Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 9
Laugarclagur 5T>. Sgúst 1966
MORCUNBLAÐSÐ
9
Ferðamenn — Ferðamenn
Ef leið ykkar liggur um Akureyri, þá
látið ekki hjá líða að skoða glæsilegasta
vöruhús landsins. Verzlun á 3 hæðum.
Það er óþarfi að fara til Glasgow.
Það fæst hjá.
DAIMSLEIKLR
í KVÖLD K L. 9 .
Kynnt nýjustu lög af
Hollies-piötunni
Strengir
og
og fleiri lög
af „REVOLVER“.
sjá um fjörið.
Mætið tímaníega.
Síðast seldist upp á 9 mín.
A K U R E Y R I
IViiðasala frá kl. 8
Viðgerðaverkstæði vort er opið
alla daga frá kl. 7.30 til 22. —
Kappkostum að veita góða
þjónustu.
HVER BYÐIiR YÐUR
BETRI HJOLBARÐA EIM
(ontineníal
Þessa heimsþekktu gæðavöru fáið þér
hjá okkur.
★ Sendum gegn póstkröfu
um land allt.
GÚIVEMÍVIM!MUSTOFAIM H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 31055.
Hiftim til sclu
biíjlrð í Þ^kkvabæ
20.
220 ha að stærð. Véltæk tún
14 ha. Jörðin selst með öll-
um tækjum og áhöfn. Jörðin
er vel failin til kartöflu-
ræktunar og fylgir henni
m. a. stór kartöflugeymsla. i
Höfum til söiu 1—7 herb. íbú'ð
ir, húseignir og einbýlishús
í Reykjavík.
Tilbúnar íbúðir og íbúðir í
smíðum í Kópavogi, Hafn-
arfirði og víðar.
Komið og skoðið.
Ifja fasteignasalan
Laugavop 12 — Sími 24300
Hef kaupendur að
2ja—7 herbergja íbúðum.
Háar útborganir.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414 heima.
Bifreiðasölu-
sýning
SELJTUM í DAG:
Vauxhall Velux, árg. 1963,
kr. 130 þúsund, góður bíll.
Fiat 1100, árg. 1960. selst gegn
s t u 11 u fasteignatryggðu
bréfi.
Skoda Oktavia ’62, mágreiðast
með fasteignatryggðu bréfi.
Commer sendiferðabíll, árg.
1964. Stöðvarpláss fylgir.
Kr. 110 þúsund. Útborgun
50 þúsund. Samkomulag
með eftirstöðvar.
NSU Prinz 4, árg. 1964. Verð
og greiðslusamkomulag.
Taunus M 17, árg. 1965, kr.
205 þúsund.
Land-Rover, Diesel, árg. 1963.
Kr. 130 þúsund.
Volkswagen 1500, Station, árg.
1966.
Mercedes-Benz, árg. 1952.
Kr. 27 þúsund útborgun.
Mercedes-Benz, árg. 1952, má
seljast með stuttu fasteigna-
tryggðu bréfi.
Rússajeppi, árg. 1956. Vill
skipta á 4—5 manna góðum
bíl.
Willys Station, árg. ’55—’59.
Rambler Ambassador, árg. ’59.
Verð og greiðslur samkomu-
lag.
Mercedes-Benz, árg. ’59. —
Fallegur bíll, kr. 140 þús.
Útb. 80 þús. Eftirstöðvar á
1 ári.
NSU Prinz, gerð 1000, árg.
1965i Skipti koma til
greina á ódýrari 4—5
manna bíl eða stuttu fast-
eignatryggðu bréfL
Simea Aironde, árg. 1959. Má
seljast gegn stuttu fast-
eignatryggðu bréfi.
Singer Vouge, árg 1965.
Mercedes-Benz, sendibíll, árg.
1959. Samkomulag um verð
og greiðslur.
Chevrolet Station, árg. 1958.
Peugot, árg. 1965. Vill skipta
á ódýrari bíl.
Gjörið svo vel og skoðið
bílana, er verða til sýnis og
sölu á staðnum.
BÍLASALAN
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615.