Morgunblaðið - 05.08.1966, Qupperneq 18
18
MORGU N BLAÐIÐ
Föstudagur 5. ágúst 1966
GAMLA BÍÓ #
■ — :
atmt 11411
Dularfullu morðin
“MARGARET RUTHERFORD IS
THE FUNNIEST WOMAN
M-G-Mprei.nta _r,m.*LoE
MARGARET
RUTHERFORD
ROBERT
MORLEY
gfb.
'AJjmter
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný ensk sakamálakvik-
mynd gerð eftir sögu Agatha
Cristie.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Engin sýning kl. 7 sumar-
mánuðina).
Bönnuð yngri en 12 ára.
Ný fréttamynd vikulega.
MFiaia
TONABIO
Sími 31162.
ÍSLENZKUR TEXTI
(The World Of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerisk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð.
FRANIilE DWAVNE DEBORAH YVONNE
AVALON HICKMAN WALLEY CRAIG
Eldfjörug og skemmtileg ný
gamanmynd í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
LINDARBÆR
Félagsvist — Félagsvist
Spilakvöld í Lindarbæ í kvöld kl 9
Skrifstofustúlka
Vel þekkt heildverzlun á bezta stað í bæn
um óskar eftir stúlku nú þegar, einkum til
símavörzlu og vélritunar á nótum.
Umsækjendur sendi vinsamlega upplýs-
ingar í pósthólf nr. 365 fyrir 10. ágúst.
V erzl unaratvinna
— Bílstjóri
Óskum að ráða tvær duglegar afgreiðslustúlkur
hálían eða aJlan daginn. Einnig unglingspilt, sem
hefur ökuréttindi. — Upplýsingar gefur kaupfé-
lagsstjórinn í síma 22060 milli kl. 6 og 8 á kvöldn
og eftir hádegi laugardag og sunnudag.
Kaupfélag Kjalarnesþings
Mosfellssveit.
Sylvia
GARROLL BAKER
I8THE FURY
6E0RGE MAHARIS
I8THE FORCE
fp5-(Bl
S3 Ivia w •' •
ISTHE EXPL0S ion!
neimsiræg amensx myna tuu
óvenjuleg og hrikaleg örlög
ungrar stúlku.
Aðalhlutverk:
Carrol Baker
George Maharis
Joanne Drc
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÖRNUpfn
▼ SimJ 18938 AJJIU
Spennandi og bráðskemmtileg
amerísk kvikmynd með hin-
um vinsælu leikurum:
Jack Lemon
Kim Novak
Endursýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Þotuflugmennirnir
Spennandi og mjög skemmti-
leg ensk-amerísk kvikmynd í
CinemaScope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bdtur
Frystihús á Suðurnesjum ósk-
ar eftir að kaupa 25—50
tonna bót, í góðu ásigkomu-
lagi, nú þegar. Sími 19, Vog-
um.
LOGl GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstími kl. 1—5 eJi.
Braudstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sæigæti. — Opið frá
kr. 9—23,30.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Simi 11171.
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og bálfai
sneiðar.
Opið frá kl. »—23,30.
Sími 13628
ijllRMJAl
—riiwrnrrfÉ
Hættulegt fornneyti
p 'PATitf*AWfS*í>_____________________________________________________________________JCMOUSfl PSMUMiK 1
««»PANAVBIOH «1PATHÉ COLDR
Starring
MAUREEN BRIAN
O’HARA-KEITH
STEVE CHILL
COCHRAN -WILLS
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KASTLJÓS
tapaðist í Þórsmörk um
verzlunarmannahelgina. —
Finnandi vinsaml. hringi
í síma 30087.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Bjarni Beinteinssoim
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 (silli * valdii
SlMI 13536
Cuðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 22. — Sími 18354.
Bardagar í Batasi
Mjög spennandi ensk-amerísk
hernaðarmynd sem gerist í
Afríku.
Richard Attenborough
Mia Farrow
(núverandi frú Sinatra)
Jack Hawkins
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
SlMAR 32075 - 38150
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamdia-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig......
Horst Buchholz
og
Sylva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
6. VIKA
Miðasala frá kl. 4.
Bókavarzla
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, vill ráða bóka-
vörð nú þegar. Nánari upplýsingar hjá Upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna, Hagatorgi 1, þó ekki í
síma.
Upplýsingaþjónusta
Bandaríkjanna.
Get tekið að mér
BÓKHALD
í aukavinnu. Upplýsingar í síma 21456 milli kl. 4
og 8 í dag.
Gjaldkerastarf
Opinbera stofnun vantar lipran gjaldkera.
Tilboð, merkt: „Gjaldkeri — 4729“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 9. þ.m.