Morgunblaðið - 05.08.1966, Qupperneq 7
Fðstuðagnr S. ágúst 1966
MORGUNBLAÐID
7
Sisli cZ cZofinsQtt 14
Vesturgötu 45 — Reykjavík.
Símar: 12747 og 16647.
BAKNARÚM,
rimlarúm me3 ullardýnu,
verð kr. 1425,-. Póstsendum
Húsgagnaverzlunin Búslóð
Nóatúni, sími 16520.
Skrifborðsstólar,
gærustólar, borðstofustólar,
íslenzkir og danskir.
Húsgagnaverzlunin Búslóð
Nóatúni, sími 16520.
Tvíburavagn til sölu
og tvíburakerra óskast á
sama stað. Upplýsingar í
sima 50843.
Piltur
m e ð verzlunarskólapróf
óskar eftir vinnu eftir
kl. 17. Fyrirspurnir sendist
Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt:
„4833“.
Til sölu
Bird gítar magnari með
innbyggðu ecko-tæki. Verð
6000. Einnig Framus raf-
magnsgítar, verð 4000,-.
Sími 36397.
íbúð
Tveggja herbergja ibúð
óskast á leigu 1. október.
Tiiboð sendist Mbl. fyrir
þriðjudag, merkt: „555 —
4800“.
70 ára verður á morgun laugar
daginn 6. ágúst frú Guðný Helga
Guðmundsdóttir, Hafnargötu 55,
Seyðisfirði. Hún er gift Emil
Theódór Guðjónssyni og eiga
þau gullbrúðkaup síðar á þessu
árL Af því tilefni verða þau
etödd á heimili sonar síns, Vest-
urvegi 8, Seyðisfirði á laugardag.
Höfum jafnan á boðstólum í miklu úrvali
hinar viðurkenndu sænsku
FACIT OG ODHIMER
skrifstofuvélar, svo sem:
KALKULATORA
SAMLAGNINGARVÉLAR
BÓKHALDSVÉLAR
RITVÉLAR
FJÖLRITARA
BÚÐARKASSA
Eigin viðgerðarþjónusta.
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
Laugardaginn 23. júlí voru
gefin saman í hjónaband af séra
t>orsteini Björnssyni ungfrú
Adda Árnadóttir og Börkur
Thoroddsen. Heimili þeirra verð
tir í Kaupmannahöfn. (Nýja
myndastofan Laugavegi 43b sími
15-1-25).
Minningarspjöld
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35, sími 11813,
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríði
Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. enn-
fremur i bókabúðinni Hliðar á
Miklubraut 68.
Hjonm Svemn E. Björnsson,
læknir og Maria (fædd Laxdal),
eiga gullbrúðkaup n.k. sunnudag
7. ágúst. Sveinn var læknir í
Canada í nær 40 ár, lengst af
í Árborg Manitoba. >au hjónin
eru víðkunn fyrir starf sitt í
stjóm Þjóðræknisfélagsins og að
öðrum félagsmálum Vestur ís-
lendinga. Sveinn er nú áttræður
og frú María verður 75 ára á
hausti komandi (14/10). Þau
dvöldu hér á landi lengi sumars
1950 og eignuðust hér marga vini
og treystu fyrri vináttubönd.
Gullbrúðhjónin dvelja nú í
Winnipeg, þar sem vinir þeirra
og ættingjar munu halda þeim
samsæti í tilefni þessara tíma-
móta. Heimilisfangið er:
Dr. Sveinn E. Björnsson,
c/o Jon Laxdal
Ste 9 1411 Pemina Highway
Winnipeg 19
Man. Canada.
Boðsgestir í brúðkaupsveizlu
Þar er gestum greitt til máls,
glöggt er hvað þeir meina,
, því að gleðigyðjan frjáls,
j gengur þar um beina.
J. Bergmann.
' Hér birtist mynd, sem álitið er
að sýni klæðaburð og veizlusiði
árið 1704, er boðsmenn sitja í
viðhafnar-mikilli brúðkaups-
veizlu á einhverju höfuðbóli
landsins, og guðaveigar lífga sál
ar-yl veizlugestanna, og skálar
eru drukknar fyrir minni brúð-
hjónanna tilvonandi. — Brúð-
guminn heldur á bisperrtum
hatti í annari hendinni, og brúð-
urin stendur fyrir aftan hann,
undrgefin, kurteis og hlédræg,
með handlín sitt, eins og hún sé
1 þann veginn að ganga í kirkj-
una, til að vinna hjúskapar heit
sín.
Ingibjörg Guðjónsdóttir.
Keflavík
Ú11 æ r ð hárgreiðslukona
óskast tvo daga í viku.
Upplýsingar í síma 2206.
Keflavík
vel með farínn Pedegree
barnavagn til sölu. Uppl.
1 síma 2515.
70 ára verður á morgun laug-
ardaginn 6. ágúst Karl Jónsson'
Hverfisgötu 51, Hafnarfirði.
Gefin voru saman í hjónaband,
23. júlí af séra Emil Björnssyni
í kirkju Óháða safnaðarins, Sig-
ríður Lárusdóttir, Skúlagötu 60
og Milan C. Bulat, Cleveland,
Ohio, USA. (Nýja myndastofan
Laugavegi 43b sími 15-1-25).
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hulda D. Miller,
Skúlagötu 66 og Erlendur Helga-
son, Tunguveg 38.
>f Gengið >f Reykjavík 25. Júlí 1966 Kaup Sala
1 Sterlingspund 119.70 120.00
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40.03
100 Danskar krónur 620.50 622.10
100 Norskar krónur 600,64 602,18
100 Sænskar krónur 831,45 833,60
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 876,18 878,42
100 Belg. frankar 86,55 86,77
100 Svissn. frankar 994,50 997,05
100 Gyllini 1.191,80 1.194,86
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Til sölu
Skoda ’55, nýskoðaður. —
Uppl. í síma 50501 eftir
kl. 7 í kvöld.
Kaupum vel imnar
hnepptar lopapeysur.
Bammagerðin,
Hafnarstræti 17.
Skiptívinna
Pípulagningameistari óskar
eftir múrarameistara í
vinnuskiptum. Tilb. merkt
„Vinna - 2 - 4W1“ sendist
fyrir 12. þ. m.
Þrjár flugfreyjur
óska eftir 3ja herb. fbúð
með síma frá 1. okt. nk.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„4591“, eða hringi í síma
41758.
íbúð óskast
Tveggja til þriggja herb.
íbúð óskast strax í Rvík,
Kópavogi eða Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 20073
eða 50542.
Frá Verzlunarskóla Islands
Auglýsing um námskeið fyrir
gagnfrœðinga
Eins og undanfama vetur mun verða haldið 6
mánaða námskeið við skólann í hagnýtum verzl-
unar- og skrifstofugreinum fyrir gagnfræðinga.
Mun það hefjast samtímis öðrum deildum skólans,
15. september. Námsgreinar verða sem hér segir:
íslenzka, enska, reikningur, bókfærsla, hagfræði,
vélritun, skjalavarzla og sölufræði.
Umsóknir með greinilegu nafni, heimilisfangi og
síma ber að stíla til skólastjóra Verzlunarskóla ís-
lands, Gmndarstíg 24, Reykjavík. Umsókn fylgi
prófvottorð eða staðfest afrit þess.
SKÓLASTJÓRI