Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 3
MiSvikuíagnr 7. eept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 3 Tízkusýningin \ endurtekin S ^ SÍBASTLIÐINN sunnudag', ái I degi fataii'ni'ðarins á Iðnsýn j I ingunni, var efnt til tízkusýn-i t ingar kl. 4 og kl. 8,30 síðdeg-i í) is. Geysimikil aðsókn var að ' sýningunni þennan dag og ) I gátu miklu fmrri en vildu séð j l nýjustu lifiust- og vetrartízk-i una. / Því befur verið ákveðið, að i 1 endurtaka tízkusýninguna kl.i 8,30 í kvöld. Alls munu 13 k I fyririæki sýna framleiðslu, sína. DAGUK tré- og húsgagna- iðnaðarins var í gær á Iðn- sýningunni. Þá sýndu bólstr- arar og smiðir gömul og ný vinnubrögð í iðn sinni. Einn- ig var komið fyrir risastór- um rekaviðardrumb fyrir utan sýningarhöllina. Á myndinni sjást tveir menn saga drumbinn með stórvið- arsög, en á hinum endanum var sýnt, hvernig nýtizku sögunarvél er notuð. Brezkur sjónvarps- þáttur um Papa hér Bonn, 3. september — NTB- FRÁ því var skýrt í Bonn, höfuðborg V-Þýzkaiands, í gær, að Heinz Trettner, herstíöfðingi, sem fyrir skömmu sagði af sér yfirstjórn v-hýzka hersins, hafi gert það, vegr.a þess, að hann teldi, að stjórnmálamenn hefðu tekið æðstu vtld hersins í sínar hendur. Trettner gerði grein fyrir máli sínu á lokuðum fundi varnar- málanefndar v-þýzka þingsins í gær. Höfn, Hornafirði, 3. sept.: HINGAÐ ti) Hornafjarðar kom í gær sex manna sjónvarpslið frá B.B.C. í London í þeim til- gangi að laka mvndir fyrir sjón- varpsdagskrá um Papa, sem voru á íslartdi þegar fyrstu nor- rænu landnámsmeiínirnir komu. Þeir hafa sérstaklega veitt at- hygli eldgömlum tóftum, sem heita Papatættur við Papaós. Eru tættur þessar nokkru utar, en kaupstaðurinn á Papaósi var. — Töldu þeir mjög miklar líkur til þess, að þttta væru Papatættur frá 9. öld, sem þyrfti að grafa upp við fyrsta tækifæri. Um þetta hafa þeir haft samband við Kristján Eldjárn þjóðminjavörð og hjá honum hafa þeir sérstak lega myndað 3 bronsbjöllur, sem taldar eru frá 10. öld og 3 nælur úr bronsi og haus af biskups- Framhald á bls. 31 Gísli J. Johnsen sótli A5a!hjörgu út á Faxaflóa í GÆR skeði bað, er vélskipið Aðalbjörg RE 5 var á leið til fiskiveiða héðan frá Reykjavik, að öxull bilaði í kælivatnsdæli er skipið var komið út að bauju 9 hér í Flóanum. Aðalbjörg er 30 tonna skip. Gat skipið ekki haldið áfram og bað Slysavarna félagið 'um hjálp. Lagðist Aðal- björg við festar og beið eftir björgunarskipinu Gísla J. John- sen, sem fór á vettvang um há- degisbilið undir skipsstjórn Hann esar Hafstein. Hingað til Reykja víkpr var svo komið með Aðal- björgu kl. rúmlega 15.00 í gær. Golukaldi var, þegar skipið var dregið til hafnar, en allt gekk vel. Kviknar í báti í FYRRAKVÖLD um kl. 21 kviknaði í bátnum Dröfn frá Dalvík þar sem hann var á drag- nótaveiðum á Skagafirði út af Málmey. Vélbáturinn Haraldur fór út frá Hofsósi bátnum til Nýr vegur hefur verið lcigð ur yfir Hálfdán Samgóngumál Bíldælinga batna til LAGNINGU á hinum nýja vegi | yfir Hálfdán, sem liggur a milli | Tálknaf jarðar og Bildudals er nú senn lokiö. Allri vinnu með jarðýtum er lokið, en eftir er að fullbera ofan í veginn og ganga frá honum að öðru leyti, og mun því verki verða lokið eftir um hálfan mánuð, miðað við að tið verði góð. Með tilkomu hins nýja og glæsilega vegar gjörbreytist að- stoð okkar Bílddælinga í s:un- göngumálum. í staðinn fyiir krókótta og holótta ruðninga, sem lokuðust við fyrstu snjóa, er nú kominn glæsilegur átta metra breiður og upphækkaður vegur alla leið, og mun hann að vonum verða fær mest allt árið miðað við sæmilega tið. Yfir Hálfdán þurfum við Bíl- dælingar að fara allt árið um kring. T.d. er á Patreksfirði sjúkrahús fyrir Barðastrandar- sýslu, og hefur oft verið erfitt að koma sjúklingunum yfir heið- ina að vetrarlagi. Einnig eru á- mtma ætlunarferðir á vegum F.f. lil Patreksfjarðar tvisvar til þrisvar »í viku, og hafa þessar ferðir ver- ið mikið notaðar hér, og muv.u aukast ennþá með tilkomu þessa nýja vegar. Framkvæmdir við veginn byrjuðu í júnímánuði, og hafa mest allan tímann unnið við hann fjórar stórar jarðýtur að gerð vegarins ásamt 10—15 manna vinnuflokk undir verk- stjórn Braga Thoroddsen. , hjálpar og tókst að slökkva eld- inn í Dröfn. Vélbáturinn Frosti frá Hofsósi var einnig að fara út til hjálpar, er tilkynnt var að tekizt hefði að ráða niðurlögum eldsins. Hélt Haraldur síðan með Dröfn til Sauðárkróks og komu bátarnir þangað síðari hluta nætur í fyrrinótt. Talsverðar skemmdir urðu í vélarrúmi Drafnar á leiðslum, en það tókst að koma vél bátsins í gang eftir að búið var að slökkva eldinn. Mun ætlunin að Dröfn haldi til Akureyrar til viðgerðar og kemst þangað af eigin rammleik, að því talið er. Annar bátur er staddur á Sauðárkróki, einnig frá Dalvík, og ekki talið ósenni- legt að þeir verði samferða inn á Eyjafjörð. Veður var slæmt fyrir norðan í gær. STAKSTEIMAH Útvarpið og að- gerðir kommúnista Það fór sannarlega ekki fram- lijá útvarpshlustendum að komm únistar héldu ráðstefnu í Bifröst um sl. helgi ásamt meðreiðar- sveinum sínum í utanríkis- og " varuarmálum. Naumast voru svo lesnar útvarpsfréttir að ekki væri þrástagazt á þessu ráð- stefnuhaldi, svo merkilegt sem það er, að kommúnistar hóa liði sínu saman þetta árið eins og öll ár önnur og fá sakleysingjana sína til að skrifa upp á víxilinn fyrir sig. Moskvuvíxillinn er orð- inn þekkt plagg á fslandi, og er ekki fremur nú en áður gjald- gengt viðskiptabréf með þeim nöfnum, sem á hann rita. En ríkisútvarpið á að vera hlut- laus stofnun og meta fréttir eftir fréttagildi, en ekki pólitísku áróðursgildi. Er þó engu líkara en fréttastofa útvarpsins sé orð- in útibú frá hinum svoköll- uðu „samtökum hernámsand- >. stæðinga". Útvarpið og erlend- ar fréttir Raunar eru það ekki einungis innlendu fréttirnar, sem mönn- um finnst stundum litaðar stjórn- málalega í fréttum rikisútvarps- ins. Á það hefur verið bent, að oft og tíðum finnist mönnum einnig, sem erlendar fréttir út- varpsins séu litaðar, og er þó erfiðara um það að dæma, þar sem hver og einn hefur ekki við hendina þau gögn, sem fréttirnar eru unnar úr. Hitt er auðvelt að meta, þegar skrípalæti kommún- ista, sem árlega eru endurtekin, eru gerð að aðalfréttum í út- varpi þjóðarinnar. Syndih 200 m. í staðinn fyrir mjóan og krókóttan veg yfir Hálfdán, sem venjulega varð ófær strax við fyrstu snjóa er nú kominn þessi breiði og góði vegur. (Ljósm. V.B.O.). Sigur iðnaðarins í ritstjórnargrein Alþýðublaðs- ins í gær, sem nefnist „Sigur iðnaðarins" er fjallað um vanda- mál iðnaðarins og þar segir m.a.: „Margt hefur verið gert til að styðja iðnaðinn á þessum sviðum, ekki sízt með eflingu lánastofn- ana hans. Hins vegar verða stjórnendur hvers fyrirtækis að meta hvort viðkomandi fram- leiðsla er arðbær og hagstæð við íslenzkar aðstæður án þeirrar tollverndar, sem til skamms tíma hefur verið. Á þessu mati byggist velmegun fyrirtækjanna oft á tíðum, og er þá rétt að hafa í huga, að framleiðsla og neyzla i bjargálna þjóðfélagi er og verður stöðugum breytingum háð. Iðnsýningin 1966 staðfestir mesta sigur, sem íslenzkur iðn- aður hefur unnið, sigurinn á hinni rótgrónu tortryggni al- — mennings gagnvart gæðum og verði. Sýningin leiðir í ljós mikla tækniþróun, sem almenn- ingur þarf að beina inn á hag- stæðustu brautir í framtiðinni. Og hún minnir á ýms vandamál samtíðarinnar, sem eru iðnaðin- um þung í skauti, ekki síður en öðrum atvinnugreinum. Fáar þjóðir hafa náð góðum lífskjörum án fjölbreytts iðnað- ar. Iðnaðurinn á meginþátt í nú- verandi velmegun íslendinga og verður um langa framtíð ein af undirstöðum þjóðarhags". IÐNISYNINGIN w Kaupum íslenzkar iðnaðarvörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.