Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. msf 1966 MORGUNBLAÐIÐ lf Ný ódýr reiðhjól og þríhjól nýkomiru Leiknir sf Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. Verzlunin Álfhóll sími 41585 Allar tegundir af málningu og málningar vörum. Mósaik í miklu úrvali. Opið til kl. 10 á kvöldin. Verzlunin Álfhóll Álfhólsvegi 9 -— Kópavogi. Góð bílastæði. ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, oð merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fýlgic Kaupið vönduS húsgögn. HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKJAVIKUR A V*8 J að auglýsing t útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Jtöorgmt&lafeid Rauða myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Braubstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, ðl, gos og sælgæti. — Opið frá ki. 9—23,30. KAPPREIÐAR félagsins verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaár, II. hvíta- sunnudag 30. maí og hefjast kl. 2 síðdegis. Um 60 hestar koma fram á kappreiðum, góðhestakeppni og hóp sýningu nemenda. Keppt verður á skeiði, stökki 3 00 og 800 m sprettfæri og í folahlaupi. Fyrstu verðlaun I 800 m. hlaupí kr. 8.OOO.00 VEÐBANKI STARFAR Margir nýir hlaupagarpar koma fram í fyrsta skipti. — Keppt verður um bikara í góðhestakep ppni og í 800 m hlaupi. Fjölbreyttar veitingar á staðnum. Dregið verður í happdrætti Fáks að kappreiðunum loknum. Komið og fylgist með spennandi keppni á stærsu veðreiðum landsins. — Ath. Hesthúsin lokuð kl. 1,30—6 2. hvítasunnudag. Hastamannafél. Fákur. Breiðfirðingabúð DAIMSLEIKUR á annan í hvítasunnu kl. 9. STRENGIR og FJARKAR ★ Nýjustu topplögin, m. a. ★ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Húseigendur Viðskiptafræðistúdent með fjölskyldu óskar að leigja 2ja herb. íbúð. — Fyllsta reglusemi. Til greina kemur að lesa með nemanda á vegum hús ráðanda. — Tilboð, merkt: „Kennsla — Húsnæði — 9345“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní. Vaktavinnumaður sem getur tekið að sér vinnu við að safna auglýs- ingum o. fl. gegn góðum sölulaunum óskast. — Nafn og heimilisfang sendist til afgr. Mbl., merkt: „Auglýsingar — 9853“. Framreiðslunemar Framreiðslunemar óskast nú þegar. Tjarnarbúð Oddfellowhúsinu RYIHIIMGARSALA - RÝIHIIMGARSALA - Skólavörðustíg 1. — 1. júní. — Allskonar snyrti- og gjafavara — Sokkar í úrvali. STÖRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Gjörið svo vel að líta inn á Skólavörðustíg 1, 1. júní. RYMIIMGARSALAN - SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.