Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 6

Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 20. ágúst 196« Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20856. Simi 18955 Snyrtistofa Guðrúnar Vilhjálmsdóttur Nóatúnshúsinu, Kátún 4A. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsuð miðstöðv- arkerfi án þess að taka ofn- ana frá. Upplýsingar í síma 33349. íbúð 3ja—4ra herb. fbúð óskast sem fyrst. Uppl. í sima 30787 eða 24202. Til leigu 4ra herbergja íbúð á hita- veitusvæði í vesturbænum. íbúðin er nýleg og teppal. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst, merkt: „4740“. Mótatimbur Til sölu nokkur þúsund fet af l”x4” og l”x6” notað einu sinni. Upplýsingar í síma 51529. íbúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma um 11872 og 33010. Sjóbirtingsveiði í Kerlingardalsá í Mýrdal. Upplýsingar og veiðileyfi í Sportvörugerðinni, Mávahlíð 41. Sími 18382. Buick til sölu Super ’49 með nýlegu Dynaflow, selst ódýrt. — Sími 32820. Til sölu 5 herbergja íbúð á Teigunum. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Trésmiðir Trésmiðir óskast. Uppl. í sima 34629. Stúlka Stúlka óskast strax í vist til Svíþjóðar. Ekki yngri en 16 ára. Uppl. í síma 2191, Vestmarvnaeyjum. Til sölu notað timbur, olíukynding, ofnar og þakjárn, sem hentugt væri í sumarbú- staðabyggingu. Uppl. í sima 10982 eftir kl. 1. Trabant 1966 Til sölu litið keyrður og vel með farinn Trabant ’66. Skipti. Upplýsingar í síma 34302 í dag. Til leigu Rúmgott herbergi til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í sima 52125. Messur á morgun i Kirkjan í Miðgörðum í Grimsey. (Ljósm.: Helgi Pálmarsson) Dómkirkjan. Messa kL 11. Séra Grímur Grimsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja Messa kl. 10.30. Séra Gunn- ar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. EUiheimilið GRUND. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson, messar. Heimilispresturinn. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 10.30 árdegis. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: Sagði Biblían satt? Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30 Séra Garðar Þorsteinsson. GrensásprestakaU Guðsþjónusta fellur niður vegna 'viðgerða á skóianum. Sóknarprestur. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. ÁsprestakaU Messa í Dómkirkjunni kl. 11. séra Grímur Grímsson. , i i i TIL HAMINGJU Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Garðari Svavars- syni, ungfrú Sigríður Dinah Dunn og Eggert Hannesson. Heimili þeirra er að Kópavogs- braut 41, Kópavogi (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). Mér félln aS erfðahlnt indæUr staSir, og arfleifS min líkar mér vel (Sálm. 16, 6). f dag er laugardagur 20. ágfist og er þaS 232. dagur ársins 1066. Eftir lifa 133 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.01. SíSdegisháflæði kl. 21.22. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 20. — 27 .ágúst. Nætnrlæknir í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorgun 20. — 22. ágúst er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturiæknir í Hafnarfirði að- faranótt 23. ágúst er Anðólfur Gunnarsson sími 50745 og 50245. Nætnrlæknir i Keflavík 18/8. — 19/8. Guðjón Klemennsson sími 1567, 20/8. — 21/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 22/8. Kjart an Óiafsson sími 1700, 23/8. Arnbjörn Ólafsson simi 1840, 24/8. Guðjón Klemensson simi 1567. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. lang- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflaviknr eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—í. Framvegls verítff tebið á móti þeim, er gefa villa blóö í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 fJi. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá ki. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja* víknr á skrifstofntxma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, símí 16373. Opin alía virka daga frá kl. 6—7. Orð Ufsins svara ft slma 10000. Krúsi og IUarta Gígja Á þessari mynd sjást tveii góðir vinir. Litla stúlkan heitir Marta Gígja úr Kópavogi, en hvuttinn heitir Krúsi frá Grnnd á Álftanesi 75 ára er í dag írú Ingunn Guðmundsdóttir, saumakona frá Hlíð við Hafnairfjörð, nú til heimilis á Fjölnisvegi 12 í Rvík. í dag verða gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Ásdís Ester Garðarsdóttir, Njáls- götu 18 og Svanur Tryggvason, Njálsgötu 25. Heimili brúðhjón- anna verður að Nönnugötu 8. fKÉTTIU F.Í.B. Vegaþjónustubifreiðir Félags islenzkra bifreiðaeigenda verða á eftirtöldum íeiðum helgina 20. og 21. ágúst 1966. Rvik. Þingvellir, Laugarvatn. Hellisheiði, Ölfus. Grímsnes, um Iðu, Skeið. Hvalfjörður, Borgarfjörður, Hellisheiði, Ölfus. Hvalfjörður. Simi Gufunessradíó er 22304. Kristniboðsfélag karla, Rvík. Fundur mánudagskvöld kl. 8,30 í Betaníu. Filadelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8. Hjálpræðisherinn. Brigader Henny Driveklepp og kafteinn Sölvi Aasoldsen stjórnar og tal- ar á samkomum kl. 11.00 og kL 20.30. Kl. 16.00 útisamkoma. Gunnar Ádnanes frá Noregi tek- ur pott kl. 11,00. Allir velkomnir Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 21. ágúst kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom- ið. Rangæingafélagið, minnir fé- lagsmenn á skemmtiferðina um Þjórsárdal og uppsveitir Árnes- sýslu nk. sunnudag. Orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslum verður að Laugarvatni dagana 1. — 8. sept. sá NÆST bezti Eins og kunnugt er sótti rakarameistari um starf bæjarstjóra I Hafnarfirði eftiir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Þegar kunningi hans spurði hann hvort hann meinti þetta svar- aði hann því til, að hann sæi ekkert athugavert við það, þar sem múrari sæti í ráðherrastól, og stæði þó sín iðngrein nær höfðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.