Morgunblaðið - 05.08.1966, Page 14

Morgunblaðið - 05.08.1966, Page 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 5. ágúst 1966 HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Vorum að fá r dökkröndott og doppótt I IXiYLTEST prjóna perlon AUSTURSTRÆTI 4 S I M I 17 9 Stúlka óskast út á land Dugleg og reglusöm stúlka óskast til að annast heimili með húsmóður. — Má hafa með sér barn, frítt fæði og húsnæði. — Tilboð um kaup, ásamt mynd og upplýsingum um kunnáttu óskast sent afgr. MbL fyrir ágústlok, merkt: „Dugleg — 4728“. Mynd verður endursend. t Eiginmaður minn, HARALDUR FRÍMANNSSON lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. ágúst sL g Sturlína Þórarinsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir, ÞÓRÐUR ODDGEntSSON fyrrverandi prófastur á Sauðanesi, andaðist á Þórshöfn 3. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn hins látna. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MAGDA MARÍA JÓNSSON (f. BABZEIT) Mjóstræti 10, lézt á Landakotsspítala aðfaranótt 4. ágúst. — Jarðarförin auglýst síðar. Ágúst Jónsson og börnin. Útför föður okkar, HÖSKULDAR SIGURÐSSONAR frá Djúpavogi verður gerð frá Djúpavogskirkju þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 14.00. — Þeim, er vildu minnast hins látna er bent á slysavarnardeildina Báru á Djúpavogi. Margrét Höskuldsdóttir, Marta Imsland, Stefán Höskuldsson, Arnleif Höskuldsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför, BENEDIKTS JÓNSSONAR frá Húsavík. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför föður okkar og tengdaföður, GUÐJÓNS EINARSSONAR frá Rifshalakoti. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐNÝJAR EINARSDÓTTUR Hlaðseyri Magnús Jónsson og aðrir vandamenn. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för móður minnar, HELGU ÞÓRÐARDÓTTUR Lundi, Mosfellssveit. Sigurður Eiríksson. Þökkum innilega auðsýnda samuð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og bróður, STEFÁNS SVÉINSSONAR fornbóksala. Hulda Aradóttir, Stefán Stefánsson, Friðrik Stefánsson, Birna Stefánsdóttir, Elísabet Stefánsdóttir, Sölvi Sveinsson. MIKILL AFSLÁTTUR Meðan birgðir endast seljum við þessi vinsælu sólhúsgögn með miklum afslætti. — Sólbekkir, sem áður kostuðu kr. 645,00 kr. 545,- verða nú seldir fyrir aðeins Sólstólar með fótskemmli sem kostuðu áður kr. 498,00 kosta nú aðeins kr. 425,- Gerið strax góð kaup. — Takmarkaðar birgðir. Miklatorgi — Lækjargötu 4 — Akureyri. GE hrærivélar GE straujárn GE brauðristar GE pönnur GE vöfflujárn GE vekjaraklukkur GE eldhúsklukkur GE úrvals vörur Roimagn hl. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Sumarkjólar Nýjar gerðir ný mynztur Zantrel og Delset kjólar krónur 348 Strigakjólar krónur 398,— UMBOÐSSALA Getum tekið að okkur ýmsar vörur í umboðssölu. (Þó ekki hús- gögn). T.d. sjónvörp, ísskápa, utanborðsmótora og allskonar stærri hluti. Sýningarsalur á góðum stað í borginni fyrir hendi. Þau fyrirtæki er sinna vildu þessu, sendi tilboð er greini frá vörutegund til afgr. Mbl. fyrir 10. ágúst, merkt: „Úmboðssala — 4571“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.