Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 21
Fostuðagm* 5. Igúst 1966 MORGU NBLAÐIÐ 21 MUtvarpiö Föstudagur 5. ágúst 7:00 Mo-g’inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar •— 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Eæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:1-0 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — t s- lenzk lög og klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur tvö lög; Páll Pampichler Pálsson stjórnar. Monique Berard og hljómsveit franska útvarpsins leika Con- certino fyrir píanó og hljóm- sveit; Georges Tzipine stj. Detroit-sinf óníuhl j ómsveitin leikur litla svítu eftir Debussy; Paul Paray stj. George Solchany leikur fimm þætti úr „Mikrokosmos“ ef-tir Bela Bortok. Joan Sunderland syngur ásamt kór og hljómsveit konunglegu óperunnar í Covent Garden recitativ og aríu, „Casta Diva,< úr óperunni Norma eftir Bellini; Francesco Molinari Pradelli stjórnar. 16:30 c*íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músík. (17:00 Fréttir). Boston Pops-hljómsveitin leikur Arthur Fiedler stj. Hljóm- sveit Valentino leikur lög eftir Irving Berlín, Oscar Peterson leikur á píanó með tríói og hljómsveit, Les Brown og hljóm sveit hans og Martin Danny Itika og syngja. 16:00 íslenzk tónkáld Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Emil Thoroddsen. 18:45 Tilkynningar. 10:30 Fréttir. 19:20 Veðurfregnir. 20:00 Fuglamál Þorsteinn Kinarsson íþróttafuil- trúi kynnir fjóra evrópska söng fugla, skógarþröst, næturgala, garðaskottu og glóbrysfing. 20:05 Smásaga: „Vinnukonan*4 efitir George Ade. I>ýðandi: Málfríður Einarsdóttir Margrét Jónsdóttir les. 20:25 „Danzas Fantasticas4* eftir Tur- ina. Hljómsveit tónlistarháskól ans í París leikur; Rafael Frú- beck de Burgos stjórnar. 20:45 „Tjörvastrandið 190Q‘‘ Snorri Sigfússon les þátt effir Jóhann SveinbjBrnarson. 21:10 Mozart hljómsveitin í Vínarborg leikur dansa eftir Mozart; Willi Boskovsky stj. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir4* eftir Hans Kirk Þorsteinn Hannesson les (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les (8). 22:36 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 1 op. 10 eftir Sjosta kovitsj. Philadelphia hljómsveit in leikur; Eugene Ormandy stj. 23:05 Dagskrárlok. Laugardagur 8. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónléikar —• 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 13:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. André* Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu- dægurlögin. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Frú Ágústa Snæland véhir sér hljómplöfur. 18:00 Söngvar í léttum tón Burl Ives syngur lög eftir Irv- ing Berlin, Roger Wagner kór- inn syngur amerlsk þjóðlög, Marlene Dietrich syngur tvö lög úr BLáa englinum og Frank Sinatra syngur me& hljómsveit Cournt Basie. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttlr. 20:00 í kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Samkór Vestmannaeyja, lúðra- sveit staðarins ásamt einsöngvar anum Reyni Guðsteinssyni syngja og leika lög eftir Odd- geir Kristjánsson. Martin Hunger stjórnar og leik- ur með á píanó. 20:55 Gengið á gleymdar slóðir séra Kristjáns Róberfssonar, samfelld dagskrá í samantekt Auðar Guðjónsdóttur og aðal- geirs Kristjánssonar. 22 úO Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: í kvöld, föstudag, kl. 8,09 leika Fram b — Víkingur Dómari: Eysteinn Guðmundsson. Mótanefnd. Fatapressa Fatapressa með eða án gufuketils óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. ágúst nk., merkt: „Fatapressa — “ Liósnaóðir vantar í Seyðisfjarðarumdæmi 1. september nk. Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Seyðisfjarðarkaupstað. Verið ávallt með nýlagt og greitt hár Hárkollur og toppar nýkomið í miklu úrvali. Sími 17201. Stúlka óskast strax til vaktavinnu. Upplýsingar í síma 17758. Á útsölunni Alls konar fatnaður á mjög lágu verði. Verzlunin Njálsgötu 49 TEMPÓ Það er staðrevnd, að „TEMPÓ“ er bæði bezta og vinsælasta hljómsveit unga fólks ins í dag, þess vegna er alltaf uppselt þar sem þeir leika. Það verður dansað af fullu f jöri i „BÚÐINNI“ í kvöld frá kl. 9—1. TEMPÓ BtJÐlN Opið í kvöld SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. Borðpantanir í síma 35936. Verið velkomin í LÍDÓ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.