Morgunblaðið - 30.07.1966, Side 17

Morgunblaðið - 30.07.1966, Side 17
Laugarctagur Sfl. Jftlí 1966 MOKGUNBLAÐIÐ 17 Dátar leika á bindind- ismóti í Hásafellsskógi - Umferð Framhald aí bls. 13 viftureim, sett í benzíndælu, skrúfjám, töng og skiptilykil. Um sjálfan ökumanninn | Ökumenn! Munið eftirfar- í andi: 1. Sérhver ökumaður skal vera líkamlega og andlega fær um að stjórna því öku- tæki, sem hann fer með. 2. Enginn má aka eða ' reyna að aka ökutæki, ef hann, vegna veikinda, of- | reynslu, svefnleysis, undan,- farandi neyzlu áfengis, æs- andi eða deyfandi lyfja eða ennarra slíkra orsaka, er hald inn slíkri þreytu eða sljó- leika, að hann geti eigi stjórn að ökutækinu á tryggilegan hátt. f 3. Enginn má neyta æsandi eða deyfandi lyfja við akst- ur vélkúnins ökutækis. j 4. Tóbaksreykingar eru Ibannaðar við akstur leigubif í reiða til mannflutninga. 5. Enginn má neyta áfengis I við akstur vélknúins ökutæk i is. \ ÖKUMAÐUR! Vertu sjálf- 1 ur vel fyrir kallaður ef þú ætlar í Iangferð. Láttu ekki aðra ekumenn æsa þig upp í einhver óhæfuverk, sem þú síðar meir sérð eftir að hafa framkvæmt. Gerðu þitt til þess að stuðla að slysalausri umferð, og mundu, að í þín- um höndum er líf þitt sjálfs, farþega þinna og annarra veg farenda, er á leið þinni verða. Framúrakstur getur verið hættulegur j Mörg slys úti á þjóðvegun- um verða í sambandi við framúrakstur. Hafið það hug fast að framúrakstur á ekki að eiga sér stað á blindhæð- um, beygjum, brúm eða ræs- um, eða annars staðar þar sem útsýni er takmarkað. ) í>egar ökumaður ætlar að aka framúr öðru ökutæki, verður hann að sýna þolin- mæði og meta rétt allar að- gtæður. Akið ekki fram úr bífreið, nema vegurinn framundan sé auður næstu 500 m. I Þótt ökumaðurinn á undan gefi þér stefnumerki, þá skaltu ekki halda að um enga hættu geti verið að ræða. Ábyrgðin á öruggum fram- úrakstri hvílir á þér. Ef billinn bilar Ef 'bíllinn bilar eða þér verðið að stöðva bifreiðina úti á vegi einhverja stund, þá reynið að koma bifreiðinni út í vegkantinn, svo að hún trufli þá umferð, sem fer um veginn sem minnst. Látið ekki börn vera á hlaupum kringum bifreiðina. Núna um verzlunarmanna- helgina hefur FÍB 16 viðgerð ar- og aðstoðarbíla úti á þjóð vegum í öllum fjórðungum. Sambandi við viðgerðar- bilana má ná í gegnum tal- stöðvamiðstöðvar, t.d. Gufu- nesradíó, sími 2i2384. Ef þið þurfið að stö'ðva bif- reiðina úti á þjóðvegi í myrkri, látið annað stefnu- ljósið loga stöðugt. Góffa ferð! VERZLUNARMANNA- HELGIN ER U.MFERDA- MESTA HELGI ÁRSINS. ÞÚSUNDIR BIFREIÐA STR.EYMA UM OKKAR ÞRÖNGU ÞJÓÐVEGI OG SLYSAHÆTTAN ER MIKIL. HVER OG EINN ÖKUMAÐ- UR VERÐUR AÐ GÆTA SKYLDU SINNAR OG FARA EFTIR SETTUM REGLUM OG SÝNA FYLLSTU AÐ- GÆZLU, ANNARS GETUR FERÐIN ENDAÐ Á SJÚKRA HÚSI. AKSTUR KREFST AÐGÆZLU. Góffa ferff! UM verzlunarmannahelgina verff ur væntanlega margt um mann- inn í Húsafellsskógi því þar fer fram hiff árlega mót bindindis- manna. Eins og getiff hefur ver- ið í blöffum og útvarpi verður mótið sett á laugardagskvöld 30. júlí kl. 21, og mun Ásgeir Pét- ursson sýslumaður flytja ávarp. Tendraffur verffur varffeldur og síffan dansaff til kl. 2 e. m. Á sunnudag kl. 14 fer fram guðsjþjónusta (séra Björn Jóns- son frá Keflavík prédikar). Kl. 16 verður iþjóðdansasýning, gam- anþáttur, munnhörpuleikur, í- þróttir og leikir. Kl. 10 um kvöldið hefst kvöld- vaka þar sem ýmsir þekktir ísl. skemmtikraftar koma fram. Síðan lýkur þessu mikla móti með varðeldi og flugeldasýningu á sunnudagskvöldinu. Hin vinsæla hljómsveit Dátar frá Reykjavík hefur verið fengin til að leika fyrir dansi bæði krvöldin. Til gamans má geta þess að þegar Dátar komu á heiði þá er aðskilur Eskifjörð og Neskaups- stað á hljómleikaferðalagi sínu í sumar var vegurinn svo illa farinn að þeir tóku til örþrifa- ráða, fundu gamlan veghefil sem þó var gangfær í vegkanti á heiðinni og hefluðu veginn sjálf- ir til að komast leiðar sinnar (sjá mynd). Piltur ó vélhjoli iyrir bíl í GÆRMORGUN um 8 leytið varð piltur á vélhjóli fyrir bíl á gatnamótum Réttarholtsvegar og Sogavegar. Kom hann vestan Sogaveg, sá bílinn of seint og hemlaði, en þarna var möl, sem hjólið rann til í. Kom bíllinn, sem var á leið norður Réttar- holtsveg, á hjólið og ýtti þvi á undan sér lengd sína. Pilturinn, sem heitir Arnar Björnsson, Tunguvegi 8, var flutt ur á Slysavarðstofuna, en þar kom í ljós að han var brotin.n eða brákaður á fæti. — Hagráb Framh. af bls. 3. kaupgjaldsmál. Þjóðhags og framkvæmdaáætlanir ríkisstjórn arinnar skulu lagðar fyrir Hag- ráð. Einstakir fulltrúar í Hag- ráði geta óskað umræðna um sérhvern þann hátt efnalhagsmál anna, sem þeir telja ástæðu til, að Hagráð ræði. Umræðuefnin skulu ákveðin og tilkynnt ráðs- mönnum með hæfilegum fyrir- vara. Skýrsla um umræður í Hagráði skal jafnan send ríkis- stjórninni og sömuleiðis álykt- anir, sem gerðar kunna að vera. Hagráð getur kosið undirnefnd- ir úr sínum hóp til þess að fjalla um ákveðna þætti efnahagsmála. Efnahagsstofnunin undirbýr fundi Hagráðs og á fulltrúa á fundum þess, jafnframt skal hún annast skrifstofustörf vegna Hagráðs. Eftirtaldir aðilar hafa nú skip að fulltrúa sína í ráðið: Alþýðusamband íslands: Hanni bal Valdimarsson, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: Har- ald Steinþórsson, Farmanna- og fiskimaxmasamband íslands: Örn Steinsen, Félag ísl. iðnrek- enda: Gunnar J. Friðriksson, Iðja (félag verksmiðjufólks í Reykjavík): Guðjón Sigurðsson, Landsamband iðnaðarmanna: Vigfús Sigurðsson, Landsam- band ísl. útvegsmanna: Finn- boga Guðmundsson, Landsam- band ísl. verzlunarmanna: Sverri Hermannsson, aSmband ísl. sveitarfélaga: Jónas Guðmunds- son, Stéttasamband bænda: Gunn ar Guðbjartsson, Alþýðuflokk- urinn: Sigurð Ingimundarson, alþingismann, Framsóknarflokk- urinn: Helga Bergs alþingis- mann, Sjálfstæðisflokkurinn: Ólaf Björnsson alþingismann, Verzlunarráð íslands: Magnús Brynjólfsson, Vinnumálasam- band samvinufélaganna: Ólafur R. Grímsson, Vinnuveitendasam band íslands: Björgvin Sigurðs- son. Þá eiga eftirtaldir aðilar eftir að sikipa sína ful'ltrúa: Alþýðu- samband fslands, Alþýðubanda- lagið, Stéttasamband fiskiiðnað- arins, Sjómannasamband fslands og Verkamannasamband ís- lands. Skókkeppni í Ólafsvík FYRIR nokkru kom hingað til ólafsvíkur hópur skákmanna, frá Akureyri, og þreyttu kappskák við heimamenn ásamt tveimur skákmönnum frá Stykkishólmi, og 1 frá Skógarströnd. Teflt var á 16 borðum og unnu Akureyr- ingar örugglega, fengu 10 vinn- inga á móti 6. Skákmennirnir frá Akureyri höfðu kvöldið áður háð bæjakeppni við Akurnesinga, og unnið þá með 12 vinningum gegn 4. í liði Akureyringa mátti kenna landskunna skákmenn, s. s. eins og Júlíus Bogason, Halldór Jóns- son, Jón Ingimarsson og Jón Þór, svo einhverjir séu nefndir. Akur- - eyringarnir voru mjög kær- komnir gestir öllum skákunnend- um á þessum stöðum og eiga þeir beztu þakkir fyrir þessa heim- sókn sína. Ákveðið var að þiggja 'boð Akureyringa um aðra keppni á Akureyri síðar á þessu ári. Töluvert skáklíf hefur verið hér í Ólafsvík á undanförnum árum og hefur skákfélagið hér á staðnum tekið þátt í ýmsum keppnum hér í sýslunni og víðar og gengið vel í þeim. Núverandi skákmeisari Ólafsvíkur er Jafet Sigurðsson. — Hinrik. — Mirming Framhald af bls. 4 Þannig sneri frú Sveinlaug allt- af erfiðleikunum í tækifæri og tækifærunum í sigur. Hún myndi nú ekki kunna mér neinar þakk- ir fyrir þetta brós, en hér er sannarlega ekki of mikið sagt. Börn þeirra hjóna, Sveinlaug- ar og Sigurðar, eru tvö, frú Sjöfn gift Baldvini Einarssyni, fyrrv. fulltrúa hjá Eimskip, og Gylfi, ókvæntur, en hefur notið góðr- ar umönnunar móður sinnar. Þeir, sem kynntust frú Svein- laugu eitthvað að ráði, munu lengi muna hana, og einhvern tíma verður skráð um hana merkara spjall en þetta. Hún var sú manntegund, sem jafnan mun reynast máttarviður beztur í sér hverju þjóðfélagi. Pétur Sigurffsson. JAMES BOND -X" Eftii IAN FLEMING James Bond BT IAN FLEMING 0RAW1NG BY JOHN McLUSKV — Ég skal taka fyrstu vaktina, svo aff þú getir lagt þig smátíma. Ég ætla aff lesa Stríff og friff eftir Tolstoy. Ég hef veriff aff reyna að plægja í gegnum hana JÚMBÖ —~k—• -4« i morg ar. — Hefurðu ekki byssu, James? Ég skildi marghleypuna mina eftir heima, því aff hún er oft fyrirferffamikil í svona tilfelli. — Berettan er heldur meö léuara móO, en hún drepur ef þú hittir á réttan staff. ■-k— —K—* Teiknari: J. M O R A Bráðlega er maturinn tilbúinn og þeir borða í skyndi. Nú ætla þeir aff fá sér langan og góðan nætursvefn, svo aff þeir verffi vel upplagðir til þjófaveiðanna dag- inn eftir. vær. Júmbó dreymir, aff hann loksins nái þorparanum Álfi og þaff gangi nú aldeilis ekki hljótt fyrir sig. Skelfingu lostinn sezt hann upp og kallar á skipstjórann. — Vaknaffu! Heyrirffu þessi hryllilegu óskur Hárin risa á höfði skipstjorans. — Ég- ég-h-ef víst fengiff sömu martröðina og þú, Júmbó. Ég er alveg skelfilega hræddur. Hv-a-a-ff getur þetta eiginlega veriff? stamar hann. Svefninn verffur þó hvorki langur né effa er mig bara að dreyma?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.