Morgunblaðið - 05.08.1966, Síða 3

Morgunblaðið - 05.08.1966, Síða 3
Föstudagur 5. ágúst 19W MORCU N BLAÐIÐ VEGAÞJÓNUSTA félagrs ísl. bif- reiðaeigenda hefur aldrei verið jafn víðtaek og um nýafstaðna verzlunarmannahelgi. F.Í.B. hafði úti á þjóðvegum 17 vegaþjónustu bíla og aðstoðuðu þeir um 605 bíla, auk þess sem fjölmargir bilar voru dregnir til nærliggj- andi verkstæða eða kauptúna. Hefur vegaþjónustan aldrei að- stoðað jafnmarga ökumenn yfir eina helgi. I»á hafði F.l.B. sjúkra- bíl úti á þjóðvegum og flutti hún 4 slasaða í sjúkrahús. í fyrsta skipti rak F.f.B. vegalþjónustubíl frá ísafirði, og kom hann að góðum notum, að- Nokkrir af vegaþjónustubílum FÍB, er aðstoð veittu um Verzlanarmannahelgina. SIAKSTEINAR Vegaþjónusta FIB aðstoðaði 605 bíla um belgina Bllar landsmanna þó í betra lagi en nokkru sinni stoðaði m. a. 35 ökumenn. Voru því vegaþjónustubilar frá F.Í.B. í öllum landsfjórðungum. Fyrir tilstuðlan F.Í.B. voru allmörg viðgerðarverkstæði opin yfir verzlunarmannahelgina og leitaði til þeirra fjöldi ökumanna. Að venju rak F.Í.B. sérstakan ejúkrabil, sem útbúinn er tveim- ur sjúkrastörfum, og var hann einkum staðsettur í Stóru-Mörk, undir Eyjafjöllum. Flutti hann þrjár slasaða, er komu frá Þórs- mörk til Reykjavíkur og enn- fremur var ein fótbrotin kona sótt langleiðina inn í Landmanna laugar og flutt til Reykjavíkur. Þá aðstoðaði sjúkrabíllinn fjöl- marga vegfarendur, t. d. með sjúkragögn og var bílnum ekið alls um tvö þúsund km yfir verzlunarmannahelgina. í fyrsta skipti í sögu félags- ins hafði það úti á vegum yfir verzlunarmannahelgi, tvo fulf- komna kranabíla, sem nýlokið er við að byggja upp. Lyftu þeir alls 18 bílum, og fluttu flesta þeirra til Reykjavíkur. Var ann- ar kranabíllinn á vegum í Ár- nessýslu, en hinn í Hvalfirði og Borgarfirði. Það er einróma ólit starfs- manna F.Í.B., að aldrei hafi öku- tæki landsmanna verið í jafn- góðu ástandi og nú í sumar og er það t. d. áberandi hvað dreg- ið hefur úr öllum meirihóttar viðegrðum úti á þjóðvegum. Hinsvegar virffist þaff aldrei nógu oft brýnt fyrir ökumönnum að leggja ekki upp í langferff, án þess aff hafa algengustu varahluti meffferffis. Þessir varahlutir kosta ekki mikið fé, en geta aftur á móti sparað mikinn tíma og fyrirhöfn. Á þetta jafnt við um þá sem eru á nýjum bílum og þá sem leggja upp í langferð á eldri bílum. Þá var það fremur á'berandi hvað öll umferð gekk vel, og hvað ökumenn virtu vel alla um- ferðarreglur og má í því sam- bandi mest þakka það aukinni umferðarfræðslu í Ríkisútvarpi og blöðum. Að lokum vill F.Í.B. þakka löggæzlu og skátum ánægjulegt og árangursríkt samstarf og síð- ast enn ekki sízt öllum þeim öku- mönnum sem stuðluðu að góðri umferðarmenningu um verziun- armannahelgina með þvi að sýna lipurð og kurteisi í umferðinni. Kristniboðssambandið heldur tfaldsamkomur í dag, föstudag, hefjast almenn ar samkomur í stóru samkomu- tjaldi, sem reist hefur verið við Alftamýrarskólann við Safa- mýri í Reykjavík. Samkomur þessar eru haldnar á vegum Sam bands ísÚ kristniboðsfélaga, en þau samtök eru, sem kunnugt er, leikmannahreyfing innan þjóff- kirkjunnar og stendur hreyfing- in fyrir kristniboðsstarfinu í Konsó í Eþíópíu. Hliðstæðar samkomur hafa verið haldnar fjögur undanfar- in sumur, síðustu tvö árin við Breiðagerðisskóla, og hafa þær mælzt vel fyrir. Að þessu sinni hefur tjaldið verið reist við Álftamýrarskólann, og hefst samkoman í kvöld kl. 20.30. Verða síðan almennar samkom- ur á hverju kvöldi næstu daga, eða allt til sunnud. 14. ágúst, og hefjast j\er jafnan kl. 20.30 Ræðumenn verða margir, bæði iærðir og leikir, og munu í kvöld tala þeir Ástráður Sig- ursteinsson, skólastj. og Páll Friðriksson og Sigursteinn Her- sveinsson. Af öðrum ræðumönn- um má nefna kristniboðana sr. i Felix Ólafsson, Jóhannes Ólafs- | on, lækni, og Ólaf Ólafsson, Bjarna Eyjólfsson, ritstj., sr. Frank M. Halldórsson, Gunnar Sigurjónsson, guðfr. o.fl. Mikill sögur og hljóðfæraleik- ur á hverri kvöldsamkomu. Þess skal getið sérstaklega get ið, að ein samkoman mun eink- um verða helguð kristniboðinu í Afríku, og verður það auglýst nánar á sínum tíma. Þá hefur verið ákveðið að halda tvær samkomur fyrir börn in sérstaklega, þ.e. mánud. 2. ág. og fimmtudaginn 8. ágúst, og hefjast þær samkomur kl 6 síðd. báða dagana. Verður börunum m.a. sagt frá starfinu í Konsó, og eru öll börn velkomin á barna samkomunrnar. Hvclnrjan í ,Fkmingo Pork‘ HVALURINN, sem fangaffur var í Færeyjum sl. ínánudag, er far- inn aff haga sér líkt og gæfasta húsdýr. Brezkur sérfræðingur kom hingað í gær þoirra erinda að revna að fá hvulinn til þess að éta. í dag tókst að fá hvalinn til þess að sjúga hlöndu af fiski, kræklingi, rjóma og vatni, og þrífst harm h:ð bezta. Éf hvalurinn er enn við beztu heilsu eftir fjóra til fimm daga er ætlunin að flytja hann flug- leiðis til Englands. þar sem dýra garðurinn „Flamingo Park“ í lslendingur í Konsó: Karl Jón London hefur áhuga á því að as Gislason og Galgaló eru góðir I kaupa lifandi hvalu J vinir. Heimsvaldasteína kommúnista Freysteinn Þorbergsson, skák- meistari skrifaði athyglis- verða grein í Mbl. í gær um al- þjóðamál, þar sem hann segir: „Allir þeir, sem heimskomm- únismann þekkja, vita, aff hann stefnir aff heimsyfirráðum meff þeirri aðferð aff mola fyrst bar- áttuþrek þjóffa meff skemmdar- starfsemi og sundrungu, senda siffan heri á vettvang, og taka ' eitt land af öðru. Bandaríki Norffur-Ameríku er sá máttar- stólpi hinna frjálsu þjöða, sem þær byggja á öryggi sitt og lýff- ræffi. Ef Bandaríkin drægju sig inn í skel sína, einangr- uffu sig og neituðu bágstödd- um þjóðum um affstoð gæti svo fariff, að hnötturinn yrffi brátt óbyggilegur öffrum en fá- mennri stétt kúgara, sem héldi almenning í járngreipum and- legrar og líkamlegrar þrælkun- ar. Mundu þá jafnvel jámmenn- in, Stalínarnir, eins og það heit- ir á rússnesku, lifa í stöðugum ótta viff þrælinn og réttlætið. Bandaríkin eru sterkasta stór- veldiff í dag og þaff friðsamasta. Framkoma þess er efflileg í meg in atriffum og aðstoff þess á efnahagssviðinu viff smáriki og stórþjóffir ýmissa heimsálfa er feiknanleg aff vöxtum“. Afstaða Kína Um afstöffu Kína segir Frey- steinn Þorbergsson: „Afstaða annars stórveldis er jafn ótvíræff, en í aðra átt. Er þaff Kína meginlandsins. Kina stefnir aff ófriði og fer ekki dult meff þaff. Affrar þjóffir verffa stöffugt aff vera í; varffbergi gagn vart þessu fjölmennasta ríki ver aldar, sem leitar mjög á ná- granna sína. Hefffi Kína yfK- nægilegu magni atómvopna aif ráffa til þess aff lama Banda- ríkin. hæfi þaff væntanlega styrjöld. þegar í staff. Kína er sem óffast aff framleiða kiara- orkuvopn og verffur hættulegra meff hverju ári sem liður. Loks er svo þriffja stórveldiff, Sovét- ríkin. Hver yrffi afstaða þess í styrjöld? Hver er hún nú, hver verður hún í framtíffinni? Aðeins eitt er víst, enginn treystir Rúss um í dag. Vestrænar þjóðir verffa aff telja þá meff Kínverj- um ennþá og miffa allar varair, áætlanir og gerðir í samræmi viff þaff. Hitt getum viff leyft okkur aff vona a» þeir fylgi okk- ur siffar. Oflof Johnson Bandaríkjaforse virffist tamt aff skjalla menn u of þegar honum þykir mik við liggja. Fyrir nokkrum á um, þegar h.'N.i var enn var forseti Bandaríkjanna fór har í ferffalag um Suðaustur«Así og sýndi þá af sér þá sérstæí smekkvísi að kalla þáveram forseta Suður-Vietnam, Nj Dhin Diem, „Winston Churehi Suffaustur Asíu“. Nú fyr skömmu var Harold Wilson, f, sætisráffherra Breta í heimsóV í Washington, og ltom þá enn Ijós aff Johnson er óspar á : líkja þjóðarleiðtogum viff hir mikla foringja Breta í heim styrjöldinni síffari. Hann líkti se; sé Wilson viff Churchill. Sjál sagt hefur hinum brezka foi sætisráðherra þótt lofiff gott « í augum annara er slíkt skja Bandarikjaforseta til háffung: og þeim, sem fyrir því verffi lítill sæmdarauki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.