Morgunblaðið - 10.07.1966, Síða 17

Morgunblaðið - 10.07.1966, Síða 17
SunflíÉctegur TO 1966 MORCUNBLAÐIÐ 17 Hestaniannaféð. FAKUR efnir til hópferða í bíl á Landsmót hestamanna að Hólum í Hjaltadal. Lagt verður af stað fimmtu- dagiryn 14. júlí kl. 2 e.h. frá Umferðamiðstöðinni. Nánari upplýsingar á skrifstotu félagsms mánu- daginn 11. þ.m. kl. 2—5. STJÓRNIN. Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða 2 gætna og kunnuga bifreiðastjóra til aksturs á leigubifreiöum. Bifreiðastöð Steindórs Sími 11588. Til leigu Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Laus strax. Upplýsingar veittar í síma 16766 milli kl. 1 og 3 næstu daga. Iðnfyrirtæki sem framleiðir húsgögn óskar eftir að ráða hús- gagnasmið til verkstjórastarfa. Tilboð merkt: „Góð laun — 4515“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júlí. Húnvetningar Sumarhátíð Kvennabands V.-lIún, verður í fé- lagsheimilinu Ásbyrgi, Miðfirði dagana 23. og 24. * júlí n.k. — Skemmtiatriði auglýst síðar. Allur ágóði rennur til kaupa á sjúkrabifreið fyrir héraðið. KVENNABANDIÐ. ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM Athugið, oð merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírtei.ii fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR ÓDÝR SKÖFATNAÐUR úr leðri frá Frakklandi og Ítalíu fyrir kvenfólk, ] karlmenn og börn. Nýjar sendingar teknar upp á morgun og þriðjudag. Skóvol Skóbúð Austurbæjar Austurstræti 18. Laugavegi 10. Eymundssonarkjallara. * VEITimEl Frá In-Sink-Erator Manu- facturing Co., Wisconsin, USA er væntanlegt heimsins fullkornnasta eldhússorp- eyðingartæki. ISE-Sorpkvörnin fínmalar allar matarleyfar, eykur hreinlæti og léttir húsmóð- urinni eldhússtörfin. ★ ISE verksmiðjurnar voru fyrstar til að framleiða sorpkvarnir og fulkomna þær. 'k ISE kvörnin vinnur fljótt og vel með Ys eða % ha. orku. Útrýmir ódaun úr inni og úti sorpílátum. ★ 5 ára ábyrgð og ævilöng ábyrgð á öllum ryðfrí- um stálhlutum, sem koma í snertingu við rennandi vatn. Enginn framleið- andi býður betur. ★ ISE kvörnin er ómiss- andi í hið fullkomna eld- hús. Sérstaklega vandað og fallegt tæki. Pantið hið fyrsta — Lítið í gluggann. Einkaumboð á íslandi: KaupSlann hf. Laugavegi 133, Sími: 12001. ENGLISH ELECTRIG SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN -fc heitt, eða kalt vatn til áfyllingar stillanleg fyrir 8 mismunandi gerð- ir af þvotti ★ hitar — þvær — 3-4 skolar - vindur LIBERATOR -jfc- Afköst: 3-3 Vz kg af þurrum þvotti í einu ^ innbyggður hióla- búnaður\ -^- Eins árs ábyrgð. Varahluta- og viðgerð- arþjónusta á eigin raf- magnsverkstæði. Verð kr. 19.635,00 Laugavegi 178 Sími 38000 Verð kr. 12.950,00 SJÁLFVIRKI ÞURRKARINN -Ár sjálfvirk tíma- stilling ★ aðeins tveir stillihnappar og þó algerlega sjálfvirkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.