Morgunblaðið - 28.05.1966, Síða 13

Morgunblaðið - 28.05.1966, Síða 13
Laugardagur VS. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Ferðin, sem fólkið treystir Ferðin, sem fólkið nýtur Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir ferðapeningana Fáið nýja sumaráætlun. Dragið ekki að panta. Margar ferðir eru þegar fullskipaðar. Einnig mikið úrval ein- staklingsferða með kosta- kjörum. UTSYNARFERÐ .« KEYKJAVII EOINBURGI [lAKC- D'ST»ICT ff « •OXFORD IQNfHIH IWINPSOB, BRETLANDSFERÐ Edinborg—London MID-EVRÓPUFERÐ Kaupmannahöfn—Miinchen—Vínarborg — Júgóslavía VESTUREVRÓPA Kaupmannahöfn — Hamborg — Amster- dam—Baðstaðurinn Zandvoort í Hol- landi—London 13 dagar Verð kr. 11.250.00 Fátt veitir betri hvíld en að ferðast á sjó. Gullfoss- ferðir eru vinsælar, og þessi rólega, ódýra ferð veitír bæði hvíld og skemmtun, tækifæri til að sjá fegurstu héruð Englands og Skotlands og gera ódýr kaup í ágætum verzlunum Lundúna og Edin- borgar. Ferðin hefur ætíð vefið fullskipuð mörg undanfarin ár Brottför 18. júni IT-UT 33 • 17 dagar Verð kr. 23.600.00 Síðan Útsýn tók þessa ferð upp árið 1964, hefur hún þótt ein skemmtilegasta ferðin. Margt stuðlar að því: glaðværð Kaupmannahafnar, Múnchen og Vínarborgar, náttúrufegurð Bæjaralands og Aust- urríkis og sérkennilegt þjóðlíf og glitrandi bað- strendur Júgóslavíu. Brottför 22. júlí 25 dagar Verð kr. 18.920.00 Útsýn kynnir hér nýja ferð — einmitt með þvf fyrirkomulagi, sem fjöldi farþega hefur óskað: FLUGFERÐ ÚT — SIGLT HEIM MEÐ GULLFOSSI Yður gefst góður tími til að verzla og kynnast stórborgarlífinu í Kaupmannahöfn, Hamborg, Amst- erdam og London, og þér dveljizt að auki heila viku á ágætu hóteli á einum bezta baðstað Hollands — Zandvoort — yður til hvíldar og hressingar. Miðað við lengd ferðarinnar er þetta ein ódýrasta ferðin i ár. Brottför 3. júli FERÐASKRIFSTOFAN ÚISÝN Austurstræti 17 — Símar 20100 og 23510. VANDIÐ VALIÐ -VELJID VOLVO ~ • ' • - p- • YOLVO Amazon Glæsilegri, þægilegri og vandaðri innrétting og stolar en áður hafa sézt Húsnæði til leigu Efri hæð í húsinu Síðumúla 10 er til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur eða létt- an iðnað. Uppl. í Félagsbókbandinu Gunnar Þorleifsson. Höfum ffutt verzlunina að Laugavegi 87, næsta hús við Markaðinn. Verzlunin Lampinn Laugavegi 87. (Áður Laugavegi 68). Heillar mig Spánn Hafið þér lesið ferðabókina Heillar mig Spánn? Saga Spánar er stórbrotin. Spænska þjóðin er glæsi leg og tignarleg í fasi. List hennar er sérstæð. Höfundur bókarinnar kynnir okkur þetta litríka land. Lesið bókina Heillar mig Spánn. Fæst hjá öllum bóksölum. ★ ★ ★ Þér getið valið um: AMAZON 2ja dyra. — * AMAZON 4ra dyra. AMAZON með sjálfskiptingu. — AMAZON station. AMAZON býður yður þægindi stórra og dýrra bifreiða — en sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða. AMAZON FAVORIT kostar aðeins kr. 227.000.00. — Komið, sjáið og akið VOLVO AMAZON — — Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson c/o ÞórshamrL GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. Efnafræðingur Óskum eftir að ráða til okkar efnaverkfræðing eða mann með svipaða menntun, til umsjónar með dag legum rekstri verksmiðjunnar. Góð vinnuskilyrði fyrir hendi. Æskilegt að minnsti ráðningartími væri 2 ár. — Þarna er í boði vel launað framtíðar- starf fyrir ungan og duglegan mann. Allar nánari upplýsingar gefur Björn Dagbjarts- son, símar 2100 og 2101, Vestmannaeyjum. Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.