Morgunblaðið - 26.06.1966, Side 3

Morgunblaðið - 26.06.1966, Side 3
öUímiluagur ío.' jum umu ■n w n w t/ >• 4» ☆ NÝLEGA var staddur hér á landi norskur skipaverkfræð- ingur Idar Ulstein að nafni, einn af eigendum Ulstein Mek. verksted, sem m.a. byggði hið nýja og glæsilega síldarskip Héðin, sem ný- kominn er til landsins. Er skipinu var hleypt af stokk- unum á sínum tíma í Noregi kölluðu norsku blöðin það fullkomnasta fiskiskip heims- ins. Héðinn er búinn mörg- um nýjungum. M.a. eru í skipinu tankar þar sem hægt er að geyma 800 tunnur af aflanum kældar í sjó svo dög- um skiptir. JÞá er í skipinu Sr. Jón Aubuns, dómprófastur: Aldarminning merkismanns Stefniskrúfan á Héðni. Hún er 75 hö., knúin með háþrýsti- kerfi frá aöalvél. Grindurnar eru til að vavna því að nótin fari í skrúfuna. Ekkert til fyrirstöðu að stórum togurum verði breytt í síldarskip Rætt v/ð norskan skipaverkfræbing önnur merk nýjung, sem kunnugir telja að hafi jafn- mikla tæknilega þýðingu og kraftblökkin á sínum tíma við síldveiðar. Þetta eru svo kallaðar hliðarskrúfur sem komið er fyrir neðarlega framan og aftan á skipinu. Þessar skrúfur gera það að verkum, að hægt er að snúa skipinu á „punnktinum", eins og sjómenn kalla það. Skrúf- urnar sem smíðaðar eru af systurfyrirtæki Ulstein Mek. verksted. Ulstein Propeller A. s. eru hvor um sig 75 hö. og eru knúðar með háþrýsti- kerfi frá aðalvél. Idar Ulstein sagði í viðtali við Mbl. að haft væri eftir þeim skipstjórum, sem hefðu reynt þennan útbúnað, að hann væri mjög þægilegur í meðförum. Hann væri end- ingargóður, gæfi meiri afla- möguleika og aukinn hraða í veiðunum. Einnig er miklu auðveldara að athafna sig í þröngum höfnum, eða úti á miðum, þar sem oft er þröng á þingi þegar flotinn er all- ur á veiðum á litlu svæði. t>á geta þessar skrúfur auð- veldað til mikilla mur.a löndun í síldartökuskip úti á miðunum því að þær halda skipinu stöðugu á meðan á lönduninni stendur. Þess má geta að á sl. sumri lönduðu íslenzk síldveiðiskip 200000 tunnum yfir í síldartökuskip. Ulstein Mek. Verksted hef- ur einnig með höndum breyt- ingar á b/v Þorsteini Þorska- bít, en 'hann er sem kunnugt er fyrsti íslenzki togarinn sem breytt er í síldarskip. Þorskabítur verður útbúinn með sams konar skrúfum og Héðinn, nema þær eru 100 hö. hvor um sig, en Þorskabítur er 160 lestum stærri en Héð- inn. Talsvert hefur verið skrif að um þessa tilraun, og hafa útgerðarmenn sýnt henni mik inn áhuga. Heyrst hefur, að reynist Þorskabítur vel á síldveiðun- um í sumar, verði þegar haf- izt handa um að framkvæma sams konar breytingar á fleiri togurum. — Nú er Þorsteinn Þorska- bítur um 500 lestir að stærð, en allir aðrir íslénzkir togar- ar frá 640—1000 lestir. Álitið þér að hægt sé að gera sams- konar breytingar á þeim með sama árangri? — Tvímælalaust. Þegar skipin eru útbúin hliðar- skrúfum þurfa þau miklu minna athafnasvæði en ella. Það er þetta atriði sem mér skilzt að hafi helzt staðið í veginum er þið gerðuð til- raunina með Hallveigu Fróðadóttur fyrir nokkrum árum. Við smíðum einnig allt að 200 ha. skrúfur, sem myndu hentd stærri skipum. — Hefur fyrirtækið fengið einhverjar pantanir á slíkum skrúfum? — Já, við munum setja slíkar skrúfur í Sigurborgu frá Ólafsfirði, en hún mun vera stærsta síldveiðiskip sem smíðað hefur verið á ís- landi. Margir aðilar hafa sýnt þessu máli áhuga, og bíða nú með eftirvæntingu eftir reynslu Þorskabíts. — Geta bessar skrúfur ekki komið að gagni við aðrar veiðar en síldveiðar? // 79. júní 7966 44 Fjöíbreytt ársrit Kvenréttindafélags Islands ÁRSRIT Kvenréttlndafélags ís- lands, „19. júní 1966“, kom út um siðústu helgi fjölbreytt að efni og vandað að frágangi. Á forsíðu er mynd af málverki eftir hina kunnu íslenzku listakonu l.ouísu Matthíasdóttur Bell, sem búsett er i New York. Petrina K. Jakobsson ritar ennfremur stutta grein um listakonung og rekur feril hennar. Leifur Sveinsson ritar minningarorð um Júliönu Sveinsdóttur listmálara. Af öðru efni ritsins má nefna tvær greinar eftir Petrínu K. Jakobsson, „Launajafnrétti í framkvæmd“ og „Um barna- gæzlu og leikvelli“. Sigríður J. Magnússon ritar grein um Indiru Gandhi forsætisráðherra Ind- lands. Ragnhildur Jónsdóttir á tvær greinar í ritinu aðra nefnir hún „Auknar tryggingar“ (þar ræðir hún við Harald Guðmunds son), hina „Barnaskapur . . . ?“ Ennfremur hefur hún þýtt grein eftir Helen Judd, sem nefnist „Rétturinn til að lifa“ og fjallar um stöðu kvenna í vanþróuðum — Jú, án efa. Þær ættu að henta vel bæði togveiðum og línuveiðum. Annars álít ég að þær hafi mest gildi við síldveiðar. Þær gera bátunum jíleift að athafna sig við veið- arnar í verri veðrum og minnka um leið mikið álagið á nótina. — Vilduð þér segja okkur eitthvað frá skipasmíðastöð ykkar? — Ulstein Mek. verksted var stofnað árið 1917 og var fyrstu árin eingöngu unnið við skipaviðgerðir en síðar hafin smíði tréskipa. Stál- skipasmíðar hófust hjá fyrir- tækinu árið 1957 og voru það árið smíðuð 10 skip. Af ís- lenzkum skipum sem við höf- um smíðað má m.a. nefna Siglfirðing, Ingiber Ólafsson og Goðann. Nú sem stendur erum við með nýsmíði nr. 49 og átta pantanir liggja fyrir. Raunverulega eru fyrirtækin 3. í Molde verft þar sem 220 menn starfa er byrjað á smíði skipanna, en síðan eru þau dregin til Ulsteinvik til fulln- aðarfrágangs, og að lokum hið nýstofnaða Ulstein Prop- eller þar sem eingöngu eru framleiddar skrúfur. — Að lokum Ulstein. Hald- ið þér að þessi útbúnaður eigi eftir að valda byltingu í sildveiðum? — Ég vil nú ekki taka svo sterkt til orða. Síldveiðitækn- in er þegar komin á mjög hátt stig, en þessi útbúnaður ætti að auðvelda þær míKið og auka aflamöguleikanna. Þess má einnig geta að Norðmenn eru nú sem óðast að setja hliðarskrúfur á sel- veiðara sína, þannig að þeir verði jafnvígir til síldveiða og selfangs. löndum. Guðrún P. Helgadóttir ritar stutta grein um „Lausn handritamálsins“ og fylgir henni heilsíðumynd af síðu úr Njáiu- handriti frá því um 1300. Anna Sigurðardóttir ritar um „Jafnréttismál á erlendum vett- vangi“ og drepur á ýmsar nýj- ungar erlendis. Þá er grein eftir franska rithöfundinn André Maurois, sem nefnist „Konur í ábyrgðarstöðum“. Sigríður Ein- ars frá Munaðarnesi ritar endur- minningar sem hún nefnir „Þeg- ar ég var sautján ára og komst undir regnbogann". Guðfinna Þorsteinsdóttir ritar stuttan þátt sem nefnist „Katlarífur" og er bernskuminning. Ljóð eru allmörg í ritinu. Sig- ríður Einars á þar ljóðin „Sofa blóm" og „Vegurinn". Steingerð- ur Guðmundsdóttir á ljóðin „Sumarmál" og „Jonsmessunótt". Þessa dagana minnist kirkja íslands þess, að öld er liðjn frá fæðingu eins af hennar ágæt- ustu sonum, dr. Jóns Helgason- ar biskups. Jón Helgason biskup verður þeim minnistæður, sem þekktu hann, harðgáíaður maður, lærð ur og fjölfróður í mörgum efn- um, virðulegur kirkjuhöfðingi í gömlum stíl, manna glaðastur i viðmóti og viðræðum, hispurs- laús og máldjarfur og allra manna fjarlægastur hvers kon- ar hégómaskap. Og hann hélt þeim háttum, sem vöktu virð- ingu, trúmaður í háttum og tali, án þess að þurfa að bregða fyr- ir sig hátíðlegheitum um oí eða helgislepju. Hann var einn meginfrum- herji nýrrar og frjálslyndrar trúmálastefnu á sinni tíð og harðskeyttur bardagamaður í ræðu og riti. Það stóð lengi um hann stormur þvi að einarður stóð hann með þeim sjónarmið- um, sem hann taldi miða til heilla kristni og kirkju. í biskupsdómi lagði hann bar- áttuna að mestu niður, enda voru sjónarmið nýguðfræðinnar þá mjög orðin ráðandi í kirkju landsins. Það er rétt, að gefa honum orðið í þessum kirkjuþætti og flytja lesendum stutta kafla úr ritgerð, sem hann birti i Nýju Kirkjublaði árjð 1908. Hann sá samtíð sína fjarlægjast kirkj- una, og hann brann af löngun éftir að leiða þetta fólk aftur IMámskeið í rafemdareiknun ÞANN 5. júlí n.k. hefst nám- skeið á vegum Reiknistofnunar Háskólans. Kennd verða grund- vallaratriði vaiðandi úrvinnslu gagna í rafeindareiknum og gerð FORTRAN forskrifta. Kennslan miðast við þann reikni sem háskólinn á, og verða leyst raunhæft verkefni á honum. Þátttaka er öllum heimil, sem hafa stúdentspróf úr stærðfræði deild eða samsvarandi reynslu. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 13 til 15. Námskeiðinu lýkur 21. júlí. Þátttökugjald er kr. 900. — Þátt taka tilkynnist í síma 21344 eigi síðar en 28. júní. Aætlað er að halda annað nám skeið í september, er miðist við, að þátttakendur hafi stærðfræði menntun á borð vjð verkfræð- inga. (Fréttatilkynning). í skaut hinnar heilögu móður. Hann segir: „Öll guðfræði er mannaverk og þar af leiðandi ávallt ófull- komjn. Öll guðfræði er tkna- bundin — Svo hefir það verið frá fyrstu og svo er það enn . . Ein kynslóðin hefir ávallt tekið við þar sem hin næsta á undan hætti rannsóknum sín- um. Engin kynslóð hefir með öllu gert sig ánægða með guð- fræði eldri kynslóða, heldur tekið trúarsannindin upp til nýrrar íhugunar og prófunar samkvæmt Guðs orði í Ritning- unni, ef ske kynni að eldri kyn- slóðirnar hefðu að einhverju leyti misskilið Ritninguna eða mistekizt útlistun hennar — — Þessu gleyma þeir menn, sem tala með mestri fyrirlitningu og óvild um hina nýju guðfræði og heimta af guðfræðingunum að þeir víki ekki frú útlistunum eldri tíma á sannindum trúar- innar. Yfirhofuð byggist allt tal þess arra manna um yfirburði og á- gæti hinnar gömlu guðfræði á misskilningi. Gömul guðfræði er í engu til- liti rétthærri eða verðmætari en gömul læknisfræði. Eða hvað mundu menn segja um þann mann, sem kasta vildi fyrir borð allri nýrri læknisfræði, og héldi því fram, að einungis læknisfræði fyrri -alda væri nýt andi? Svo hefir farið fyrir hinni gömlu guðfræði fyrri alda. Því tjáir ekkj að neita, sem hverj- um manni liggur í augum op- ið, sem vill sjá það, að timans börn skilja hana ekki lengur. Hin núlifandi kynslóð botnar ekkert í fjölda hinna kirkjulegu útlistana eldri tíma á kristin- dóminum, — og hefir því líka í stórhópum horfið frá þeim, og það sem lakar er, horfið — frá kristindóminum sjálfum. Kirkjan talar um of tungu ,sem vorir tímar ekki skilja. Til er sá þáttur í sögu kirkj- unnar, sem nefna mætti hrak- farasögu hennar. Það er sagan sem lýsir framkomu kirkjunnar gagnvart sannleiksbaráttu mann anna og viðleitni þeirra í því að gera sér sem ljósasta grein fyrir lífsins ráðgátum og öðlast sjálfstæða skoðun á leyndar- dómum guðhræðslunnar. Þessi hrakfarasaga hefði orðið all- mörgum kapítulum styttri, ef kirkjunnar menn fyrr á tím- um hefðu verið gætnari í stað- hæfingum sínum og varkárari í dómum sínum, — í einu orði: vitrari í allri framkomu sinni gegn nýjum skoðunum og kenn- ingum, er upp komu, ekki sízt þeim, er snertu sannleiksmál kristindómsins. Vér sem nú lifum ættum sízt að vinna að því, að sú saga yrði lengri“. Ólöf Jónsdóttir á ljóðið „Silfur- strengur". Drífa Viðar á þrjú Ijóð í ritinu: „Vetrartré“, „Kalt vor“ og „Hvítt og blátt“. Guðrún Árnaöóttir frá Oddsstöðum á þar ljóðið „Bréfið til Ingu“. Hefur Eyborg myndskreytt ljóð þriggja síðasttalinna skálda. Loks er að nefna þættina „Brostnir hlekkir". þar sem fjall að er um fjóra látna samherja, og „Frá félagsstarfi K.R.F.Í.", þar sem formaður, Lára Sigur- björnsdóttir, gefur yfirlit yfir starfsemi liðins árs. Ritið er 39 lesmálssíður, ríku- lega myndskreytt og hið smekk- legasta. Ritstejóri er Sigríður J. Magnússon, en auk hennar eru í útgáfustjórn: Ragnhildur Jóns- dóttir Sigríður Einars, Sigurveig Guðmundsdóttir og Petrína K. Jakobsson. Það var svo drengilegur o] ferskur blær yfir skoðunum di Jóns Helgasonar og þtim trúar boðskap, sem hann bar þjó þinni, að mörg ummæli han eiga fullt erindi. til oknai eni í dag, þrátt fyrir þær bieyting ar, eða kannski vegna þtirn breytinga, sem orðið hafa guðfræðinni eftir daga haní Sumu því sem hann sagði, e erfiðara að samsinna, eins oj því, að guðfræðin sé í stöðugr framþróun. Hún á hvorttevggj sín blómgunarskeið og sín hnignunartíma. Minningu drs. Jóns Helgason ar biskups á kirkjan hans ai halda í heiðri. Hann var vormað ur í sinni hreinskilni, sínun djarflhug og sinni hjspurslausi sannleikshollustu. Menn eins og hann eru i hverjum tírna hin grænu tré.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.