Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 7
Laugardagur 20 ágúst 196f
MORCUNBLAÐIÐ
7.
_ r
Taðkvörn í Arbæ
í Árbæjarsafni, byg-göasafnl Reykvíklnga, kennir margra grasa og fróðlegt fyrir borgarbúa að
ekreppa þangað með börn sin til að sýna þeim þá hluti, sem notaðir voru hér áður og fyrr meir, en
nú eru óðum að hverfa. Á þessari mynd má sjá einn slíkan hlut. Það er taðkvörn, sem orðin er
fátíð nú til dags, en var mikið notuð áður.
VÍSLKORIM
Ég þó standi ennþá beinn
og eigi nokkrar myndir
Ég er bráðum alveg einn
með allar mínar syndir.
Þær eru ei meira en þekkist
hér
í þessum vonda heimi.
Vist því nokkur vorkunn er
að veröldin mér gleymi.
Skalli.
Akranesferðir með áætlunarbílum
frá Akranesl kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 aS morgnl og
tunnudaga kl. 17:3«. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og snnnudaga kl.
21 og 23:39.
Hafskip h.f.: Langá er í Falkem-
berg. Laxá fór frá NorðfirOi 17. til
Hull og Hamborgar: Rangá er í Kefia
vík. Selá er í Rotterdam. Mercansea
fór frá Kaupmannahöfn í gær til
Rvíkur.
Loftleiðir h.f.: Bjami Herjólfsson er
væntanlegur írá NY kl. 09:00. Fer til
baka til NY kl. 01:46. Guðríður Þor-
bjarnardóttir er væntanieg frá NY kl.
11:00. Heldur áfram til Luxemborgar
kl. 12:00. Er væntanleg til baka frá
Luxemborg kl. 02:45 Heldur áfram til
NY kl. 03:46. Eiríkur rauði fer til
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 10:00. Snorri Sturluson fer til
Óslóar kl. 10:15. Er væntanlegur til
baka kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f.: Miililanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 06:00 1 dag. Vél
in er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
21:50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 06:00 í fyrra
málið. Skýfaxi fer til London kl.
09:00 í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Rvikur kl. 21:06 í kvöld. Flug-
vélin fer til London kl. 09:00 1 fyrra-
málið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafn
ar kl. 10:00 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22:10 i kvöld.
Flugvélin fer til Kaupmannahafnar
kl. 10:00 í fyrramálið. Snarfaxi er til
Kulusuk kl. 11:30 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag ©r áætlaS aS fljúga
til Akureyrar (3 ferSir), Vestmanna-
eyja (3 ferSir), PatreksfjarSar, Húsa-
víkur, ísafjarSar, EgilsstaSa (2 ferSir)
HornafjarSar, SauSárkróks, Kópaskers
og Þórshafnar. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (4 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar,
Hornafjaröar og Egilsstáða (2 ferðir).
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
íoss er i Helsingör. Brúarfoss fer frá
Keflavik í kvöid 19. til Súgandafjarð-
ar, Akureyrar, ísafjarðar og Rvíkur.
Dettifoss fer væntaniega fré Pieter-
saari í dag 19. til Gautatoorgar og
Kristiansand. Fjallfoss fer frá Stettin
1 dag 19. tii Gdynia, Ventspils og
Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg á
morgun 20. til Rvikur. GuHfoss fer
frá Kaupmannahöfn á hádegi i dag
20. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór
irá Ventspils i gær 18. tU Gdansk.
Kaupmannahafnar og Rvíkur. Mána-
foss fer frá Rvík á hádegi í dag 20.
til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Reykjafoss fer frá Akranesi í
dag 19. til Rvíkur. Selfoss kom til
Rvíkur í nótt 19. frá NY. Skógaíoss
fór frá Antwerpen 17. til Rvíkur.
Tungufoss fer frá Rvíkur á hádegi í
dag 20. til Grimsby, Antwerpen.,
London og Hull. Askja fór frá Stykk-
ishólmi 15. til Rotterdam, og Ham-
borgar. Rannö fer frá Nörrköping í
dag 19. til Klaipeda og Kotka. Utan
skrrfstofutíma eru skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
H.f. Jöklar; Drangajökull fór 16.
þ.m. frá Dublin til NY. Hofsjökull fór
12. þ.m. frá Mayagez. Puerto Rico til
Capetown, Suður Afríku. Langjökull
er í Rotterdam. Vatnajökull er 1
Rvík. N. O. Petersen lestar í Hamborg
mánud. 22. þ.m. og fer þaðan til Rvík.
Star lestar í London mánud. 22. þ.m.
og fer þaðan til Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í
Avonmoth. Fer þaðan til Cork og
ísiands. Jökulfell fór 17. þjn. frá
Keflavík til Camden. Disarfeli er i
Nörrköping. Fer þaðan. í dag til
Riga. Litlafell fer 1 dag frá Fáskrúðs-
firði til Rvíkur. Heigafell er 1 Vent-
spils. Fer þaðan til Hamborgar, Ant-
werpen, Hull og Rvíkur. Hamrafell
væntanlegt til Anchorage 1 Alaska 1
dag. Stapafeil er í Porlákshöfn. Fer
þaðan til Esbjerg. Mælifell lestar á
Austfjörðum.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandarkírkja
Ola 200; SJ 50; EÞ 25; SJ 50; GÁ 100;
HA 200; Guðrún 100; ónefnt 300; NN
25; NN 250; NN 100; NN 150; NN 100;
R 800; Ingi 50; GAA 1000; >B 100;
Ónefndur á Akranesi 700; GG 100;
Lóa 1000; SSK 114)0; ónefndur 2000;
KP 100; HK 100; GG tvö áheit 1000;
Hulda 200; NN 100; GG 50; IH 200;
GB 250; LS 200; LÞ 200; HS 100; ónefnt
300; Danna 100; GG 100; EE 100;
ómerkt 100; frá gamalli konu 100;
DJ 200; frá JE Hátúni 100; NN 500;
RÞ 100; ómerkt 100; frá JÓK og L,
200; áheit veiðimans 50; RH Seltjarn-
arnesi 150; áheit frá GM 100; NN 1000;
ómerkt 100; LÞ 500; x2 100; NN 150;
EÞ 100; ÞF 200; AJ 100; Frá gömlum
Siglfirðingi 1000; JJ 50; AG 50; IG
100; VI 300; SFG 100; ómerkt 300; HJ
1600; SH 1000; SS 100; Steingrímur
115; Gréta 100; Dudda 225; HP 100;
Magga 50.
LiCKNAR
FJARVERANDI
Árni Guðmundsson, læknir verður
fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1.
september. Staðgengill Henrik Linnet.
Andrés Ásmundsson fri frá heím-
ilislækningum óákveðinn tima. Stg.:
Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2 við-
talstími kl. 14—16, slmaviðUlstími kl.
9—10 í síma 31215 Stofusimi 20442.
Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10.
Stg. Porgeir Jónsson.
Bjarni Bjarnason fjv. 15/8. í viku-
tíma. Stg. Alfreð Gíslason.
Bjarni Jónsson fjv. til september-
loka Stg. Jón G. Hallgrímsson.
Bjarni Snæbjörnsson fjv. til 21/8.
Stg. Eiríkur Björnsson.
Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8.
Stg. Karl S. Jónasson.
Bjarni Konráðsson fjarverandi til
20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen.
Björn Júlíusson verður fjarv. ágúsf,-
mánuð.
Björn Þ. Þórðarson fjarverandi til
1. september.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2
mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs-
son, Lækjargötu 2.
Guðjón Klemenzson fjv. frá 20/8. —
28/8. Stg. Arnbjöm Ólafsson og
Kjartan Ólafsson.
Gnnnar Guðmundssoc fjarv. um
ókveðinn tima.
Hannes Finnbogason fjarverandi
ágústmánuð.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8.
— 12/9.
Hjalti Þórarinsson fjv. 15/8. — 7/9.
Stg. Ólafur Jónsson.
Hörður Þorleifsson fjarverandi frá
12. apríl til 30. september. Staðgengill:
Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2.
Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv.
til 21/8.
Jón Hannesson tekur ekki á móti
samlagss j úklingum óákveðinn tíma.
Staðgeingill: Þorgeir Gestsson.
Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm.
í 4 vikur.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Kjartan Magnússon fjv. til 5. sept.
Kristinn Björnsson fjarv. ágúst-
mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson.
Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8.
8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir,
Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma-
viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207.
Vitjanabeiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson augnlæknir fjv.
þar til í byrjun september. Staðg.:
augnlæknir Bergsveinn Ólafsson,
heimilislæknir Jónas Sveinsson.
J6n R. Árnason fjv. frá 25/7. i
mánaðartíma. Staðgengill: Þórtiallur
Ólafsson.
Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð.
Magnús Ólafsson fjarverandi 14. —
31. ágúst. Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
verandl um óákveðinn tíma.
Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá
25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir
Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi
fjarverandi í 4—6 vikur.
Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst.
Sigmundur Magnússon fjv. um
óákveðinn tíma.
Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. —
1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson.
Stefán Pálsson tannlæknir fjV. til
25/8.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 14/8.
— 22/8. Stg. Ólafur Jónsson, Klappar-
stíg 25.
Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6—
1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Þórarinn Guðnason, verður fjar-
verandi frá 1. ágúst — 1. október.
Þórður Möller fjv. ágústmánuð. Stg.
Gísli Þorsteinsson.
Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7—
31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og
Úlfar Þórðarson.
CAMALT og COTT
„Enga vil égr grræðslu þiggja."
ogr sór við trú,
„utan hún fsodd græði mig,
sú bjarta frú.“
Til leigu
Til leigu er 2ja herbergja
íbúð í Hlíðunum. Aðeins
barnlaust og reglusamt
fólk kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 32183 milli
10—12 f. h. í dag.
Atvinna
Kona óskar eftir umsjónar-
starfi eða einhverskonar
vinnu. Ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í kvöld og
annað kvöld 5—7, simi
14125.
íbúð óskcsst
Hjón með tvo börn vantar 4ra herb. íbúð
írá 1. september. — Uppl. í síma 4-12-93.
Útboð
Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga vinnu og
dvalarheimilis Sjálfsbjargar í Reykjavík. —
Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f., Ár-
múla 6, Reykjavík, gegn kr. 2.000,00 skilatrygg-
ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 14. sept.
nk. kl. 11 f.h.
Bygginganefnd
vinnu- og dvalarheimilisins.
Lausar stöður
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða tvo unga
menn til skrifstofustarfa. — Upplvsingar í skrif-
stofunni, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 3. hæð.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Hfúkrunarkona
Hjúkrunarkona óskast til starfa í skurðstofu sjúkra
húss Hvítabandsins, frá 1. október r.k.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Uppboð
Það, sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga
blaðsins 1966 á 3ja herb. kjallaraíbúð í húseigninni
nr. 1 við Hamrahlíð, hér í borg, eign Valdimars
Ólafssonar og Ástu Karlsdóttur, til slita á sameign-
inni, fer fram í eigninni sjálfri þriðjudaginn 23.
ágúst 1966, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ATHUGIÐ!
Get útvegað frá Noregi margar gcrðir legsteina
úr granít og fleiri steintegundum. — Upplýsingar
gefnar í síma 1722 frá kl. 5—7 e.h.
6. L. ÓLSEM
Holtsgötu 31. — Ytri-Njarðvík.
Símavarzla
Stúlka óskast til simavörzlu á opinbera skrifstofu.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. —
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl., merktar: „RegJusemi — 4646“.
Deildarstjóri
Viljum ráða deildarstjóra í matvöru-kjörbúð nú
þegar eða um næstu mánaðamót.
Upplýsingar á skrifstofunni.
flíaupfélag Aflafnfirðinga