Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudacfur 7 sept. 1968
GAMLA BIÓ í
Udí 11« W
Fjallabúar
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
söngva- og gamanmynd í lit-
um.
. - . Preseni$ „ f * *
mm— _ t / r i »
presleY/lfeudin'
M/‘ hovin'
SWingin'/
WM ti I I) M íntwo roles for
thefirst-fime!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mfmmk
KÆRASTI AÐ LÁNI
robertV^an^dee./ andy
GOULET
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
SAMKOMUR
Kristni boðssam bandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu, Laufásvegi 13. Ólafur
Ólafsson kristniboði talar. —
Allir velkomnir.
IÐNlSÝNINGIN
w
Sjáið Iðnsýninguna
TONABIO
Simi 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hjónaband á
ítalskan máta
(Marriage Italian Style)
T Ó N A B f Ó
Hjónaband
iV'.
a ítatskán
máta
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, ítölsk stórmynd í litum,
gerð af snillingnum Vittorio
De Sica.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Marcello Mastroianni
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUDfn
▼ Sími 18936 U£U
Kraftaverkið
(The reluctant saint)
Sérstæð og áhrifamikil ný
amerísk úrvalskvikmynd. —
Aðalhlutverkið leikur Óskars-
verðiaunahafinn
Maximilian Schell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Veitingahúsið Askur
SUÐURLANDSBRAUT 14
býður yður
grilleraða kjúklinga
S í M I 38 550.
Skólaritvélar
Hvergi fjölbreyttara úrval af FERÐA-
RITVÉLUM. — 10 mismunandi gerðir.
Verð frá kr 2.950,00. — Árs ábyrgð.
Sendum gegn póstkröfu.
Baldur Jónsson s.f.
Hverfisgötu 37 — Sírui 18994.
Synir Kötu Elder
PARAMOÚNT PICTIJRES nittm
JohnWayne
ÐeanMartin
phoouctioi*
TECHNICOLOft* mUVlSION
Víðfræg amerísk mynd í
Technicolor og Panavision.
Myndin er geysispennandi frá
upphafi til enda og leikin af
mikilli snilld, enda talin ein-
stök sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Dean Martin
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hörkuspennandi ný frönsk
kvikmynd í „James Bond“ stíL
Þetta er fyrsta „Fantomos-
myndin. Fleiri verða sýndar
í framtíðinni.
Eamwmas^^
Missið ekki af þessari
spennandi og bráðskemmti-
legu kvikmynd.
^AMWMAS^
Bonnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Stórbingó kl. 9.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Piltur eða stúlka
óskast til sendiferða Vi eða allan daginn.
Upplýsingar veittar í söluskrifstofu Fé-
lagsins Lækjargötu 2.
ífe
//.F
MCELAJVDAJH
Símí 3-7900
M
lnnritun 5-8 e.h.
Ath. auk venjulegra flokka eru einnig
5-manna flokkar
Lœrið talmól erlendra þjóða í fámennum flokkum
Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska
Málakunnátta er öllum nauðsynleg
simi 3-7900
ATVINNA
Óskum eftir að ráða karlmenn og kvenfólk
ekki yngra en 18 ára til staria i verksmiðju
vorri. Upplýsingar hjá verkstjóra.
Cudogler h.f.
Skúiagötu 26.
Grikkinn Zorba
Grísk-amerísk stórmynd, sem
vakið hefur heimsathygli og
hlotið þrenn heiðursverðlaun
sem afburðamynd í sérflokki.
2,. WINNER OF 3---------
“ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALANBATES
■IRENEPAPAS
mTchaelcacoyannis
PRODUCTION
'ZORBA
THE GREEK
___.LILA KEOROVA
AN IKTERNATIOWÍ. CWSSICS REIEASE
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
lt*
51MAR 32075 - 38150
Spennandi frönsk njósnamynd
um einhvern mesta njósnara
aldarinnar, Mata Hari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
BILAR
Höfum til sýnis og sölu úrval
af vel með förnum notuðum
bílum, þ. á m.:
DKW 1965
glæsilegur bíll.
Hilmann Imp '64
ekinn 20000 km.
Dodge Coronet '59
góður einkabíll.
VHillys 1964
skipti möguleg.
Simca '63 og '64
góðir bilar.
Taunus Transit '65
Góðir greiðsluskilmálar.
■ ✓
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
— Skipti möguleg.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Hririgbraut 121. Sími 10600.
Fjaðrir, f.viðrabloð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.