Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 11

Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 11
Laugardagur 20 ágúst 19W MORCU N BLAÐIÐ n „■ Kaupfélags- stjórastarf Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Snæfellinga, Ólafsvík er laust til umsóknar. Umsóknir um starf- ið ásamt upplýsingum um' menntun og fyrri störf sendist til Starfsmannastjóra SÍS, Gunnars Gríms- sonar, eða formanns félagsins, Árna Benediktssonar, Ólafsvík fyrir 31. ágúst nk. Kópavogsbúar Stúlka óskast til starfa á skrifstofu, við símavörzlu. IWálning hf. Bifreiðir til sölu 1 stk. Mercedes Benz 220 í sérlega góðu ásigkomu- lagi. Smíðaár 1958 og Mercedes Benz 17 sæta 319 D. Vörubifreið 322 Mercedes Benz, 1963 módel. Bercedes Benz bifreiðin 220 verður til sýnis í Ara- túni 27, Garðahreppi. — Upplýsingar í síma 40403 til kl. 4 á laugardag og eftir kl. 3 á sunnudag. •••••••••••••••••••••••••••••• Mdnudaginn 22. dgúst hefst okkar drlega útsala •••••••••••••••••••••••••••••• TERYLENEBBJTAR IJLLARTEPPI ÚTSALA Hefst á mánudag * CŒIFUMK HERRAFÖT Stakir jakkar frá kr. 400,00 Peysur ftá kr. 300,00 Skyrtur frá kr. 140,00 Sokkar frá kr. 25,00 Kvenkápur frá kr. 1.000,00 Kvenblussur frá kr. 50,00 Kvenundirföt Kvensokkar frá kr. 15,00 Kvenhanzkar Drengjaföt frá kr. 1.000,00 Drengjapeysur frá kr. 90,00 Drengja gallabuxur frá kr. 125,00 Drengjaskyrtur frá kr. 100,- Drengjaúlpur Terylenebútar Ullarbutar Ullarteppi og margt fleira. Bolinder Munktell hleðslutæki eru mjög afkastamikil, fást í mörgum gerðum ogstærðum og ýmist með tveggja eða fjórhjóla drifi. Aðcins eitt handtak að skipta um verkfæri. Með BOLINDER MUNKTELL hleðslutæki getið þér lækkað hleðslu kostnaðin n. Hafið samband við oss. unnai SqózeÍMon kf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 Verzlunarhúsnæði við Laugaveg á mjög góðum stað við Laugaveg, er eldra hús, sem verið hefur íbúð, til leigu. Húsið er um 60 ferm. að flatarmáli, 2 hæðir, kjallari. Góð að- keyrsla og bílastæði. Húsinu mætti breyta í verzl- unarhúsnæði, þannig að á 1. hæð, sem er götu- hæð, væri verzlun, í kjallara iager og skrifstofur eða léttur iðnaður á 2. hæð. Húsið leigist allt, eða hvor hæð fyrir hig. — Lysthafendur leggi tilboð á afgr. Mbl., merkt: „Góður verzlunarstaður — 4742“ Ms. Anna Borg Vöruflutningar frá Ítalíu og Spáni Ráðgert er að skip vort lesti vösur á ftalíu og gpáni til íslands. fyrri hluta október nk. ef nægilegur flutningur fæst. — Þeir, sem hug hafa á flutningi með skipinu eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu vora í Garðastræti 3, sími 11120. Skipa[eiðir hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.