Morgunblaðið - 28.05.1966, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.05.1966, Qupperneq 21
í.angardagur 28. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 Gangstéttahellur fyrirliggjandi — 2 stærðir. Hellusteypan Símar 52050 og 51551. Einbýlishús í Silfurtúni til sölu, bílskúr, ræktuð lóð, fagurt útsýni. — Allar nánari upplýsingar veitir. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS Skjólbraut 1 — Sími 41230. Bifreiðin, sem er útbúin með vökvafjöðrun — fjöðrun sem hefur reynzt alveg óbrigðul til þessa. — Fjaðrir, gormar og demparar tilheyra fortíðinni. Rúmgóð, reksturshagkvæm 5 manna bif- reið með framhjóladrifi, diskabremsum, 4ra cyl. 50 ha. vél. Hefur fjöðrun framtíðarinnar 1100 UMBOÐIÐ Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. Sími 38640. Ny gerð astic tækja er kdmin á markaðinn ELAC-verksmiðjurnar koma fram með nýja gerð astic-tækja hvar hægt er að halla leitarspeglum frá láréttri stöðu niður í lóðrétt, eða frá 0—90 gráður. Um leið er hægt með beinni aflesningu á þar til gerð- um gráðu kvarða (sjá neðri mynd) að sjá þegar, á hve miklu dýpi síldartorfa er, og þar ekki lengur neinar ágiskanir þar að lútandi. Hér er ekki aðeins um fullkomið leitartæki, sem leit- ar allt upp í 2400 metra „Mittelledar“ og 3600 metra „Superlodar“ stórastic, að ræða, heldur er hér einnig sérstaklega heppilegt tæki, til þess að nota við köst- un og til að fylgjast með allri hreyfingu síldarinnar. Einnig er hér um að ræða fullkominn mæli fyrir botnlóðun, með þar til gerðum útbúnaði. Allar færslur leitarspegla eru algjörlega fjarstýrðar og því mjög nákvæmar. Við kaup á slíku tæki, má velja á milli fjögurra tiðni- sviða, sem er mjög mikilvægt með tilliti til annarra astic-tækja, sem fyrir eru. Við viljum benda á að mjög margir aflaskipstjórar hafa nú valið Elac-tæki í skip sín og hafa náð góðum árangri, en með umræddri tækni-nýung má vænta ennþá betri árangurs. Verð á ,,Mittellodar“, sem hefir leitarlengd allt upp í 2400 metra er um það bil 330 þúsund krónur. Superlodar (Stórastic) með leitarlengd upp í 3600 metra og 5 kílówatta sendiorku er 595 þúsund krónur. Hvorttveggja með fullkomnum útbúnaði fyrir botn- lóðningu. Allar frekari upplýsingar, ásamt myndalistum er'að fá hjá okkur. Ra d í óviðgerðarstofa i * Olafs Jónssonar hf Ránargötu 10. — Sími 13182. fyrirliggjandi. Verð með sölu- skatti: 250 kg kr 11.105,00 pr. st. 500 kg kr. 13.960,00 ------- 1000 kg kr. 17.705,00 -------- 1500 kg kr 22.525,00 —- SlMI 1 0329 Íbúð í Danmörku Tveggja herbergja íbúð með húsgögnum er til leigu í Hillerþd í sumar. Upplýsimgar í síma 31122. SOUD VALE YALE lásinn er tákn öryggis um hehn allan Leitiá upplýsinga hjá umboSs- mönnum um YALE byggingavorur Júhann Ölafsson & Co, Reykjavík Símar 11630 & 11632 £

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.