Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 25
Miðvíkudagur 7. sept. 1966
MORCUHBLADIB
25
Róðíiin sérfróður maður tU
leiðbeiningnr útgerðormönnnm
Sinfóníuhlj6«n-
sveitin i
Vestniíinna-
Olivetti ik. —^
Mercator 5100 v
nm fiskileitur- og siglingatæki
I FRÉTTAXILKYNNINGU er
Mbl. barst í gær frá Fiskifélagi
islands er greint frá því að sér-
menntaður maður hafi verið ráð-
inn til þess að gefa útgerðar-
mönnum tæknilegar leiðbeining
ar um fiskileitar- og siglinga-
tæki. Svo og meðferð þessara
tækja fyrir viðgerðarmenn og
skipstjórnarmenn. Annars fer
fréttatilkynningin óbreytt hér á
eftir:
1 „Fiskifélagið hefur tekið upp
þá nýbreytni í starfsemi sinni að
gefa útgerðarmönnum kost á
tæknileguni leiðbeiningum um
fiskileitar- og siglingatæki.
1 Hefur Hörður Frímannsson raf
magnsverkfræðingur verið ráð-
inn í þetta starf frá og með 1.
september sl. og verður hann
ofannefndum aðilum til ráðgjaf-
ar um þessi efr.i. Mun hann jafn
framt skipuleggja námskeið um
viðgerðir og meðferð þessara
tækja fyrir viðgerðarmenn og
skipstjórnarmenn.
Óþarfi ætti að vera að benda
á þýðingu starfs sem þessa. í
íslenzka fiskiskipastólnum nem-
ur verðmæti slíkra tækja fleiri
hundruð milljónum króna. Geta
bilanir eða gallar í slíkum tækj-
um eða óhentug tæki valdið út-
gerðarfyrirtækjuro og þjóðinni í
heild miklu.-n skaða.
Fiskifélagið vonast til þess að
starfsemi þessi geti orðið viðkom
andi aðilum að liði og væntir
góðrar samvinnu við útgerðar-
menn og skipstjórnarmenn".
eyjum
Vestmannaeyjum, 5. sept.
SINFÓNÍ UHLJ óMSrVElT ís-
lands kom hingað til Vestmanna
eyja sl. sunnudag og hélt hér
hljómleika í samkomuhúsinu
undir stjórn Martin Hunger. Á
efnisskránni voru lög eftir inn-
lend og erlend tónskáld, og Guð
mundur Jónsson óperusöngvari
söng einsöng. Húsfylli var á
þessum hljómleikum og lista-
mönnunum ákaft fagnað af þeim
400 mönnum er hljómleikana
sóttu. Að hljómleikum loknum
ávarpaði Sigurgeir Kristjánsson,
forseti bæjarstjórnar, hljóm-
sveitina og þakkaði henni kom-
una. f>að gerði og Magnús Magn
ússon settur bæjarstjóri í kvöld-
verðarhófi, er bæjarstjórnin
hélt hljómsveitinni. Hljómsveit-
in fór til Reykjavíkur kl. 9 um
kvöldið en hafði áður gefizt
tækifæri til þess að skoða Fiski-
og náttúrugripasafn Vestmanna-
eyja, sem gestum þótti mikið til
koma. — Björn.
Hermann Höcherl í viðræðum
við íslenzka ráðamenn:
„Sjálisagt að styðja réttmætar
óskir íslendinga í iiskútilutnings-
og Ioftierðamálum“
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrar.a að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
HR. HERMANN HÖCHERL,
landbúnaðar,- fiskimála- og
skógarmálaráðherra þýzka sam-
bandslýðveldisins, dvaldist á Is-
landi dagana 30. ágúst til 3.
september í opinberri heimsókn
í boði ríkisstjórnar tsiands.
Þessa daga átti hann viðtöl
við forseta íslands utanríkisráð-
herra, mennta- og viðskipta-
málaráðherra og landbúnaðar-
og samgöngumálaráðherra. A
ferðum um ýmis héröð lands-
ins átti hann kost á að kynna
sér afkomu íslendinga, einkum
á sviði fiskveiða og landbúnað-
ar.
Mafar- og kaffistell
ný sending.
Hvernig er staðan
Hver
skuldar hverjura
Hvar
Hvað
má lækka kostnað
á að leggja áherzlu á
Hvers vegna?
Með aðstoð góðs bókhaldskerfis og
olivetti
Bókhaldsvélar
hafið þér ávallt RÉTT SVAR
á reiðum höndum.
G. Helgason & Melsteð
Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.
1 samtölum hans við íslenzka
ráðamenn kom í Ijós,'að gagn-
kvæm ánægja ríkir með nin
nánu samskipti Islands og Sam-
bandslýðveldisins Þýzkaiands. 1
umræðum um sameiginleg áhuga
mál á sviði stjórnmála létu allir
aðilar í ljós þá sannfæringu, að
sameining Þýzkalands í friði og
frelsi, væri forsenda fyrir sátt-
um í Evrópu.
Þýzki ráðherrann lét sérstak-
lega í ljós það álit sitt, að utan-
ríkisstefna íslands hefði haft
mikil og nytsamleg áhrif til efl-
ingar friði og jafnvægi í heim-
inum.
1 samræðum ráðherranna var
mikið rætt um efnahagslega ein
ingu Evrópu, en einkum þó um
sérstaka hagsmuni íslands í sam
bandi við útflutning fiskmetis
óg á sviði loftferðamála. Af
hálfu þýzka ráðherrans og að-
stoðarmanna hans var fram tek-
ið, að sjálfsagt væri að styðja
réttmætar óskir íslendinga,
Höcherl ráðherra bar og fram
sérstakar þakkir fyrir aðstoð
íslendinga við íbúa sambandslýð
yeldisins að ófriðnum loknum.
(Frá Landbúnaðarráðuneyt-
inu).
• Washington, 3. sept. — NTB.
ÞRIÐJA ritara við sovézka
sendiráðið í Washington hefur
visað úr landi, en hann reyndi
að stunda njósnir, Hefur komið
fram, að ritarinn, Valentin A.
Revin, reyndi að múta ónafn-
greindum, bandarískum vísinda-
manni til að iáta af hendi þýð-
ingarmiklar upplýsingar. Revin
bauð manninum mikla fjárhæð
fyrir.
WMAT IP TW*
WORSS LOSSS»
'OU PUT TOUR TWOUSAUP BUCKS
OW A WOCSB ANJD 'rÖU WIN SS.Oi
AnO IF AN'rONB ASKS WWSKB r
LgAMg FgQV 'rPU CAN PBCWg IT
SO SUACT" TCEE
TWE EED-WAIREP
PIAMONP A/IAN
UANPEPME Sl.000
RDR SMUSSUNS
SOME gsms IN for
WIS ORSANISATION,
alons witu a
COVER- STDOY TWAT
HE WAS SIMPLY
REFÚYING an OLP
CAEPS PEBT
MiSTER,
JAMES BOND
Öond
Eftii IAN FLEMING
James
IY UN FIEMINÍ
DRAWiNG BK JOHN McLUSKT
WWILE YOÚRE WERE 'rOU \
WANT 10 TAKS IN SOME ‘
. WORSS-RAONS,UUÍP/(
Svo að yfirmaðurinn, rauðhærði dem-
antamaðurinn lét mig hafa 1000 pund
íyrir að smygla fyrir glæpastofnun sína,
undir því yfirskini að hann væri að
borga mér aftur gamla spilaskuld.
Og hvenær fæ ég afganginn?
Langar þig til að taka þátt í veðreið-
um meðan þú ert hér. — Ef þú vilt . . .
Þú ferð á Saratoga og veðjar 1000
pundum á hest og vinnur 5 þúsund, og
ef einhver spyr þig hvaðan þú hafir þau
getur þú sannað það. — En ef hesturina
tapar. — Það er engin hætta á þvL
— Fyrst festum við þennan krók í
einn af hringunum, sem er höggvinn í
steinhliðið . . . segir Júmbó. Skipstjór-
ínn botnar ekkert í þessu — skilur ekki
hver á að toga í kaðalinn . . .?
— Jú, segir Júmbó, annar endinn er
fastur í hauskúpu beinagrindarinnar hinn
endinn, sem krókurinn er á drögum við
út í gegnum klettarifuna og festum hann
við yzta hringinn í steinhliðinu. Síðan
uotum við lyftistöngina til að fella bjálk
ai.n sem heldur uppi löppum skepnunnar
Skipstjóranum finnst þetta vera stór-
kostleg hugmynd. Ég er hreykinn af að
vera vinur þinn Júmbó, nú getum við
bjargað Spora, segir hann.