öllum sviðum í
höfuðborginni undanfarin ár.
Mér finnst sérlega ánægjulegt
fyrir mig, sem látið hef af
störfum, hve mjkið kapp for-
ráðamennirnir leggja á að
búa í haginn, ekki einungis
fyrir yngri kynslóðina heldur
líka fyrir þá sem eldri eru.
— Ég gleðst yfir því hve vel
gengur að koma götum í við-
unandi horf, þótt vitanlega sé
enn mikið eftir ógert í því
efni. En það er ekki hægt að
gera allt í einu og alltaf ver-
ið að byggja upp ný hverfi.
— Eitt langar mig til pess
að taka fram, en því getur
borgarstjórnin ekki gert að:
það er mikill ljóður á ráði
borgarbúa hve ósnyrtilegt
margir hafa í kringum hús
sín, gæta þess ekki að fjar-
lægja alls kyns rusl af lóðum
sínum, öskutunnur eru lok-
lausar þannig að ruslið fýk-
ur inn á næstu lóðir og út um
allt. Mér finnst satt að segja
að fólk ætti að sjá sóma sinn
í snyrtilegri umgengni, þegar
borgarstjórnin reynir að gera
ailt sem í hennar valdi stend
ur til þess að hafa allt sem
snyrtilegast. Þetta er með allt
öðrum brag víða erlendis, t.d.
hefi ég dvalið nokkrum sinn-
um hjá íslenzkri vinkonu
minni sem búsett er í Bayern
í Þýzkalandi. Þar er mjög
strangt gengið eftir því af
yfirvöldunum að allt sé sem
snyrtilegast og hverjum og
einum gert að halda hreinum
gangstéttum fyrir framan hús
Guðríður Jónsdóttir
sín. M.a.s. að moka burt snjó
inn á vetrum, og ef einhver
dettur og slasast á gangstétt
í hálku er húseigandi við-
komandi húss skaðabótaskyld
ur. Ég segi nú ekki að það
þurfi að vera svo strangt. en
eitthvert aðhald virðist nauð-
OG svo leggjum við leið okk
ar inn í Sigtún 31 og berjum
dyra hjá frú Helgu Gröndal
Björnsson, sem gift er Sveini
Björnssyni, verkfræðing. Þau
búa þarna í vistlegri íbúð með
5 börnum sínum, 13 og 10 ára
dætrum, 5 ára syni og svo
litlu 11 mánaða tvíburunum,
dreng og stúlku. Okkur lang-
aði til þess að heyra um við-
horf ,.barnakonu“ til stjórnar
og framkvæmda borgarinnar.
— Viðhorf okkar borgar-
búa hljóta öðrum þræði að
mótast af því hvar í stétt við
stöndum, þarfir okkar eru
misjafnar og margvíslegar og
það væri háskaleg þröngsýni
að ætla að eimblína á eigin
hagsmuni. Ef borgarbúar eru
ekki sjálfir víðsýnir og fram
farasinnaðir er útilokað að til
þess að stjórna málefnum
borgarinnar veljist menn, sem
þeim eiginleikum eru búnir.
— En finnst þér ekki hafa
tekizt vel til um stjórnina?
— Jú, svo sannarlega. Reyk
víkingar geta veríð stoltir af
stjórnarháttum og fram-
kvæmdum borgarinngr síð-
ustu ár og þeir hefðu ekki
synlegt í þessum efnum hér
hjá okkur.
Talið barst að málefnum
sjúkra og lýsti Guðríður á-
nægju sinni með framfarir á
því sviði, þó enn sé mikið
starf óunnið. Hún minntist
t.d. á boðaða sjúkradeild fyr-
ir langlegusjúklinga, sem hún
taldi mjög þýðingarmikla.
í ljós kom, að þótt Guðríð-
ur sé hætt hjúkrunarstörfum
þá vinnur hún enn að heil-
brigðismálum. Hefur hún unn
ið að eftirrannsóknum á sjúkl
ingum, sem lagðir voru inn
fyrir 10 árum á Kleppsspítal-
ann, fyrir Tómas Helgason,
prófessor.
getað fengið betri leiðtoga en
borgarstj órann, Geir Hall-
grímsson. Sá stórhugur og
þeir skipulagshæfileikar sem
einkennt hafa framkvæmdir
borgarinnar í stjórnartíð hans
hafa gert það að verkum að
allir sannir Reykvíkingar
hljóta að óska eftir, að njóta
starfskrafta hans sem lengst.
— Hvað finnst þér mestu
máli skipta frá sjónarhóii
móðurinnar?
— Hjá fimm barna móðir
eins og mér, hlýtur aðbúnað-
ur ungu kynslóðarinnar að
vera mér ofarlega í huga, þeg
ar borgarmálefnin eru annars
vegar. Hlutir eins og öryggi
barnanna, heilbrigðisþjónusta
skólamál, aðstaða til leikja og
heilbrigðrar notkunar frí-
stunda eru atriði, sem frá
sjónarmiði okkar mæðra
skipta í þessu sambandi meg-
in máli. Aðstaðan í hinum
ýmsu borgarhverfum í þess-
um efnum er all breytleg og
get ég í því sambandi bent á,
ÞAÐ er alveg ótrúlegt hverju
Geir Ilallgrímsson borgar-
stjóri getur afkastað, sagði
frú Sigríður Guðmundsdóttir.
— Mér finnst ekki þurfa að
vera uggur í neinum í sam-
bandi við kosningarnar á
sunnudaginn, því borgarmál-
unum hefur verið yfirleitt
mjög vel stjórpað.
Frú Sigríður býr ásamt
manni sinum Pétri O. Niku-
lássyni, heildsala, að Laugar-
ásveg 23 ásamt þrem börn-
að mér finnst tilfinnanlega
vanta fullkominn gæzluvöll i
því hverfi er ég bý (Suður-
Laugarneshverfi).
— En það miðar þó í rétta
átt.
— Það er aðalatriðið að
markvisst er unnið að því, að
leysa úr þessum þörfum.
Framkvæmdagetu borgarinn-
ar á hverjum tíma hljóta að
vera takmörk sett, og væri
ósangjarnt og lítt viurlegt að
ætlast tií, að allt sé gert sam-
tímis. Borgarstjórn sem það
gæti, er óhugsanleg, enda þótt
maður hafi stundum á tilfinn
ingunni, að rninnihlutaflokk-
arnir í borgarstjórn telji slíkt
á sínu færi.
Með hverju ári sem líður
veður framkvæmdasaga borg
arinnar glæsilegri. Vonast ég
til að sem flestir Reykvíking
ar votti einhug sinn um áfram
hald núverand stefnu við kjör
borðið á sunnudaginn, sagði
frú Helga Gröndal Björnsson
að lokum.
um þeirra hjóna, 12, 15 og 18
ára.
— Líkar ýður ekki framfar
irnar í borginni vel?
— Það þarf nú ekki annað
en líta hér út um gluggann
til þess að sannfærast um
hve framfarirnar t.d. í gatna-
málunum hafa verið miklar.
Og við hér við Laugarásveg-
inn vorum ákaflega fegin þeg
ar gatan var malbikuð og nú
er komin gangstétt.
— Eigið þér ekki einhver
Ef litið er út sjást
framfarirnar