Morgunblaðið - 01.09.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 01.09.1966, Síða 6
6 MORGU N BLAÐID Fimmíuclagtir T. sept. 1966 Starfsstúlku vantar nú þegar í Barna- heimilið Tjaldanesi, Mos- fellssveit. Upplýsingar í síma um Brúarland. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kisil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Einhleyp kona sem vinnur á sjúkrahúsi óskar eftir íbúð. Uppl: i síma 23233 eða 37520. Vil kaupa haglabyssu nr. 12. Sími 50703 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifborðsstólar, borðstofustólar, íslenzkir og danskir. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverzlunin Búslóð Nóatúni — Sími 18520. Svefnstólar, svefnbekkir, mikið úrval. Sendum gegn póstkröfu. Húsgagnaverzlunin Búslóð Nóatúni — Sími 18520. Atvinna óskast Vanur bílamálari óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina.^Uppl. sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: „Atvinna — 4108“. Keflavík Til sölu er stór Pedigree barnavagn. Uppl. eftir kl. 5 að Hafnargötu 22. Snyrtistofa Nýtt húsnæði fyrir snyrti- stofu er til leigu strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6/9 merkt: „Snyrtistofa — 4110“. Stór Servis þvottavél með suðu til sölu. Uppl. í síma 35615 eftir kl. 5. Til sölu lítið keyrður vel með far- inn Volkswagen, árg. 1960. Uppl. í símg 16722 kl. 6—7. Tækifæriskaup Vetrarkápur svartar með stóru skinni á kr. 2500,-. Ullarprjónakjólar, enskir, á kr. 800,-. Laufið, Laugaveg 2. Starfsstúlku vantar nú þegar í barna- heimili að Tjaldanesi, Mos- fellssveit. Uppl. í síma um Brúarland. Barnagæzla Tek að mér gaezlu ung- barna, allan daginn. Er á góðum stað í Austurbaen- um. Uppl. í síma 4 16 69. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. „Besti vinur bókin er, baeði í gleði og neyð, aðall fsiendinga, um alda farið skeið." Ein var sú kona, sem fyrst íslenzkra kvenna skrifaði skáldsögur, hún hét Torf- hildur Þorsteinsdóttir, Hólm. Hún fæddist 2. febrúar 1845, á Kálfafellsstað, í Austur- Skaftafellssýslu. — Poreldrar hennar voru Þorsteinn Einars son prestur þar, og kona hans Thorfheildur Hólm Guðríður Torfadóttir. Fram yfir fermingu dvaldi Torf- hildur í foreldrahúsum, varð hún strax bókhneigð, og las fornsögurnar í uppvexti sin- um, eins og títt var um fróð- leiksfúsa unglinga í þá daga, og mun það veganesti hafa orðið henni notadrjúgt við rit störfin síðar meir. — Torf- hildur varð fjölmenntuð og gáfuð dugnaðarkona, enda liggur mikið eftir hana af rit uðu máli. Öll stærri verk hennar eru um söguleg efni. — fyrsta sagan er hún reit, var Brynjólfur Sveinsson biskup, og kom sú bók út árið 1882, og vakti hún þegar mikla athygli. En veigamesta verk hennar er: „Elding", saga frá 10. öld, sem kom út 1889. — einnig gaf hún út tímarit, sem hún helgaði bókmennt- um, þar sem hún birti í sögur, baeði frumsamdar og einnig þýddar. — En Torfhildi var fleira til lista lagt en ritmensk an, hún var mikil hannyrða kona, og lagði stund á kven- legar hannyrðir og málanám, er hún kenndi síðar ungfreyj um ættlands síns, er hún gerð ist kennslukona, og var einnig brautryðjandi í því, eins og hún var þrautryðjandi um ritmennsku íslenzkra kvenna, því Torfhildur var ein af önd vegis konum íslenzks þjóð- lífs kringum seinustu alda- mót. — Lesendum þessara lína gefst hér kostur á að horfa á mynd sem tekin var í Minjasafni Reykjavíkur- borgar, af Stólpúðasessu, sem er ísaumuð með perlusaumi, og í púðann er ísaumuð mynd af Fálka. — Púði þessi var saumaður af frú Torfhildi Hólm, og má þar sjá snildar legt handbragð hennar. Ingibjörg Guðjónsd. í dag er fimmtudagur 1. sept. og er það 244. dagur ársins 1966. Eftir lifir 121 dagur. Árdegisháfiæði kl. 7:17. Síðdegisháflæði kl. 19:33. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum er dagana 27. ágúst — 3. september í Laugavegsapóteki, — Holts apóteki. Næturvarzia er að Stórholti 1, sími 23245. Næturlæknir í Keflavík 1/9. — 2/9. Kjartan Ólafsson sími Akranesferðir með áætlunarbflum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga ki. 21 og 23:30. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er í Rvík. Jökulfell fer í dag frá Camden til Rvíkur. Dísarfell losar á Norðurlands hötfnum. Litlafell fer í dag til Aust- fjarða. Helgafell er í Hull. Fer þaðan til Rvíkur. Hamrafell fer um Panama skurð 13. þ.m. Stapafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell fer í dag frá Helsingfors til Hangö og Aabo. Knud Sif Xosar á Austfjörðum. Inka lestar á Austfjörðum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 á laugardaginn í Norð- urlandsferð. Esja fer frá Rvík á morgun austur um larvd í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Herðubreið er í Rvík. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkvöld. 1700. 3/9. — 4/9. Arnbjörn Ólafs son sími 1840. 5/9. Guðjón Klemenzson sími 1567, 6/9. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 7/9. Kjartan ólafsson simi 1700. Kópavegapótek er opið alla daga frá kl. 9—7 nema laugar- daga frá kl. 9—2, helga daga frá 2—4. Framvegls verBor teklB á móti þclra. er geta vilia blóð I Blóðbankann, seni hór segir: Mánudaga, þriðjudaga, limmtudaga og föstudaga frá kl 9—1X f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutlma 18222. Nætur- og helgtdagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. OrB lifsins svara 1 síma 1006*. Kiwanes Hekla 12:15. Hótel Loft- leiðlr. Flugfélag fslands .hf.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer tíl Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Flugvélm fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl .14:00 1 dag. Vélln er væntanleg aftur til Rvikur kl. 19:46 annað kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3( ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavikur, fsafjarðar, Kópaskers, Þórs hafnar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Horna- fjarðar, Xsafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Pa.n American þota kom frá NY kl. 06:20 i morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 0:700. Væntan- leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer ti INY kl. 19:00 Loftleiðlr h.f.: Viihjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til baka til NY kl. 01:46. Guðríð- ur Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 12:00. Er væntanleg til baka fná Luxemborg kl. 02:46. Held- ur áfram til NY kl .03:46. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Kaupmaiina hafnar kl. 10:00. Snorri Þorfinnsson fer U1 Glasgow og Amsterdam kL 10:16. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Bjarni Herjólfsson er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Gautaborg ki. 00:30. Bjarni herjólfsson er væntanleg ur frá NY kl. 03:00, Heldur áfram til Luxemborgar kl. 04:00. Hafskip h.f.: Langá fór frá Gauta- borg 30. til íslamds. Langá fór i'rá Kaupmanmahöfn 29. til íslands. Rangá fór frá Norðfirði 29. til Amtwerpen, Rotterda-m, Hamborgar og Hull. Selá er i Rvik. Dux er í Rvik. H.f. Jöklar: Drangajökull fór I fyrradag frá NY til Wilmington, Char- leston og Canada. Hofsjökull er 1 Walvisbay. Langjökull fer 1 kvöld frá Rotterdam til Dublín. Vatnajökull fór í gærkveldi frá Rotterdam til London. HÖLL: — Að búa í hölí er góðs viti. Þú munt komast til valda og auðæfa. Þú munt ná meiri andlegum þroska. Fyrir ástfangna er það fyrir tryggum förunaut og hamingjusomu lifi. Tekið á móti tilkynningum í dagbók milli kl. 10-12 f.h. Eltingarleikurinn á ytri -höfninni Eins og rækilega var skýrt frá í Mbl. í gær voru marsvín rekin inn á ytri höfnina í Reykjavík si. þriðjudagskvöld- Stóð eltingarleikurinn við marsv ínin yfir í tvær klukkustundir, en þá var eftirför hætt vegna myrkurs. Auk þess sigldi lögreglubát ur um höfnina og tilkynnti í hátalara, að öllum blóðsúthellingum. skyldl hætt tafarlaust i nafni lö greglnstjóra, hafnarstjóra, að tilhlutan framtaks- samra dýraverndara og kjötkaupmanna í borginni. Ekki tókst þó að hindra dráp þriggja marsvína. Hins vegar var kjötið af þeim dæmt ólöglegt af he ilbrigðisyfirvöldum, þar eð gleymzt hafði að fara með hvaiina í sláturhús til aflifunar. Myndina hér að ofan tók Sv. Þorm. sl. þriðjudagskvöld. VEL MÆLT! Ef þú gerir eitthvað af þeirri samfæringu, að þér sé skylt að gera það, þá hikaðu ekki að gera það fyrir annara augum, jafnt þótt að múguri’in fordæmi þig, því að ef þú ferð með rangindum, leyfist þer alls ekki að gera það. En ef þú gerir það, sem rétt er, hví skyldir þú óttast þá, er lasta þig að ósekju?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.