Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 3. sept. 1966
MAQIMUSAR
SKIPHOUI21 SÍMAR 21190
eftirfokun simi 40381
RAUÐARÁRSTÍG 31
SÍMI 22022
mið þessara samtaka að vinna
að vísindalegum ránnsóknum.
á atvinnusjúkdómum og of-
reynslusjúkdómum Obela-
stningssykdommer), og jafn-
framt að vinna að því að finna
heppilegustu aðferðir til þess
að lækna þá, en ekki síður að
hefta útbreiðslu þeirra með
öllum tiltækum ráðum. í
hverju Norðurlandanna eru
starfandi sérstakar deildir þess
ara samtaka, nema á Islandi,
en um nokkurra ára skeið hef
ég verið fulltrúi þeirra hér á
landi. Starf mitt í þessu sam-
bandi hefur fram að þessu
einkum verið fólgið í því að
leiðbeina þeim einstaklingum,
sem til mín hafa verið sendir
með tilvísanir frá hinum ýmsu
læknum, jafnframt því, sem
öllum öðrum, sem leitað hafa
ráða er að sjálfsögðu leiðbeint
eftir beztu getu. Þá hafa ýms-
ir aðilar, starfshópar og fyrir-
tæki óskað eftir aðstoð, og
hafa þá verið haldnir fyrir-
lestrar og sýndar kvikmyndir,
auk sýnikennslu. Viðræ'ður
hafa staðið yfir við heilibrigð-
isvöld, en þær eru enn mjög
skammt á veg komnar, og er
þess að vænta að framkvæmd-
ir dragist ekki um of á lang-
inn. Tel ég rétt að þetta komi
fram í tilefni af áðurnefndum
skrifum yðar í blaðinu í gær,
aem voru mjög tímabær. Að
endingu vil ég taka undir
hvatningu yðar til allra manna
og kveina (yður sjálfum með
talinn), að hreyfa sig, reyna á
sig, þjálfa andann og líkam-
ann með hinum ýmsu ráðum,
göngufei'ðum, hjólreiðum, lax-
veiðum og útilífi almennt.
Ekki veitir af.
Virðingarfyllst,
Jón Ásgeirsson, Ph. Th.,
Nuddstofan, Bændahöllinni.
Ég þakka bréfið — og gott
er að heyra að einhver hreyf-
ing er á þessu sviði. Þetta
mun að vísu ekki vera það
eina, sem gert hefur verið.
En þrátt fyrir ágæti þeirra
fáu manna, sem vinna eitthvað
að þessum málum, er ekki
hægt að búast við því að þeir
einir vinni það mikla starf,
sem hér er óunnið — og stöð-
ugt þyrfti að vinna á korh-
andi árum. Gott er a'ð vita
af manni, sem getur gefið góð
ráð, en ég hef grun um að
vandamál atvinnusjúkdóma sé
það víðtækt,' að enginn einn
kunni þar svör við öllu. Æski
legt hlýtur að vera, að hópur
sérfræðinga ynni að þessum
málum — á skipulögðum
grundvelli.
Breiðfirðingabúð
DAIMSLEIKIJR
í KVÖLD KL. 9
í kvöld verður enn einn af hinum vinsælu
dansleikjum í Búðinni. Hinar vinsælu
hljómsveitir
Strengir og Fjarkar
SJÁ UM AÐ FJÖRIÐ HALDIS
FRÁ BYRJUN TIL ENDA.
Komið tímanlega. — Síðast seldist upp.
Miðasala klukkan 8.
BÍLALEIGAN
FERÐ
Daggjald kr. 400.
Kr. 3,50 per km.
SÍMI 34406
SENDUM
sími 1-44-44
\mium
Hverfisgötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
LITLA
bílaleigon
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200 og 1300.
Simi 14970
Bifreiðaleigan Vegferð
SÍMI - 23900
BÍLALEIGAiM
VAKUR
Sundlaugaveg 12. Sími 35135.
JÓN FINNSSON
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsg. 4 (Samb.hús, 3. h.)
Símar 23338 - 12343.
BOSCH
Þurrkumótorar
ií Atvinnusjúkdómar
Lesandi skrifar:
„Mikið hefur verið ritað og
rætt um hinn svonefnda vega-
toll, sem tekinn er af bifreið-
um er aka um suðumesjaveg
og sýnist sitt hverjum. Flest-
um finnst þó sem tollur sá
sé full hár og er ég sjálfur
þeirrar skoðunar.
Þó mun ég geta bent á ann-
að dæmi hérlendis til saman-
burðar og finnst mér sem þar
sé tekið full freklega í árina,
vægast sagt og verður vega-
tollur á suðurnesjavegi þá
heldur smáváxinn, við þann
samanburð. Eins og margir
fleiri, brá ég mér á nýafstaðna
þjóðhátíð í Vestm.eyjum. Tók
ég mér far með flugvél frá
F. í. og gekk ferðin vel í góðu
flugveðri. í eyjum hefur F. í.
í förum farþegabifreið sem
flytur flugfarþega félagsins .til
og frá flugvelli, en það skal
þó enginn halda að sú þjón-
usta sé alveg „gratis“ og er
ég þS kominn að efninu.
Með bifreiðinni kostar kr.
20,00 fyrir hvern fullorðinn
leiðina milli flugvallar og bæj-
arins, en það mun vera um 3
km. vegalengd.
Ýmsum finnst sem hér sé
farið aftan að hlutunum (þ. e.
farþegum F. í.) með slíku
gjaldi. Ekki er heldur gerður
greinarmunur á sæti og stæði
í bifreiðinni, sem ekki rúm-
ar alla farþega úr fullhlaðinni
vél (Friendship) og verða þeir
seinheppnu að taka að sér að
standa (heykjast) þessa þrjá
km. um malborinn veg mest-
an hluta lefðarinnar.
Hinsvegar mun Eyjaflug,
sem einnig flýgur þessa leið,
sjá sínum farþegum fyrir fari
milli flugvallar og bæjarins án
endurgjalds og geta þá allir
setið.
Mun láta nærri að hagstæð-
ara sé fyrir farþega F. í. að
panta sér leigubíl milli staða,
í sameiningu og er þá nokkui-s
virði að geta stigið út við hús-
dyrnar þegar í bæinn er kom-
ið.
Þessi vegaskattur F. í. svar-
ar til þess, að hver ekinn km.
kosti um kr 6,66 á hvern far-
þega, og geta sérléyfishafar.
með hliðsjón af því reiknað
út hve miklu þeir tapa á sín-
um flutningum.
T. d. mundi farið frá Reykja
vik til Keflavíkur um steypt-
an suðurnesjaveg þá kosta kr.
265,00 (aðra leiðina) fyrir
hvern fullor'ðinn ef framan-
greindur taxti fengist sam-
þykktur á fastalandinu, en
kostar nú kr. 55,00. Frá Reykja
vík austur að Skógaskóla v/
Eyjafjöll yrði farið þá kr. 1100,
00 fyrir manninn og leiðin
Reykjavík Akureyri kostaði
þá um kr. 3000,00 fyrir mann-
inn. Býst ég við að flestum
þætti nóg um sem erindi ættu
milli þessara staða. Annað er
það, sem mér finnst ekki rétt-
látt gagnvart þeim sem ekki
hafa af ýmsum ástæðum kom-
izt til Eyja fyrr en á öðrum
degi hátíðarinnar, og taka sér
far með flugvélum F. í. að
þurfa þá að kaupa með far-
seðli aðgöngumi'ða að Herjólfs
dal á fullu verði, þrátt fyrir
það að hátíðin er þá hálfnuð
og m. a. afstaðið hin tignar-
lega brenna á Fjósakletti að
ógleymdu bjargsigi af Fisk-
hellnanefi sem fæstir vilja af
missa.
Að sjálfsögðu er gott að
þarna hjálpaðist að F. I. og
íþróttafélagið Þór í þessu til-
feili (1966) með innheimtu í
dalinn, en þá ber að gæta
þess vel og á ég þar við for-
rá'ðamenn Þórs, að ekki falli
niður auglýst skemmtiatriði,
seinni hluta hátíðarinnar til
þess að gera ekki óánægju
fólks sem heimsækir eyjarnar
enn meiri. Ekki má vera ailt
of mikill auðgunarblær yfir
svo góðri skemmtun sem þjóð
hátið Vestmannaeyja ætíð hef
ur reynst flestum þegar veður-
guðirnir hafa tekið þátt í há-
tíðahaldinu.
En meðal annara orða,
skyldi ég ekki líká að þurfa
að kaupa mér aðgöngumiða í
Herjólfsdal, me'ð farseðlinum,
ef mér dytti í hug að skreppa
til Vm. dagstund, til að veiða
lunda?
Dalbúi.
’Á' Flujívegatollur
Eftirfarandi bréf hefur bor-
izt:
„í tilefni af pistli yðar í
Morgunblaðinu í gær get ég
ekki látið hjá líða að upplýsa
eftirfarandi, enda þótt ég sé
ekki „heilbrigðisyfirvöld“.
Réttilega hefur yður verið
sagt, að í ýmsum nágranna-
löndum okkar eru menn komn
ir langt í rannsóknum sínum
á atvinnusjúkdómum, og það
er einnig rétt, að sífellt ber
meira á því að ungt fólk fái
hina ýmsu kvilla, sem verða
þess valdandi, beint eða óbeint,
að það hefur ekki fulla starfs-
orku jafnvel á bezta aldri, og
þa'ð gefur auga leið hver áhrif
það hefur. Nú á tímum fer
það mjög í vöxt, að vinna er
launuð með eftirköstum, og
er því mikilsvert fyrir ein-
staklinginn að vera í góðu
andlegu og líkamiegu jafn-
vægi og við góða heilsu. Sé
svo ekki, þá getur auðveld-
lega farið svo, að tekjur við-
komandi minnki til muna, auk
þess, sem kostnaður vegna
læknishjálpar bætist við, að
ekki sé talað um óþægindi og
þrautir, sem gjarnan fylgja
slíkum kvillum. Þá verður
fyrirtæki það, sem víðkomandi
vinnur hjá einnig fyrir ýms-
um óþægindum vegna minnk-
andi afkastagetu starfsmanns-
ins og' fjarveru hans, er hann
þarf að leita læknis, eða ann-
arra sérfræðinga. Því er það
áreiðanlegt, eins og Velvak-
andi bendir á, að ekki má til
þess spara að veita fólki þær
leiðbeiningar, sem kostur er á,
því hér er um þjóðfélagslegt
vandamál að ræða.
Og þá er ég kominn að því,
sem ég vildi upplýsa yður um.
Við íslendingar höfum ekxi
sinnt þessum þætti heil'brigðis
mála eins og þyrfti, það er
alveg rétt, en á það vil ég
benda, að á NortSurlöndum
voru fyrir nokkrum árum
stofnsett samtök, sem heita
„Helse og Arbete" og er marx
24 volt
12 volt
6 volt
Brœðurnir Ormsson
Lágmúla 9. — Sími 38820.
ÞR05TUR'ít\
22-1-75