Morgunblaðið - 20.08.1966, Side 21
Laugarðagu’" 20. Sgúst 1966
MORCUNBLAOIÐ
21
HOTEL
SOIMGVARIIMN
JOHNNY BARRACUDA
Söngvarinn JOHNNY BARRACUDA skemmtir í
kvöld og næstu kvöid. — Matur í Blómasal og
Víkingasal frá kl. 7. — Dansað til kl. 1.
Borðpantanir í síma 22-3-21.
BREZKA BALLERINAN
LOIS
BENNETT
DANSAR JAZZBALLETT
VIÐ TÓNLIST ÚR JAMES
BOND KVIKMYNDUNUM.
Svanhildur — Björn R. Einarsson.
Hljómsveitin, sem vakið hefur
mesta athygli á seinni árum.
Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7.
Dansað til kl. 1
Borðpantanir í síma 35936.
SEXTETT ÓLAFS GAUKS
DansleikurJnn að Hlégarffl sl.
laugardagskvöld var stórkost
lega vel heppnaffur, enda
fyrsti dansleikur haustsins,
þar á staffnum, eftir að gerff-
ar hafa veriff ýmsar breyt-
ingar og lagfæringar á salar-
kynnurn, sem nú eru orffin
hin vistiegustu. Komið hefur
veriff fyrir upphækkun fyrir
borð og stóla fyrir enda dans-
salarins, auk þess sem sett
hefur veriff nýtt parket-dans
gólf og veggir málaðir.
Hin mjög s\o vinsæla hljóm-
sveit DÁTAR hefur veriff feng
in til að leika á dansleikj-
um á laugaidagskvöldum, en
Hlégarður hefur ávallt á að
skipa vinsæiustu hljómsveit-
inni, hverju sinni.
(Biitist í einu dagblað-
anna í vikunni).
DANSLEIKLR I KVOLD KL. 9-2
'Ar DÁTAR leika lögin af nýjustu BEATLES-plötunni!
rAr DÁTAR leika lögin af nýjustu HOLLlES-plötunni!
Sætaferðir frá Umferðamiðstöðin ni kl. 9 og kl. 10.
HLEGAR0LR
SHÍItvarpiö
I.augardagur 20. ágúst
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónieikar
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttlr og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Óskaíög sjúklinga
t>orsteinn Helgason kynnir lög-
in.
15:00 Fréttir.
Lög fyrir íerðafólk
— með ábendingum og viðtals-
þáttum um umferðarmál.
Andrés Indriðason og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þátt-
inn.
1«:30 Veðurfregnir#
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu*
dægurlögin.
17:00 Fréttir.
t>etta vil ég heyra
Stefán Snæbjörnsson arkitekt
velur sér hljómplötur.
18:00 Söngvar í léttum tón
Norman Luboff kórinn syngur
lagasyrpu, Herta Talmar, Sandor
Konya, Rita Bartos, Willy Hof-
mann, Willy Sshneider, kór og
hljómsveit lytja lög úr ópe-
rettunni ,,Paganini‘* eftir Lehar
og franska nunnan Soeur Sourire
syngja þrjú lög.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 1 kvöld
Brynja Benediktsdóttir og Hólm
fríður Gunnarsdóttir sjá um
þáttinn.
20:30 „Frá Bæheimi“, hljómsveitar-
svíta eftir Vitezslav Novak.
Fílharmoníusveitin í Brno leik-
ur; Jaroslav Vogel stj.
21:00 Leikrit: „Draumurinn** eftir
Paolo Levi.
Þýðandi: Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
21:40 „Káta ekkjan‘‘, óperettumúsik
eftir Lehar. Annelise Rothen-
berger, Herbert Ernst Groh,
kór og hljómsveit undir stjórn
Wilhelm Stephan flytja.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Danslög.
24:00 Dagskrárlok.
LOFTUR hf.
tagólfsstræti 6.
Fantið tima < síma 1-47-72
Nei, nei, og aftur nei, mynrtin er ekki
frá miðilsfundi, heldur er hún af TOXIC,
sem í kvöld munu skemmta ykkur betur
en nokkur miðilsfundur.
Það er því betra að koma tímanlega, svo
þið missið ekki af neinu.
Stína Stína Stína Stína Stína Stína Stína
- HVER ER STÍNA? §
§ Takið vel eftir kl. 11,30. í
K'*
n g
Stína Stína Stína Stína Stína Stína Stína
IÐIMÓ-IÐIMÓ