Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 11
Miðvlkuðagur T »ept. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 1! Umbúðir eru að framleiddar langmestu leyti innanlands orðið á framleiðslunni. Fyrir- tækið frarnleiðir bvers konar um búðir úr plasti eða cellophane, m.a. matvæli, fatnað o. fl. Um þessar mundir hefur fyrirtækið hafið framleiðslu á plastpokum ætluðum ferðafóiki, svo og plast svuntum. Etna fram’eiðir tappa fyrir gos og ölflöskur. Afkastageta fyrir- Kaaber, sagði, að það framleiddi hvers kyns plaistflöskur, plast- dósir, brúsa o. s. frv., sem m.a. eru notaðir undir hreinlætis- vörur, lyf og fegrunarlyf. Hjá fyrirtækinu starfa nú 13 manns og er unnið allan sólar- hringinn 5 daga vikunnar. Mikið er að gera hjá fyrirtækinu, en framleiðslan verður líka að vera 6 fyrirtæki, sem framleiÖa um- búdir sýna á lönsýningunni 1966 UMBÚÐAIÐNAÐINUM er UI- einkaður dagurinn í dag á Iðn- sýningunni, en 6 fyrirtæki, sem framleiða umbúðir, sem taka þátt f henni. Fyrirtækin eru Dósa- verksmiðjan, Etna, Kassagerð Reykjavikur, Plastprent, Sigur- plast og Stálumbúðir. Forráðamenn þessara fyrir- tækja ræddu við blaðamenn í gær í tilefni dags umbúðaiðnað irns. Kom fram, að lítið er flutt inn af fullunnum umbúðum nema kaffipokum, smjörumbúð- um, mjólkurhyrnum og öllum glerumbúðum. Tollur á hráefni. til umbúða- iðnaðarins er nokkuð misjafn. Á plasti er tollurinn 35%, pappír og pappa 30% og dósaplikki 20 til 50%. íslenzkui umbúðaiðnað ur nýtur því lítiliar tollverndar. í umbúðaiðnaði er nauðsyn- legt að bua verksmiðjurnar ný- tízku vélum og afkastamiklum til að standast erlenda samkeppni, en það háir þessari iðngrein mjög, sem oðrum, hversu mark- aður er hér þröngur. Víðast erlendis er innflutning ur á umbúðum hátt tollaður, t.d. er tollurinn 20—30% í Bretlandi og Norðurlönd am, svo íslenzku verksmiðjurnar hafa til þessa flutt lítið út á erlenda markaði. Þó er útflutningur mjög í athug un t.d. hjá Kassagerð Reykja- víkur. Forstöðumenn Etnu og Plast- prens, þeir Haukur Eggertsson og Oddur Sigurðsson, skýrðu frá því, að ca. 15 manns ynnu hjá Plastprent. Fyrirtækið hefði haf ið starfsemi í 30 fermetra bíl- skúr fyrir rúmum 8 árum, en nú væri húsrýroið um 600 fermetr- ar, enda hefði gevsileg aukning tækisins er 15 þúsund tapp£tr á klst. Jóhannes Ólafsson sagði, að Dósaverksmiðjan framleiddi hvers kyns umbúðir úr blikki og alúminíum. Um 80% af fram- leiðslunni væru dósir fyrir nið- ursuðuvörur, en talsverður hluti dósir og brúsar fyrir málningar- vörur. Þá má einnig geta þess, að Dósaverksmiðjan framleiðir skrautleg box fyrir húsmæður til nota í eldhúsum. Starfsfólk fyrirtækisins er 20 til 30 manns um þessar mimdir. Þeir Krístián Jóh. Kristjáns- son og Agnar, sonur hans, sögðu, að ca. 130 -150 mannst störfuðu í Kassagerð Reykjavíkur. Fyrir- tækið framleiðir hvers konar um búðir úr pappa, prentar dagatöl, stór auglýsingaspjöld o. fl. Þá hefur fyrirtækið hafið fram- leiðslu á eina ngrunaref ni úr bylgjupappa og alúmíníumþynn um. Er talið, að tvö lög af þessu einangrunarefni jafnist á við 1% tommu þykka korkeinangrun. Sigurplast h.L var stofnað fyr ir 6 árum. Forstjpri þess, Knud w S/d/ð Iðnsýninguna mikil til að standa undir rekstrj dýrra véla og mota, sem smíða verður fyrir framleiðsluna. Hjá Stálumbúðum h.f. starfa um 30 manns að sögn Kristihs Guðjónssonar, forstjóra. Fyrir- tækið framleiðir m.a. tunnur fyr ir meðalaiýsi, scrptunnur fyrir Reykjavíkurborg, en helztu fram leiðsluvörurnar eru raflampar úr stáli og plasti. Nýiasta framleiðsl an eru lampar úr alúminíum, svo nefndir „Fuga-lampar“, en þeir líkjast orgel pípum. Per Borten forsætisráð herra Noregs 1 KVÖI.D kemur Per Borten forsætisráðherra Noregs ásamt konu sinni til íslands i opinbera heimsókn í boði íslenzku ríkis- stjórnarinnar. Hin opinbera heim sókn mun standa fram til 13. •ept., er norsku forsætisráðherra hjónin fara utan aftur. Per Borten hefur verið for- •ætisráðherra Noregs frá 8. okt. í fyrra. en þá urðu þar stjórnar- ■kipti í kjölfar þingkosninga, sem þar fóru fram. Borten er 63 ára að aldri, bændaættar frá Borten í Flá í Syðri-Þrænda- lögum. Þar bjó hann búi sínu þar til fyrir fáum árum, að yngri bróðir hans tók við búinu sök- um vaxandi þingstarfa eldra bróður sins. Per Borten útskrifaðist frá landbúnaðarháskólanum að Ási árið 1939 en 1946 varð hann hér- aðsráðunautur í búnaðarmálum í Syðri-Þrændalögum. Hann hóf fyrst afskipti af stjórnmálum 1945 og varð forseti sveitastjórn- arinnar í Flá sama ár, en þá var hann aðeins 32 ára gamall. Þrem ur árum síðar varð hann forseti fylkisstjórnarinnar í Syðri- Þrændalögum. í mörg ár var hann foringi ungmennahreyfing- ar Bændaflokksins í héraði sínu. Borten var fyrst kosinn á þing árið 1950 og hefur átt sæti á norska Stórþinginu síðan og jafnan fyrir heimahérað sitt Suð- ur-Þrændalög. Hann fór sér hægt fyrstu þingmannsár sín, en vegur hans fór þó vaxandi jafnt og þétt innan flokks hans. Hann varð formaður flokks síns 1956 og foringi þingflokks hans 1957. Frá 1961 hefur Borten ver- ið forseti Óðalsþingsins — neðri deildar Stórþingsins. Flokkur Bortens, Miðflokkur- inn (Sentrumspartiet) hét áður Bændaflokkurinn (Bondepartiet) og voru í honum ýms sundur- leit öfl, sem erfiðlega gekjc að sameina, en 1959 hafði Borten tekizt að sameina flokksmenn sína og hefur síðan verið hinn sterki maður flokks sins, svo að óumdeilanlegt er. Réð Borten því þá, að hið nýja heiti á flokkn- um, Miðflokkurinn var tekið upp. Eftir þingkosningarnar í Nor- egi í fyrra, þegar ljóst var, að stjórnarskipti stóðu fyrir dyrum eftir nær samfellda 30 ára stjórn Verkamannaflokksins, var Per Borten í fyrstu ekki talinn líkleg- astur nýrrar stjórnar borgara- flokkanna. Þar voru þeir Bent Per Borten forsætisráðherra Noregs. Roiseland formaður Vinstri flokksins eða John Lyng for- maður Hægri flokksins af mörg- um taldir líklegri. Það sem sennilega hefur átt stærstan þátt í því, að Per Borten varð fyrir valinu sem forsætisráðherra, var orðstir hans sem snjall og lipur samn- ingamaður og sáttasemjari, þegar um mismunandi skoðanir hefur verið að ræða á meðal þeirra. sem starfa vilja að sameiginlegu markmiði. Hefur þetta mjög þótt einkenna feril Bortens bæði innan síns eigin flokks sem utan hans. Það þótti því heppilegt að fela honum að jafna þann ágrein ing, sem hlaut að verða til staðar milli borgarflokkanna varðandi myndun og málefnasamning nýrr ar ríkisstjórnar, því að vitað var, að í ýmsum málum bar peim tals vert í milli. Reynslan virðist og haía sýnt, að rétt var að faiið, því að stjórnarsamvinnaa hefur tekizt vel meðal borgarafiokk- anna fjögurra, sem með rikia- stjórn Noregs farsu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.