Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 6
6
MORCU NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. sep»t. 1966
Garnútsala
Nokkrar teg. á 15,- 19,-
og 25,- kr. hnotan.
IIOF, Laugav. 4.
Nælongarnið
margeftirspurða
er komið.
HOF, Laugav. 4.
Ung hjón
með tvö börn vantar 2—3
herbergja íbúð, mætti vera
í Kópavogi. Upplýsingar í
síma 41491.
Hafnarfjörður
Ung hjón með lítið barn
óskar eftir íbúð í 10 mán-
uði. Uppl. í síma 5 10 72.
íbúð óskast
fyrir fámenna fjölskyldu.
ReglusemL Uppl. í síma
21986.
Bakari
til leigu. Nánari uppl. 1
síma 15723.
Veiðarfæri
Notuð veiðarfæri ýmiss
konar, í góðu ástandi, til
sölu strax. Upplýsingar í
síma 17250.
Vil taka á leigu
þriggja herbergja íbúð, sem
næst Miðbænum. Uppl. í
síma 1-58-91 fyrir hádegi.
íbúð óskast
Ungt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð með eldhúsi
og baði. Upplýsingar í síma
36926.
Tilboð óskast
í Chevrolet fólksbíl, árg.
1954, sem þarfnast viðgerð-
ar. Til sýnis að Ármúla 20.
Glersalan og speglagerðin.
Feðgin óska
eftir 2—3 herbergja íbúð
1. okt. eða fyrr. Fullkomin
reglusemi. Tilboð merkt:
„Hjálpsemi — 4854“ send-
ist til afgr. Mbl. fyrir 10.
þ. m. eða fyrr.
Skemmtileg tveggja
herbergja íbúð á jarðhæð
til leigu 1. október. Tilboð
merkt: „Laugarás — 4042“
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
Herbergi
Ungur sjómaður óskar eftir
herbergi sem fyrst. Upp-
lýsingar í síma 22150.
íbúð óskast
Hjón óska eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð sem fyrst.
Upplýsingar í síma 22150.
íbúðaskipti
Óska eftir leiguibúðaskipt-
um. Hef einbýlishús í
Garðahreppi. Vil skipta á
minni íbúð í Rvík. Uppl. í
síma 11513 eftir kl. 18.00.
Unuhúsi
Frá
VAKIÐ því, að þér vitið eigi hvaða
dag herra yður kemur (Matt. 2442).
í dag er miðvikudagur, 7. scptem-
ber., og er það það 250. dagur árs-
ins 1966. Eftir lifa 115 dagar. Ár-
degisháflæði kl. 10:29. Síðdegishá-
flæði kl. 22:44.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum er
dagana 3. sept. — 10. sept. —
Reykjavíkur Apótek — Apótek
Austurbæjar.
Næturvarzla er að Stórholti 1,
simi 23245.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt • 8. september. Eiríkur
Björnsson.
Næturlæknir í Keflavík 1/9.
— 2/9. Kjartan Ólafsson síml
1700. 3/9. — 4/9. Arnbjörn Ólafs
son sími 1840. 5/9. Guðjón
Klemenzson simi 1567, 6/9. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 7/9.
Kjartan Ólafsson sími 1700.
Kópavegapótek er opið alla
daga frá kl. 9—7 nema laugar-
daga frá kl. 9—2, helga daga frá
2—4.
Framvegls verður tekið á móti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga.
/immtudaga og föstudaga frá kl **—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOa frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudðgum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanns
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin aUa
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lifsins svara I síma 10004.
HAFSTEINN Austmann list-
málari, sýnir um þessar mund
ir í sýningasalnum í Unu-
húsi við Veghúsastíg. Aðgang-
ur að sýningunni er ókeypis,
nema hvað gestum verður um
helgar selt mynskreytt rit,
þar sem Þorsteinn skáld frá
Hamri rekur feril listamanns-
ins. Myndin hér að ofan sýn-
ir Hafstein ásamt einu verka
sinna, „HREYFINGU", sem
málað er síðastliðið sumar.
„Hreyfing" er máluð með
cryla-litum, en slíkar mynd-
ir hefur listamaðurinn ekki
sýnt opinberlega fyrr. Mál-
verkið er óselt og kostar 8000
krónur. Sýningin er opin dag
lega frá kl. 9.—6., en um helg
ar frá kl. 2.—10. Aðsókn að
sýningunni hefur venð góð
og hafa þegar 6 myndir sejzt.
60 ára varð 4. sept. Ólafur
Hólm Theodórsson, húsvörður
hjá Eimskipafélagi íslands.
Þann 27. ágúst voru gefin
saman í hjónaband af séra Áre-
líusi Níelssyni, ungfrú Elsa Olsen
og Rúnar Krisinn Jónsson. Heim
ili þeirra er að Skúlagötu 76.
(Studio Guðmundar Garða-
stræti).
unni af séra Sigurði Hauki Guð-
jónssyni, ungfrú Guðrún Guð-
mundsdóttir, íþróttakennari og
Grétar Unnsteinsson, cand. hort.
Heimili þeirra er að Reykjum
ölfusi.
Laugardaginn 6. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í Garða
kirkju af séra Braga Friðriks-
syni, ungfrú Þóra Guðmunds-
dóttir og Hilmar Antonsson.
Heimili þeirra er að Kópavogs-
braut 93, KópavogL
Simnudaginn 14. ágúst voru
gefin saman í Háskóla kapell-
Sunnudaginn 7. ágúst voru
gefin saman í Þingvallakirkju af
séra Eiríki Eiríkssyni, ungfrú
Sigrún Hákonard. og Lennart
Ákerlund. Heimili þeirra verð-
ur í Solna Svíþjóð.
26. ágúst voru gefin saman I
hjónaband í Marmarakirkjunni í
Kaupmannahöfn af séra Jónasi
Gíslasyni ungfrú Þórunn Ragn-
arsdóttir og Snorri Egilsson.
1. september opinberuðu trú-
lofun sína Sigurlina Antonsdótt-
ir Kambsveg 24 og Arnar Daða-
son, Hlíðarveg 61 Kópavogi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Eygló Sigríður
Antonsdóttir Bjarkargötu 10 og
hr. Árni Bergur Eiríksson, Siglu-
vogi 5, Reykjavík.
■
70 ára er í dag frú Jóhanna
Sæberg, ekkja B. M. Sæbergs bif
reiðastjóra frá Hafnarfirði. Hún
býr nú að Álfheimum 31 R.
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband í Reykjavík af
séra Páli Pálssyni, Margrét Guð-
ný Einarsdóttir frá Kaldrananesi
í Mýrdal og Hjálmar Húnfjörð
Einarsson, Prestshúsum I í Mýr-
daL Heimili ungu hjónanna er í
Vík í Mýrdal.
SfGhförflé 1
Hið nmdcilda sundafrek Mao getur minut þá á, sem eftir eiga að synda 200 metrana að bér er
leyfð Fríals-aðferð.