Morgunblaðið - 28.05.1966, Side 29
LaugarSagur 28. maí 1966
MORGUNBLAÐID
29
SUtltvarpiö
Laugardagur 28. mai ]
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir —r T6nle£kar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón
leikar — 9:00 Úrciráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
22:00 Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir 04 veð
urfregnir — Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir
kynnir lögin.
14:30 í vikulokin,
þáttur undir stjóm Jónasar
Jónassonar.
Tónleikar. Kynning á vikunnl
framundan. Talað um veðrið
15:00 Fréttir. Samtalsþættir.
Tónleikar.
16:00 A nótum æskunnar
Jón t»ór Hannesson og Pétur
Steingrímsson kynna létt lög.
16:30 Veðurfregnir — Umferðarmál.
I>etta vil ég heyra
Stefán Jónsson bóndi á Grænu
mýri í Skagafirði velur sér
hljómplötur.
17:35 Söngvar í léttum tón
ítalskt listafólk syngur lög úr
San Remo söngvakeppninni 1965
Kór og hljómsveit Alexandroffs
flytur rússnesik lög.
Walter Ludwig syngur þýzk og
austurrísk þjóðlög.
18:56 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 „Upp á æru mína og trú**, smá-
saga eftir H. E. Bates
Torfey Steinsdóttir íslenzkaði.
Árni Tryggvason leikari les.
20:20 Kórsöngur: Karlakór Reykjavík
ur syngur. Söngstjóri; Páll
Pampichler Pálsson.
Einsöngvari: Guðmundur Guð-
jónsson. Píanóleikari: Guðrún
Kristinsdóttir.
Síðari hluti samsöngs, sem
hljóðritaður var í Austurbæjar-
bíói seint í apríl.
20:40 Leikrit: „Hrafnar herra Wals-
ers‘‘ eftir Wolfgang HiLdes-
heimer
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Á ýmsum strengjum
Guðmundur Jónsson lætur fón-
inn ganga í fimm tundarfjórð-
ungá.
23:30 Dagkrárlok.
Sunnudagur 29. ma£.
Hvítasunnudagur.
Leikstj óri: Klemenz Jónsson.
a) Hátíðamúsík efitir Gordon
L8:30 Miðaftanstónleikar:
Jaoob.
Ensk lúðrasveit leikur; Vivian
Dunn stjórnar.
b) Benjamino Gigli syngur
nokkur lög.
c) „Moldá“, þátttaka úr tón-
verkinu Föðurland mitt eftir
Smetana. Fílharmoníusveitin í
ísrael leikur; Istvan Kertesz
Btj.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Gleðileikurinn guðdómlegi „Di-
vina Commedia“ efitir Dante
Guðmundur Böðvarsson skáld
les þýðingu sána á lokakviðu
úr Paradísarljóðum.
20:16 Úr tónleikasal: Bandaríski píanó
leikarinn Maleolm Frager leik-
ur Hljóðritað í 1»jóðleikhúsinu
9. f.m.).
a) Sónata í D-dúr ÍK311) efitir
Mozart.
b) Sónata í h-moll op. 58 eftir
Chopin.
21.-00 Tvö skáld í Vesturheimi
Dagskrá um vináttu og bréfa-
kipti Stephans G. Stephans-
sonar og Jóhanns Magnúsar
Bjarnasonar.
Dr. Finnbogi Guðmundson
landsbókavörður hefur tekið
saman. Flytjendur með hon-
um: Andrés Björnsson og Ósk-
ar HalLdórsson.
22:00 Fréttir og Veðurfregnir.
Úr tónleikasölum
a) Pólýfónkórinn syngur: Söng
stjóri er Ingólfur Guðbrands-
son.
Einsöngvari: HalLdór Vilhelms-
son.
íHljóðritað í Gamla Bíói í apríl
s.l.).
23:35 Dagskrárlok.
Mánudagur 30. maí
Annar dagur hvitasunnu
8:30 Létt morgunlög:
9:10 Morguntónleikar — (10:10 Veð-
urfregnir).
11 .*O0 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Óskar J. þorláks-
son.
Organleikari: Máni Sigurjóns-
son.
12:16 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. — TiLkynningar. —
Tónleikar.
14 Ú0 Miðdegistónleikar
a) Lúðrasiveit Hafnarfjarðar leik
ur.
Stjómandi: Hans Ploder.
b) Comedian Harmonits syngja.
HLjómsveit leikur lög efitir
Will Meisel; Gunther Grusch
stj.
16:30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni
a) Snorri P. Snorrason læknir
talar um háan blóðþrýsting.
(Áður útvarpað í Röddum
lækna 5. janúar sJ.).
b) „Boðið upp í dans“: Jón
G. Þórarinsson kynnir tónlist
fyrir unga hlustendur (Áður út-
varpað í Tónlistartáma bam-
anna 29. marz).
c) Margrét Bjarnason ræðir við
Eyborgu Guðmundsdóttur listmálara
(Áður útv. í miðdegistímanum
„Við. sem heima sitjum4* 17.
marz s.l.).
17:30 Barnatími: Hildur Kalman stjóm
ar. a) David Goodley (11 ára)
syngur. b) Sannar ögur frá
liðnum öldum: Alan Boucher
býr til flutnings. Sverrir Hólm-
arsson les söguna um „Menn-
ina. sem komu of sein-t**.
c) „Apaspil“. bamasöngleikur í
þremur atriðum eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
Stjórnendur: BaLdvin Halldórs
son og höfundurinn.
18:30 íslenzk lög: Engel Lund syngur.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Gróður og gróandi
Hákon Bjamason skógræktar-
stjóri flytur erindi.
20:25 Kórsöngur: Karlakórinn Fóst-
bræður syngur.
Hljóðritun frá 50 ára afmælis-
samsöng kórsins í apríl s.l.
Söngstjórar: Ragnar Björnsson
og Jón Þórarinsson. Einsöngv-
arar: Erlingur Vigfússon, Krist-
inn HalLsson og Sigurður Björns
son. Píanóleikari: Carl Billich.
21 .-06 Sín ögnin af hverju
Gamanefni úr útvarpsþáttum
Jónasar Jónassonar „Hratt flýg-
ur stund‘‘ fyrir fiáeinum ár-
um.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög — m.a. leika Reynir
Sigurðsson og félagar hans í
hálftíma.
I 01 .-00 Dagskrárlok.
2. hvítasunnudagur, 30. maí.
UNDARBÆR
GÖMLIIDANSA Gömlu dansamir
HÖTEL
OP/Ð / KVÖLD
f VÍKINGASALNUM:
Hljómsveit Karls
Lilliendalil.
Söngkona:
Hjördís Geirsdóttir.
Op/ð til kl. I annan í hvítasunnu
Kvoldverður
framreiddur
frá kl. 7
í Blómasal
og Víkingasal.
Borðpantanir
í síma 22321.
9.-00 Morguntónleikar — (10:10
Veðurfregnir).
a) Messa 1 C-dúr op. 86 eftir
Beethoven.
Jennifer Vyvyan, Monica Sin-
clair, Richard Lewis, Marian
Nowski og Beechamkórinn
syngja með Konungleg fílhar-
mondusveitinni í Lundúnum;
Sir Thomas Beechman stjórnar.
b) Prelúdía og fúga 1 c-moll og
sálmforleikir eftir Bach. Jiri
Reinberger leikur á orgel.
c) Sónata fyrir trompet og
strengjasveit eftir Purcell.
Theo Mertens og hljómsveitin
Concerto Amsterdam leika;
André Rieu stjórnar.
d) Sinfónáa nr. 41 i C-dúr
„Júpiter“ (K551) eftir Mozart.
FíLharmoníusveit Berh'nar leik-
ur; Karl Böhm stjórnar/
11:00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Jón Auðuns dóm
prófastur.
Organleikari: Máni Sigurjóns-
son.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttlr og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
14:00 Messa í Háteigskirkju
Prestur: Séra Erlendur Sig-
mundsson.
Organleikari: Gunnar Sigur-
geirsson.
16:16 Úr tónleiikasal: Ljóðatónleikar
f Austurbæjarbíói í tilefni af
50 ára afmæli Karlakórsins
Fóstbræðra. (Hljóðritað 16.
apríl s.l.).
„Liebeslieder** valcsa op. 26 eftir
Brahms.
Píanóundirleik annast: Guðrún
Kristinsdóttir, Ólafur Vignir
Albertsson og Ragnar Björns-
son.
16316 Hljómsveitm Phiiharmonia
bregður á leik.
Stjórandi: Herbert von Kara-
jan.
16:30 Veðurfregnir.
Endurtekið leikrit: „Sósuskál-
in‘‘ efitir Sven Stolpe.
Áður útvarpað sumarið 1963.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson,
Leikstjóri: Helgi Skúlaon.
17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnaron
stjómar
a) Séra Lárus Halldórsson ávarp
ar börnin.
b) Barnakór HlíðakóLa syngur
'un.dir stjórn Guðrúnar Þor-
steinsdóttur; Carl Billioh leikur
undir á píanó.
c) Leikrit: „Tóta og trésmiður-
inn“ eftir Umú Eiríksdóttur.
KLUBBURINN
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9, gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath.: Aðgöngumiðar
seldir kl. 5—6.
£
• •
0PIÐI KV0LD
til kl. 11.30
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR
FRÁ KLUKKAN 7.
Borðpantanir í síma 35936.
SEXTETT ÓLAFS GAUKS.
SÖNGVARAR: SVANHILDUR
JAKOBSDÓTTIR OG
BJÖRN R. EINARSSON.
VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ.
5 pens
Hlégarður!
annar I hvitasunnu
Tvær hljómsveitir! Stanzlaust fjör!
Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni
kl. 9 og 10.
SÓLÓ '66
SULNASALUR
1HIÖT<IIL $
HLJÓMSVEIT
RA6NARS BJARNASÖNAR
Opið 2. hvitasunnudag