Morgunblaðið - 28.05.1966, Síða 12

Morgunblaðið - 28.05.1966, Síða 12
f 12 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 28. maí 15^30 Stýrimann Vantar nú þegar á góðan 100 lesta hum arbát. — Upplýsingar í síma 3-73-59. IfUH 1066 Sumarvinna Iðnsýningarnefndin 1966 óskar að ráða röskan mann með nokkra reynslu í skrifstofustörfum til aðstoðar framkvæmdastjóra iðnsýningarinnar. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf nú þegar og gegnt störf um fram í september-mánuð nk. Upplýsingar veittar á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Iðnaðaibankahúsinu. Iðnsýningarnefndin. Atvinna Ungur maður getur fengið atvinnu við akstur og afgreiðslustörf. Aðeins reglusamur og trúverðugur maður kemur til greina. Upplýsingar í verksmiðj- unni, Þverholti 17. A Vinriufatagerð Islands Vif Tilkynning Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. júní 1966 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Fyrir 2% tonna vörubifreið Kr. Dagv. 146,10 Nætur- og Eftirv. helgidv. 169,90 193,70 Fyrir 21/2—3 to. hlassþ. — 163,00 186,80 210,60 Fyrir 3 —3% to. hlassþ. — 179,90 203,70 227,50 Fyrir 3%—4 to. hlassþ. — 195,30 219,10 242,90 Fyrir 4 —4i/2 to. hlassþ. — 209,40 233,20 257,00 Fyrir 41/2—5 to. hlassþ. — 220,70 244,50 268,30 Fyrir 5 —5% to. hlassþ. — 230,50 254,30 278,10 Fyrir 51/2—6 to. hlassþ. — 240,40 264,20 288,00 Fyrir 6 —6/2 to. hlassþ. — 248,80 272,60 296,40 Fyrir 61/2—7 to. hlassþ. — 257,30 281,10 304,90 Fyrir 7 —7 y2 to. hlassþ. — 265,70 289,50 313,30 Fyrir 7yz—8 to. hlassþ. — 274,20 298,00 321,80 Landssamband vörubifreiðastjóra. Tollalækkun á innstungubókum Sökum tollalækkunar á innstungubókum getum við nú boðið úrval innstungubóka á afar hagstæðu verði. Tegund: Áður: Nú: TB 65,00 45,00 MK 110,00 75,00 MG 220,00 153,00 GU-T 200,00 141,00 SUPRA-T 333,00 234,00 GS-T 421,00 295,00 Komið meðan úrvalið er mest. Frímerkjamiðstöðin sf Týsgötu 1. Sími 21170. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum óska eftir bréfasambandi við yður. Uppl. og 150 myndir sendar ókeypis. Correspondence Club Hermes 1 Berlín 11, Box 17, Germany Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags Islands hf verður haldinn í Ingólfsstræti nr. 5, þriðjudaginn 31. maí kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. MÝJUNG KJÖTSAGARBLÖÐ ALLAR STÆRÐIR Sveigjanleg (FLEXIBLE) Hertur slitflötur (HIGH SPEED) Sendum um allt land. hitstál Grjótagötu 14 P. O. Box 1333 Sími 21-500. VANDEMN LEYSTUR RAÐSÓFI húsgagnaarkitekt SVEINN KJARVAL nú ervandalaust að raða i stofuna svo vel fati — þessi glæsilegu raðhúsgögn bjóða ótal möguleika; þérgetið skipt með þeim stofunni.sett þau i hom eða raðað á hwern þann hátt sem bezt hentar fást aðeins bjá okkur HÚBQAQIMAVBFIZL.UIM ÁRIMA JÓNSSOIMAR laugavegi 70 siml 16468

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.