Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 5
Laugarðagrr* 9. sept. 1966
MORGU N B LAÐIÐ
9
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
STRANDAVEGURINN nýi
teygir sig norður með sjón-
ur vestan megin Húnaflóa,
allt frá Hrútafirði og alla leið
norður í Ingólfsfjörð. í fyrra
náðust vegaendarnir að norð-
an og sunnan saman, svo nú
eru Norðurstrandir komnar í
vegasamband. En jafnframt
því sem vegurinn hefur teygt
sig norður eftir Strandasýslu
hörfar byggðin í suðurátt —
til móts við hann. Á þessu
hausti flytur Kristinn bóndi
skömmu, ók svo langt sem
vegur nær í norður, en hann
fylgir byggðinni með sjónum
og liggur því inn með fjörðum
og út fyrir nes, farið um Borð-
eyri við Hrútafjörð, Hólmavík
við Steingrímsfjörð, síldarstað
inn Djúpuvík, sem grotnaði nið
ur í biðinni eftir silfri hafsins,
ofan við Gjögur, þar sem neglt
er fyrir gluggana á húsinu
hennar Regínu vinkonu okk-
ar á Mbl. og að Eyri í Ingólfs-
firði, þar sem síldin lét á sér
standa og fólkið fylgdi henni
brott. Utan þrjár fjölskyldur
og einbúi. Það eru fjölskyldur
Guðjóns bónda og hreppstjóra
á Eyri og sona hans tveggja,
Ingólfs og Gunnars, sem
stunda rækjuveiði, vélavið-
gerðir o.fl. Fjórða húsið
byggði sér maður á uppgangs
tímum staðarins og býr þar,
því á hvern annan hátt getur
hann notað þessa eign sína.
Eftir að veginn þraut fengum
við Ingólf á Eyri til að halda
áfram með okkur norður eftir
Strandasýslu, nú sjóleiðina á
trillu þeirra bræðra.
Að Dröngum er um tveggja
tíma ferð á báti. Bærinn
Kristinn og Anna á Dröngunu
Nyrzta Stranda-byggð færist nær
Fólkið flyfurfrá Dröngum aðMelum
Jónsson á Dröngum með fjöl-
skyldu sína til vetursetu á
Melum við Trékyllisvík. Og
í fyrrahaust fluttu ábúendur
í ófeigsfirði burtu. Þetta voru
hin tvö byggðu býli norðan
við Ingólfsfjörð, en eftir þetta
verður nyrsti bær á Strönd-
um Seljanes, sem er norðan
megin Ingólfsfjarðar nyrzt,
ekki langt frá vegarendanum
í fjarðarbotninum. En hinum
megin fjarðar er nyst Munað-
arnes, sem er í vegasambandi.
Eigendur beggja jarðanna,
Dranga og Ófeigsfjarðar,
hyggjast þó nytja hlunnindi
þar á sumrin. Hlunnindi eru
er rabbað um búskap á Dröng
um, en þar er orðið erfitt að
búa. Erfiðleikarnir hafa farið
Siglt framhja hinum hrikalegu Dröngum. I bátnum er upprennandi sjómaður, sonur
Ingólfs á Eyri.
mikil á Ströndum af æðar-
fugli, sel og rekaviði. En s.l.
vetur barst óhemju mikill
reki á land. Stórir viðarbolir
bera fyrir augu vegfarenda
um Strandaveg í öllum fjörð-
um, einkum þar sem strönd
snýr til norðausturs.
Undirritaður blaðamaður
Mbl. var þarna á ferð fyrir
stendur undir háu fjalli á
litlu nesi við hafið, þar sem
.Geirólfsgnjúpur skagar fram
og lokar sýn í norður en hin
sérkennilegu Drangaskörð að
sunnan. Að baki er Dranga-
jökull og framundan víðáttu-
mikið og oft hryssingslegt
hafið. Þar liggur leið þeirra
Drangamanna til næstu
byggða. Yfir jökulinn má líka
ganga yfir að ísafjarðardjúpi,
eða það gerði Kristinn á
Dröngum a.m.k. er hann
fylgdi syni sínum fyrir nokkr
um árum úr jólafríi í Reykja-
nesskóla, svo sem sagt var
frá í Mbl. þá.
Kristinn og Anna Guðjóns-
dóttir kona hans, hafa búið
á Dröngum i 12 ár. Anna er
úr Skjaldabjarnarvíkinni
þarna skammt fyrir norðan,
nyrstu vik í Strandasýslu.
Börnin eru 14 talsins. Elztu
dæturnar giftar burtu. Mikið
lið er þó enn heima, en upp-
komnu piltarnir hafa þurft að
sækja vinnu suður á vetrum
að undanförnu, hafa ekki verk
efni heima. Nú voru þeir farn
ir inn að Melum við Tré-
kyllisvík, til að heyja fyrir
veturinn og búa í haginn fyr-
ir flutning fjölskyldunnar.
Kristinn bóndi og synir hans
fá hluta af jörðinni. Kristinn
og Anna voru enn á Dröng-
um með yngstu börnin, er
okkur bar að garði. Þau verða
það fram á haustið, en flytja
ekki lengra en svo að börnin
sækja í vetur sinn gamla
skóla á Finnbogastöðum í Ár-
neshreppi.
Meðan við drekkum kaffi
vaxandi. Eftir að vegasam-
bandið kom, hætti póstbátur-
inn ferðum norður með
Ströndunum, en með honum
voru einu samgöngurnar við
Dranga. Það jók á erfiðleik-
ana, segir Kristinn. Og kona
hans bætir við: — Við kom-
um aftur þegar vegurinn nær
hingað.
— Það breytir því þó ekki,
að ekki verður hægt að vera
hér með fjárbú, segir maður
hennar. — Það eru ekki leng-
ur tök á að smala. Og hann
segir okkur að hann hafi ver-
ið meira en viku með allt
sitt fólk að smala þessum 200
ám s.l. haust. Þegar næstu
bæir fara í eyði stækkar af-
réttarland þeirra sem eftir
eru. Kindurnar leita á, þar
sem ekki er annað fé fyrir,
— Féð dreifir sér um allt og
þarf þess, því hér er strjáll
gróður, segir Kristinn. —
Það blandast ekki svo mikið
öðru fé, svo lengi sem það er
fyrir hendi, rétt ein og ein
kind fer yfir á næsta land.
Það er eins og það taki kind-
urnar tvö áu: að átta sig á að
ekki sé lengur annað fé hinum
megin. Úr því leita þær engu
síður þangað. Nú orðið þurfa
Drangamenn að smala allt
norður í Reykjafjörð og
Skjaldabjarnarvík, upp að
jökli og suður að Ófeigsfirði,
þar sem nú er líka orðið fjár-
laust. Svo enn mundu erfið-
leikar vaxa. Kristinn kveðst
hafa verið að fækka fé sínu,
ekki hafa nema 200 kindur
orðið. Líklega verður erfið-
leikum bundið fyrir hann að
flytja féð með að Melum.
Hætt við að það sæki norður
eftir með vorinu. Og þá er
um langan veg og yfir erfiðar
ár að fara með ungviðið.
Ekki hefur verið heyjað á
Dröngum í sumar, enda túnið
snöggt. Kristinn segir okkur
að það sé alveg ónýtt nú,
hafi verið að versna undan-
farin ár og sé nú kalið. —
Fyrsta árið eftir að ég fór
að bera á kjarna var góð
spretta. Svo varð hún lélegri
með hverju ári og þurfti að
auka áburðargjöfina til að fá
upp grasið. Og nú fór túnið
að kala. Liklega má ekki pína
svona upp gróðurinn. Annars
kann ég ekki skil á skýring-
um, bætir Kristinn við.
Þó ábúendur flytjist frá
Dröngum, er ætlunin að nýta
hlunnindin. Kristinn kvaðst
hafa fengið 30—35 kg af dúni
í vor. Ilvað selveiði snertir,
nýta Drangamenn sel í
Skjaldabjarnarvík, sem er í
eigu Guðjóns á Eyri, og munu
hafa fengið þar 40—50 kópa
í vor. Og rekavið hefur Krist-
inn verið að vinna, farnir
um 2000 staurar, sem hann
var nýbúinn að flytja inn á
Eyri. Hefur aldrei verið meiri
reki á þessum slóðum en í
vetur og liggja margir stórir
bolir þat enn á fjöru. Hefur
Kristinn komið séi upp útbún
aði til að saga drumbana, sem
Framihald á bls. 11.
Á sjávarkambinum á Dröngum. Þar má sjá m. a. gamlan hákarlahja’l og eina af hinum
stóru heimageiðu lýsistunnum, sem unnar voru úr rekaviði.