Morgunblaðið - 10.07.1966, Page 18

Morgunblaðið - 10.07.1966, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. júlí 1966 Okkar innilegustu hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur á margvíslegan hátt vinarhug og gerðu okkur ógleymanlega sjötugs og áttræðisafmaelis- dagana. — Lifið heil. Guðrún J. Guðmundsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Efri hrepp. N auðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Goðheimum 9, hér í borg, þinglesin eign Tryggva Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. júlí 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Móðir okkar og systir, GUÐFINNA GUÐMUNDSDÓTTIR Urðarstíg 7A, andaðist í Landsspítalanum 8. júlí sl. Börn og systkihi hinnar látnu. Eiginkona mín, INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR Njálsgötu 50, andaðist föstudaginn 8. júlí í Landakotsspítala. Guðmundur Þorsteinsson. Elsku litli sonur okkar og bróðir, JÓN ÞORSTEINN INGÓLFSSON Kleppsvegi 72, sem lézt mánudaginn 4. júlí verður jarðsettur þriðju- daginn 12. júlí frá Fossvogskirkju kl. 1,30 e.h, Ingólfur Arnar Jónsson, Elín Guðrún Þorsteinsdóttir og systkini. Litli SONUR OKKAR lézt 24. júní sl. — Jarðarförin hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir færum við fjölskyldunni Raykjavíkurvegi 32, Hafnarfirði. Steinþóra Guðbergsdóttir, Hjörtur Laxdal Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, LOFTS ÓLAFSSONAR vélstjóra. Katrín Sigurðardóttir, Elín Loftsdóttir, Gísli Engilbertsson, Gunnar Loftsson, Maggý Jónsdóttir, Ingi Loftsson, Anna Lára Þorsteinsdóttir, Málfríður Loftsdóttir, Kristján Sigurðsson, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall Og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar RUNÓLFS EINARSSONAR fyrrv. skólastjóra. Guðbjörg Elímundardóttir, Eymundur Runólfsson, Erlingur Runólfsson, Sigríður Runólfsdóttir. Þökkum innilega vináttu og samúð við andlát og útför SNJÁFRÍÐAR BENEDIKTSDÓTTUR Sölvhólsgötu 14. Ásgeir Ásgeirsson, Rúdolf Ásgeirsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÞÓRHALLS ÁRNASONAR Steingerður Árnadóttir, Elín Þórhallsdóttir, Reynir Jónasson, Gunnhildur Árnadóttir, Ólafur A. Guðmundsson. Við klæðum BRONKO að innan Áklæði í úrvali. Smíðum sæti og stóla. , Saumum mynstur í áklæði á sæti og hliðum. 1. fl. frágangur, fagmenn vinna verkið. Biloklæðmng sími 13896. Smárahvammi v/Fífuhvammsveg, Kópavogi Annað hús til hægri frá Reykjanesbraut. Bezt að auglýsa í Morg unblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.