Morgunblaðið - 12.10.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 12.10.1966, Síða 1
32 soður Náið samstarf USSR og Frakklands - á sviði kjarnorku- og geimrannsókna; samningur undirritaður i Moskvu Hann er ekki stór anginn sá arna, sem hjúkrunarkonan Steen Smith, er með í höndunum. Janice Rose Teagu var aðerns 725 grömm, þcgar hún fæddist 30. ágúst s.l. á fæðingarheimili í Austin í Tex- as. Er óvenjulegt, að svo létt barn lifi — en þótt hún léttist enn um tæp 40 grömm fyrstu vikuna, hafa læknar fæðingarheimilisins góða von um aðímn lifi. Moskvu, 11. okt. — NTB UMMÆLI franska upplýs- ingamálaráðherrans benda nú til þess, að um 1970 verði skot ið á loft í Sovétríkjunum frönsku, ómönnuðu geimfari, sem sent verður á braut um- hverfis tunglið. Upplýsingamálaráðherrann, Alain Peyrefitte, vék að þess- ari væntanlegu tilraun í dag, er hann lauk 13 daga heim- sókn í Sovétríkjunum. Meðan á henni stóð var undirritaður samningur um vísindalegt samstarf Sovét- ríkjanna og Frakklands. Peyrefitte lýsti jafnframt yfir því, að Frakkar myndu ekki hafa til þess aðstöðu fyrr en 1970, að ljúka smíði geimfars, því að Fjórlög 1967 lögð fram í gær: Áætlaður greiðsluafgang- ur 150 milljónir króna — án r-.ýrra skatta • dregnu framlagi til jöfnunarsjóðsmilljónir króna en í þeirri upp ** i i « « m... hapfí prii framlriá1 fil nr»irthr>rrs FRUMVARP til fjárlaga fyr- ir árið 1967 var lagt fram á fundi Sameinaðs Alþingis í gær. Heildartekjur ríkissjóðs eru áætlaðar um 4,6 milljarð- ar og er það 22,4% hækkun frá fjárlögum yfirstandandi árs. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 4,2 millj. og er það 18% hækkun frá yfir- standandi ári. Rekstrarafgang nr er áætlaður 381 millj. kr. en hagstæður greiðslujöfnuð- nr á sjóðsyfirliti nemur um 150 milljónum króna. Megin- stefna fjárlaganna er óbreytt að því er varðar verksvið rikisins og þá þjónustu er það Jætur í té. Lögbundnar fjár- veitingar frv. eru taldar um 75% af heildarútgjöldum þess og yfir 85%, ef niður- greiðslur á vöruverði eru tald ar þar með. Fjárlagafrum- varp þetta er hið fyrsta, sem ^ samið er á vegum hinnar ; nýju f járlaga- og hagsýslu- stofnunar sem sett var á stofn fyrr á þessu ári innan fjár- málaráðuney tisins. Helztu tekju og útgjaldaliðir Samtals nema áætlaðar tekj- ur ríkissjóðs af sköttum og toll- um rúmlega 4 milljörðum króna. Þar af nema aðflutningsgjöld að frádregnu framlagi til Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga 1,8 milljarð og söluskattur, einnig að frá- tæpl. 1,2 milljörðum kr. Hagn. aður af Áfengis- og Tóbaksverzl- un ríkisins er áætlaður 548 millj. Langstærsti útgjaldaliður ríkis- sjóðs er nú sem fyrr, félagsmál en til þeirra er áætlaður rúmlega I 1 milljarður. Þar af eru fram- I lög vegna aimannatrygginga á- j ætluð 868 miiljónir. Til mennta- mála eru áætlaðar tæplega 700 hæð eru framlög til opinberra safna, bókaútgáfu, listastarfsemi o.fl. Utgjöld til atvinnumála eru áætluð samtals um 570 milljónir króna, Þar af til landbúnaðar- mála 221 milljón og til sjávar- útvegsmál a 236 milljónir. Óviss útgjöld eru áætluð 885 milljónir en í þeirri upphæð er vegna niðurgreiðslna á vöruverði 478 milljónir og til úftlutningsupp- Framh á bls. 19. franskir vísindamenn hefðu nú svo mörgum hnöppum að hneppa á sviði geimvísmda. Hins vegar hefði nú verið upp tekið náið samstarf Sovétríkjanna og Frakk lands á bessu sviði. Þá skýi ð: ráðherrann frá því, að á næsta hausti myndu löndin tvö taka höndum saman um fjöldaframieiðslu litsjónvarps- tækja (franska Secam-3) kerfið. Endurbyggð yrði franska endur- varpsstöðin í Pieumeur Bodou, þannig að hægt yrði að senda V-Þýzkaland: Hveriur brezhi herinn heim? Bonn, 11. október — NTB. TALIÐ er. að loknum viðræð- um fulltrúa brezku stjórnar- innar við fulltrúa Bonnstjórn- arinnar, sem lauk í dag, að Bretar mum mjög draga úr herafla þeim, sem þeir hafa nú í Þýzkaiandi Bretar höfðu gert til þess kröfu, að V-Þjóð- verjar tækju á sig þær byrð- ar, vegna dvaiar herliðs þessa, sem valda Bretum nú mestum gj aldey risú tlánum. Fjármálaráðherra Breta, James Gallaghan, er nú á för- um til Bonn, þar sem hann mun racða við v-þýzka fjár- ráðherrann fíolf Dahlguen. um skýrslu þá, sem brezk- þýzk nefnd hefur gert um dvöl brezka herliðsins í Rín- arlöndt.m, og kostnað við hana. Það þykir eindregið benda F'-amh. á bls. 19. Indónesía: Vissi Sukarno um byltingartilraunina? Malik gagnrýnir harðlega Sukarno Djakarta 11. október — NTB — raun þá, sem kommúnistar ÓHÁÐ dagblað í Djakarta, j gerðu í landinu í fyrra. Hún « jrp' TndonpRiii. lvst.i ~ ■ Kína hafnar öllum tillögum er miða að friði í Vietnam „Tími heimsbyltingarinnar", segir málgagn kínverska hersins; Sovétríkin sögð vera mesti óvinur Kínverja höfuðborg Indónesíu, lýsti yfir því í dag, þriðjudag, að Súkarno, forseti, hefði lagt blessun sína yfir byltingartil- mistókst herfilega, eins og ■ frá var skýrt á sínum tíma. Blaðið „Byltingarmaður- Framh. á bls. 19. Peking, Hong Kong og Tókíó, 11. október — AP — NTB — RÁÐAMENN Alþýðulýð- veldisins Kína vísuðu í dag á bug síðustu friðar- tillögum, sem komið hafa fram, og auðvelda eiga lausn Víetnamdeilunnar. í ritstjórnargrein í „Al- þýðudagblaðinu“ í Peking í dag segir, að ekki komi annað til greina en að halda áfram baráttunni í Víetnam, þar til Banda- ríkjamenn og stuðnings- menn þeirra hafi verið reknir þaðan á brott. í greininni er lagður einn dómur á allar þær friðartillögur, sem komið hafa franl síðustu mánuð- ina. Hér er um að ræða til- lögur eða tilmæli frá Ind- landi, Júgóslavíu, páfa, Stóra-Bretlandi og Banda- ríkjunum. Þá jafnar blaðið loftárásun- um á N-Vifctnam við hörku- legustn þvingunaraðgerðir, og segir gripið til hlés á loftár- ásunum í sama skyni. Lýkur tuaðið ummælum sínum með því að segja, að sú skoðun Ho-Chi-Minh, leið- toga kommúnista í N-Vietnam að frumskilyrðið fyrir friðar- samningum se brottflutning- ur alls bandarisks herliðs frá S-Vietnam, sé hárétt, og eigi að halda fasl við hana. Dagt'lað hersins í Kína, „Dagblað frelsishersins", lýsti Framh. á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.