Morgunblaðið - 12.10.1966, Page 3
Miðvikudagur 12. okt. 1968
MORCUNBLAÐIÐ
3
/
JÖFN og góð síldveiði hefur
verið á miðunum fyrir Aust-
fjörðum s.l. viku, enda veður
mjög hagstætt. Söltun er nú
viðast hvar lokið og bátarnir
landa aflanum eingöngu í
bræðslu. Verksmiðjurnar á
Austurlandi hafa orðið ekki
undan og verða bátarnir því
að sigla með aflann á f jarlæg-
ari staði. Þannig var afla-
skipið Gísli Árni á leið til
Haufarhafnar, er við náðum
sambandi við hann, og rædd-
um stuttlega við skipstjórann,
Eggert Gíslason.
— Hvað er að frétta Egg-
ert?
— Ekkert?
— Nei, blessaður vertu.
— Þið eruð alltaf að drepa
hana?
— Það er dálítil síld hérna.
— Hvar ertu staddur á
landinu?
— Við erum út á sjó, á leið
til Raufarhafnar.
— Voruð þið að fá hana í
nótt?
— Smá reyting.
— Hvað eruð þið búnir að
fá mikið með þessum farmi?
— Tæp níu þúsund tonn.
— Ertu ár.ægður með skip-
ið?
Gísli Arni hefur veitt
tæpar 9 þús. lestir
Stutt símtal við Eggert Gíslason
— Já, blessaður vertu.
— Hvernig hefur yfirbygg-
ingin yfir dekkið reynzt?
— Hún hefur reynzt vel.
Það er miklu betra að koma
fyrir farmi.
— Hefurðu ekki lent í
neinu biliríi?
— Það hefur bara verið
smávægilegt. Vélstjórarnir
hafa gert við það jafnóðum.
Ég hef góða vélstjóra.
— Eru kallarnir ekkert orðn
ir leiðir á úthaldinu?
— Þeir eru allir búnir að
vera tvisvar í hálfsmánaðar
fríi.
— Hefur þú tekið frí?
— Smá tíma.
— Ertu nokkuð að hugsa
um að bregða þér til Reykja-
víkur?
Jakob fylgzt með þessu.
— Heldurðu að það verði
síld fram að áramótum?
— Það er ómögulegt að
segja. Þetta eru stórvirk veiði-
Það eru engar áætlanir tæki, nú svo er hún fyrr á
um það.
— Þeir eru búnir að finna
síld út af Raufarhöfn. Held-
urðu að íslenzki flotinn fari
þangað?
— Það held ég ekki. Þeir
hafa ekkert þangað að gera.
— Er þetta mikið síldar-
magn?
— Það er vist talsvert. Rúss
arnir eru þar. Annars hefur
Herðubreið rak af leið
í þröngri innsiglingarrennu
t GÆR fór fram hjá Kristjáni
Jónssyni, borgardómara í Reykja
Snmið við prent-
myndnsmiði og
oflsetprentnrn
UM helgina tókust samningar
um kaup og kjör við prentmynda
smiði og offsetprentara, og hófu
þeir vinnu á rnanudag.
Á laugardag fór fram atkvæða
greiðsla í félagi prentmynda-
smiða. Greiddu 8 atkvæði með
en 7 á móti samningstilboði. Á
sunnudag samþykktu offset-
prentarar svo samninga með 15
vík sjópróf vegna strands Herðu
breiðar við Djúpavog. Komu
fyrir réttinn í gær skipstjórinn
Stefán Nikulásson, stýrimaður-
inn Bernódus Benediktsson, báts
maðurinn Erlingur Jónsson og
1. vélstjóri Kristinn Ágúst Nat-
anaelsson.
Það kom fram að Herðubreið
var að sigla inn hina mjóu rennu
að Djúpavogi. Þegar skipið kom
inn fyrir svonefndar Flesjur, sá
skipstjórinn að þröngt var í höfn
inni og beindist athygli hans
stutta stund að því hvernig
hentugast væri að koma skip-
inu fyrir. Hefur það þá borið
undan vindi og straumi, og tók
niðri við Jónshólma innanverð-
an. Tók það tvisvar niðri með
töluverðum þunga, en festist
ekki. Var þá augljóst að Herðu-
breið hafði drifið af lefð, en
mjög litlu má muna þarna í
þröngri rennunni.
Sjóprófi verður haldið áfram
ferðinni í ár en í fyrra.
— Hvað ert þú með stóra
nót?
— Hún er 280 faðmar á
lengd og 100 faðmar á dýpt.
— Þetta er þá allt í bezta
gengi?
— Já, já.
— Þakka þér fyrir Eggert.
— Það er ekkert. Blessað-
ur.
Kristjáns skipstjórarnir Eiríkur
Kristófersson og Guðmundur
Hjaltason.
Herðubreíð var dregin til
Reykjavíkur og hefur legið við
hafnargarðinn, en dæla þurfti
úr skipinu öðru hverju. Er skip-
ið að fara upp í slipp, þar sem
gert verður við það.
Bækkað íram-
Iag til Ieita
að rækju- og
humarmiðum
1 fjárlagafrumvarpinu, sem
lagt var fyrir Alþingi í gær
er lagt til að fjárveiting til
að leita að humar- og rækju-
miðum verði hækkuð úr kr.
500 þús. í kr. 750 þús. Hækk-
un þessi þykir nauðsynleg
vegna þess að aukin þekking
á rækjumiðum Norðan- og
Vestanlands er mjög mikils
virði fyrir ýmis kauptún og
kaupstaði í þessum landshlut
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■
Prófessorsem-
hætti við H.Í.
SAMKVÆMT ósk heimspeki-
deildar hefur menntamálaráðu-
neytið ler.gt umsóknarfrest um
3 prófessorsembætti í heimspeki-
deild Háskóla ísiands til 1. des-
ember. Er það kennsla í ensku,
dönsku eða Norðurlandamálum
og í sagnfræði.
Umsóknarfrestur um próf-
essorsembætti í lagadeild rann
út 1. október. En ekki fengust
upplýsingar um hve margir hefðu
sótt í ráðuneytinu í gær.
Uppstigning var
leikin á Akureyri
AKUREYRI, 11. okt. — í frétt
um væntanlegt vetrarstarf Þjóð-
leikhússins stóð eftirfarandi í
blaðinu í dag: „Uppstigning" var
frumflutt 8. nóv. 1945 og urðu
sýningar alls 14. Ekki hefur leik-
urinn verið fluttur síðan, nema
hvað Þjóðleikhúsið sýndi úr hon-
um 1 þátt á 70 ára afmæli höf-
undar.“ Þess er sérstaklega get-
ið að þessar upplýsingar hafi
komið fram á fundi þjóðleikhús-
stjóra með fréttamönnum síðdeg-
is í gær.
Þrátt fyrir allt. mætti þó e.t.v.
benda á þá staðreynd að Leik-
félag Akureyrar sýndi Upp-
stigningu vorið 1950. Frumsýn-
ingin var í maímánuði og urðu
sýningar alls 10.
í Leikstjóri var Ágúst Kvaran.
Frú Matthildur Sveinsdóttir lék
Jóhönnu og Guðmundur Gunn-
arsson, sem þá var formaður
Leikfélags Akureyrar, lék séra
Helga. — Sv. P.
STAKSTEINAR
Auðvelt val
ÁRNI Grétar Finnsson, formaff-
ur Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna, ritar Víðsjá tímaritsins
Stefnis í hefti, sem nýlega er
komið út, og er hluti hennar
birtur á æskulýðssíðu Sambands r
ungra Sjálfstæðismanna í' Morg-
unblaðinu í gær. Þar segir for-
maður S.U.S.:
;,Þegar mat er lagt á störf og
stefnu núverandi ríkisstjórnar,
bæði það, sem henni hefur vel
tekizt og eins hitt, sem ekki hef-
ur farið sem skyldi, er ekki síð-
ur nauðsynlegt fyrir menn a'ð
gera sér grein fyrir því, hver
afstaða stjórnarandstöðunnar —
Framsóknarmanna og kommún-
ista — hefur verið til þessara
sömu mála. Hvers mega menn
vænta úr þeirri átt, ef niðurstaða
Alþingiskosninganna næsta vor
yrði nú sú, að þessir flokkar
mynduðu ríkisstjóm. Þessi spurn
ing verður áleitin hjá kjósend-
um fram til Alþingiskosninga.
Enn hafa forustumenn þessara
flokka ekki komið fram með
neina fastmótaða stefnu um lausn
vandamálanna aðra en þá að
vera bara á móti. Þeir hafa valið
þá ódýru leið að mæla fram hálf
kveðnar vísur, talað um „hina
Ieiðina" eða önnur ámóta þoku-
kennd hugtök. Svör um áform og
úrræði, ef svo kynni að fara, að
þeir tækju hér við stjórnarfor-
ustu að kosningum loknum,
fást ekki. Eftir hverju á þá að
fara? Menn hafa reynsluna af
stjórn þessara flokka frá fyrri
tíð, t.d. frá vinstristjórnar árun-
um. Er það sú stjórnarstefna, sem
Framsóknarmenri og kommún-
istar vilja taka hér upp að
nýju? Fyllsta ástæða er til þess
að ætia að svo sé. A.m.k. virðist
Framsóknarflokkurinn ekkert
hafa lært og engu hafa gleymt
þau átta ár, sem liðin eru síðan
hann var síðast í ríkisstjórn. Það
er rik ástæða fyrir Sjálfstæðis-
menn að gera þjóðinni Ijósa þá
baráttu sem e; framundan“.
Sfónvœrpið í kvöld
Kl. 20:00
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER.
atkvæðum gegn 3. Samningar | eftir að skyrslur berast frá varð
eru svipaöir og hjá prenturum skipsmönnum, sem komu á vett-
fyrir helgi. | vang. í dóminum sitja auk
„Frá liðinni viku“: Fréttamyndir utan úr heimi, sem
teknar voru í síðustu viku.
Kl. 20:20 „Steinaldarmennirnir": Teiknimynd gerð af Hanna og
Barbera. Þessi þáttur nefnist „Blásari af beztu ger$“. ís-
lenzkan texta gerði Guðni Guðmundsson.
Kl. 20:50 Frá eynni Svalbarða: Kvikmynd þessa hefir norska
v sjónvarpið látið gera. Lýsir hún vel náttúrufegurð norð-
urslóða og alþjóðlegu vísindastarfi, sem unnið er á Sval-
barða. Ennfremur störfum Norðmanna þar.
Kl- 21:30 „Kvöldstund með Eartha Kitt“: Skemmtiþáttur með
hinni vinsælu söngkonu Eartha Kitt.
Kl. 21:45 „Vestmannaeyjar“ fyrsti þáttur. í þessum þætti er
brugðið upp myndunum frá hátíðahöldum Sjómannadags-
ins, sæsímastöðin og náttúrugripasafnið skoðað, ennfrem-
ur er staldrað við á golfvellinum. Ási í Bæ tekur lagið
og Karlakór Vestmannaeyja syngur undir stjórn Martin
Hunger.
Kl. 22:10 „Suðrænir tónar“: Edmundo Ros og hljómsveit hans
skemmta.
Skrif, sem
vekja viðbjóð
Langt er síðan skrif í íslenzki
dagblaði hafa vakið jafn mik'
inn viðbjóð og andstyggð alli
almennings og grein, sem Austr:
Þjóðviljans skrifaði í blað siti
sunnudaginn 2. október sl. Ei
þar lýsir hann með þessum orð'
um ferð nokkurra íslendinga ti
Keflavíkurflugvallar fyrii
nokkrum vikum:
„Og þegar menn óku inn uir
hliðið hríslaðist eftirvæntingii
milli skinns og hörunds; það
fórst ungur, bandarískur flug-
maður fyrir nokkrum döguir
þegar hann var að æfa sig undii
sýninguna. Hann breyttist
rauðan blett á flugbrautinni
hvers vissi nema það kæmi aftui
fyrir í dag“. Þeir eru ekki ófáii
hinir ungu Bandaríkjamenn, sen
á síðasta aldarfjórðungi hafa
týnt Iífi sínu í baráttunni fyrii
frelsi í heiminum og gegn of-
beldisstefnu heimskommúnism-
ans, sem Austri er helzti
málsvari fyrir hér á landi. Og
þótt í minna mæli sé hafa þc
nokkrir þeirra farizt hér á landi
við skyldustörf, en vestur i
Bandaríkjunum sitja eftir ungai
ekkjur og föðurlaus börn. Slik-
um atburðum lýsir einn ritstjóri
Þjóðviljans á þann veg, ð ung.
ur bandarískur flugmaður hafi
„breytzt í rauðan blett á flug-
brautinni" og gengur jafn vei
enn lengra, þegar hann sakai
sína eigin landa um að hafa far-
ið til Keflavíkur í von um aíl
slys yrði aftur. Það er engin
furða, þótt síík skrif vekji and-
styggð og viðbjóð, og það er eng-
in furða þótt menn velti því fyr-
ir sér, hvers konar sjúklegur
hugsunarháttur það er, sem
stiórnar slíkiim sUrifum