Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 3. sepl. Í966 MORCU N BLAÐIÐ 9 Merkjasala Krabbameinsfélagsins sunnudaginn 4. sept. 466 Afgreiðsla merkjanna fer fram kl. 10—11 á sunnu- dagsmorgun á eftirtöidum stöðum: Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Melaskóla, Langholtsskóla Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla, Mýrarhúsaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Vesturbæjarskóla og Vogaskóla. Ennfremur verða afgreidd merki í skrifstofu félagsins að Suðurgötu 22. FORELDRAR: Bendið börnunum á að selja merki félagsins. — Góð sölulaun. Krabbameinsfélag Islands Skrilstolumaðui óskust nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins Aðalíulltrúi Staða aðalfulltrúa í vélasal hjá Skýrslu- vélum ríkisins og Reykjavíkurborgar aug- lýsist hér með laus til umsóknar. Laun samkvæmt 21. launaílokki kjara- samnings Reykjavíkurborgar við Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 15. sept. 1966. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9 — Sími 38-660. BIKARKEPPNIN Melavöllur: í dag, laugardag kl. 3.30 leika KRb- Dómari: Magnús Pétursson. 5. flokkur, úrslit: í dag, laugardag kl. 2.30 leika á Melavelli Fram — FH HVORT LIÐJÐ SIGRAR NÚ? Mótanefnd. Viðgerðamann vantar Okkur vantar nú þegar vana véla- og bifreiðavið- gerðamenn. — Upplýsingar gefur Þormóður Sigur- geirsson, verkstæðisformaður. Vélsmiðja Húnveininga BLÖNDUÓSI. Leikfimisbuxur hvítar og svartar á drengi og fullorðna. Skólapeysur alls konar. Nýkomið. Geysir hf. FatadeUdin. um við 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Haðarstíg. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Langholtsveg, Barmahlíð. 4ra herb. íbúðir víðsvegar um borgtna og á Akranesi. Einbýlishús víðsvegar um borgina og á Akranesi. Einbýlishús víðsvegar borgina og í Kópavogi. Eignarland rétt utan borgina. Byggingarlóðir í borgarlandi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Háar útb. FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIÐSKPTIN Oðinsgata 4. Sími 15605 Kvöldsími 20806. BIFREHMSÖLUSÝK Seljum í dag Rússajeppa, góður, árg. 1956. Vill skipta á góðum 4—5 manna bíl. Bronco árg. 1966, keyrður 4000 km. Chevrolet árg. ’61 með öllu, fallegur bíll. Dodge Weapon í toppstandi, nýr Perkins Diesel mótor. Peugout gerð 403, árg. 1963-65. Austin Gypsy diesel, árg. ’62, klæddur, kr. 125 þúsund. Simca Arian árg. 1963-64. Reno L 4 árg. 1963-65. Willys Station árg. 59, kr. 146 þúsund. Opel Kapitan árg. 1959. m Singer Voge árg. 1966. Taunus 17 M árg. ’63-’65. Gjörið svo vel og skoðið bilana. BÍLASALAN Borgartúni 1. ____Símar 18085 og 19615. TU sölu og sýnis 3. íð 4ra herb. íbiíð 120 ferm. á 1. hæð við MávahUð. íbúðin er ný- máluð og laus til íbúðar. Bílskúrsréttindi. Ekkert á- hvílandi. í kjaUara er líka til sölu 1 stofa, eldhús og salerni, einnig nýstandsett og laus til íbúðar. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Ný 4ra herb. íbúð um 100 fermetrar á 2. hæð við Berg staðastræti. íbúðin er ekki alveg fullgerð. Útb. um 700 þúsund. Góð 4ra herb. íbúð um 120 ferm. með tveim svölum og óinnréttuðu risi við Álf- heima. Góð 4ra herb. íbúð, 100 ferm., á 4. hæð við Hátún. Eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og húseignir í borg- inni og margt fleira. Komið og skoðið. Sjóir ersöp ríkari Wfja fasteignasalan Laugavwg 12 — Slmi 24300 Fokheldar 140 ferm. hæðir við Kópavogsbraut. Nýtizku raðhús við Langholts veg. Vönduð íbúðarhæð við Njörva* sund. Sérinngangur, sérhiti, ræktuð lóð. 3ja herb. 90 ferm. íbúð við Holtsgötu. 3ja herb. íbúð við Álfabrekku. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. 5 herb. risibúð í Hlíðunum. Höfum kaupendur að vönduð- um húseignum í Reykjavík og nágrenni. GÍSLI G- tSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. BIRGIK ISL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstola Lækjargötu fi B. — H. hæð Kaupmenn Kaupfélög Skólarnir eru að byrja. Við erum iíka tilbúnir með PELIKAN SKÓL A V ÖRL'RN AR Munið að PELIKAN-merkið er ekki heitnsþekkt vegna auglýsinga heldur vegna gæða. Sturlaugur Jónsson & Co Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680. SJÓNVARPSLOFTNET ÚTV ARPSLOFTNET LOFTNETSKERFI Setjum upp og seljum BÍLALOFTNET HIRSCHMANN loftnet erp heimsþekkt. Gerum við ÚTVARPSTÆKI SEGULBANDSTÆKI PLÖTUSPILARA. Radiovirkinn Skólavörðustíg 10 — Sirm 10450. Aðstoðarlæknastöður við handlæknisdeild og iyfjadeild Landakotsspít- ala eru lausai til umsóknar. l'msóknir sem til- greini próf og störf að prófi loknu. sendist yfir- læknis spítalans. — Launakjör í samræmi við kjarasamning Læknafélags Rcykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.