Morgunblaðið - 12.10.1966, Page 7
Miðvnmdagur 12 okt. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
Sigurður SteSnsson sýnSr
Til sölu
stillansatimbur utan af 3ja
hæða húsi til sölu nú þegar
á mjög hagstæðu verði, ef
samið er strax. Uppl. í
síma 40458.
Stúlka óskast
til aðstoðar í bakarí (vinnu
tími frá 8 til 4). Upplýsing-
ar í síma 33435.
Moleka
SIGURÐUR STEINSSON sýn-
ir um þessar mundir í Mokka-
kaffi 15 listaverk. Þar af eru
6 járnskúlptúr, 3 málverk og
svo vatnslitamyndir. Þetta er
í annað skipti sem Sigurður
hefur sjálfstæða sýningu, en
hann er búinn að fást við
listsköpun í 20 ár. Ásmundur
Sveinsson, myndhöggvari,
kveikti í honum, þegar hann
var að vinna stigahandriðið í
Laugarnesskólanum og kom
með efnið í listaverkin tilsnið-
ið í poka vestur í Héðinn, til
að fá það soðið saman. Sig-
urður var þá við rafsuðu og
var látinn vinna þetta, og það
varð til þess að hann fór
að reyna sjálfur.
Sigurður fékk tilsögn hjá
Herði Ágústssyni í vetur, en
kveðst síðan hafa reynt að
afla sér þekkingar við að
skoða sýningar og listaverka-
bækur og gera tilraunir með
efnið. Nú er hann t.d. byrjaður
að blanda öðrum málmum
saman við járnið í myndum
sínum. Hann kveðst ekki
skýra myndirnar, en tákn
megi finna í hverri mynd, ef
eftir er leitað. Um leið og
hann leitast við að fá fram
sjálfstæðar myndir fyrir hvern
sem er, þá felur hann í þeim
tákn. T.d. má greina kross-
festinguna í einni, þegar nán-
ar er að gætt.
VÍSLKORM
ÞEGAR HOLDIÐ ER VEIKT.
Fáir hafa það fengið stillt,
fyrir það líka goldið.
Ósköp finnst mér vera villt
viðkvæmasta holdið.
Hjálmar frá Hofi.
LÆKNAE!
FJARVERANDI
Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept
tii tí. nóv. Staðgengill Alfreð Císlason.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Guðjón Lárusson, læknir verður
íjarverandi um óákveðinn tíma.
tíunnar Guomundsson /jaxv. um
ókveóinn tima.
Gunnlaugur Snædal fjv. fram i
byrjun desember.
Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11.
StaðgengiU Oiafur Helgason Fiscer-
•undi.
Kjartan Magnússon fjv. frá 10/10
til 17/10.
Magnus Þorsteins-son, læknir, fjar-
veranai um óákveðinn tima.
Ragnar Arinbjarnar fjv.frá 19. sept.
Óákveðið. Staðg. Ola^ur Jónsson,
Kiapparstíg 25.
Richard Thors fjarv. óákveðið.
Skúli Thoroddsen fjv. í 2—3 vikur
Stg. Þórhallur Olafsson heimilislækmr
Hörður Þorleifsson augnlæknir.
Tómas Jóliasson verður ekki við á
stofu um óákveðinn tíma.
Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9.
fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón
R. Arnason. Aðalstræti 18.
SOFN
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 —
4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stiæd 74, lokað um tíma.
Listasafn íslands: Opið
þnojudaga, fimmtudaga, laug
aruaga og sunnudaga kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn íslands: Er
opio a þriöjudógum, íimmtu-
aogum, laugardögum og sunnu
dogum frá 1,30 — 4.
JViinjasaln Keykjavikurborg
a-, Sxuiatúni 2, opið daglega
íra kí. 2—4 e.n. nema manu
daga.
Höfum tíl sölj
hálfa húseign á eignarlóð við Bræði aborgarstig. _
í húsinu er 3ja herb. íbúð ásamt þvottahúsi og
geymslura í kjallara. •
2ja herb. íbúð við Skólavörðustíg.
3ja herb. íbúð í kjailara við Miðtún
4ra herb. íbúð á 3 hæð við Stóragei ði.
4ra herb. íbúð í kjallara við Sóihenr.a.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18 — Simi 21735
MYND þessi er tekin suður í Afríku í einum þjóðgarðanna
þar. Hún gæti vel heitið: „í gini ljónsins.“ Þetta er semsagt nær-
mynd af konungi dýranna, LJÓNINU. Sjálfsagt myndi engan
fýsa að lenda í þessu gini. Við birtum mynd þessa til að hressa
upp á dýrafræðikunnáttu skólabarnanna, sem nú sitja daglega á
skólabckk, en ekki til að hræða fólk.
LÓÐ ÓSKAST KEVPT
undir raðhús í Reykjavík
eða nágrenni. Tilboð send-
ist afgreiðslu blaðsins, fyr-
ir föstudagskvöld, merkt
„Lóð — 42v,5“.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamur 17 ára piltur
óskar eftir góðri vinnu í
vetur. Uppl. í $íma 35054.
Til sölu
ódýrt, kápur, kjólar. Uppl.
í síma 13661, Skálholts-
stíg 2.
Til sölu
Fiat 1400 árg. 1957, mjög
hagstætt. verð. Uppl. í síma
35385.
Ung hjón
nýkomin frá útlöndum
vantar 2ja til 3ja herbergja
íbúð strax, fyrirframgr.
eftir samkomulagi. Tilboð
merkt „Nauðsynlegt —
4937“ sendist Mbl.
Stúlka
Piltur eða stúlka
óskast til senc.iferða nú
þegar háifan eú allan dag-
inn.
Ludvig Storr
Laugavegi 15.
BARNAGÆZLA
Getum bætt við okkur
1—2 ungbörnum allan dag-
inn. Upplýsinyar í síma
34967.
Tannsmíði
Óska eftir að læra tann-
smíði, er 22 ára með gagn-
fræðapróf. Upplýsingar í
síma 20053.
Keflavík
Konur athugið, saumanám-
skeið hefst 25. okt., kenn-
ari Erling Aðalsteinsson.
Upplýsingar í síma 1606 og
1414. Kvenfélag Keflavíkur
Ráðskona óskast í sveit
má hafa 1-—3 börn. Upp-
lýsingar í síma 33963.
Sigurður Steinsson með eiua mynd sína á Mokkakaffi.
Stúlka eða fullorðin kona
óskast til að taka að sér
heimili úti á landi um 8
til 12 mánaða skeið. Uppl.
í síma 21937.
Tækifæriskaup
Vetrarkápur með stórum
skinnkraga, margir litir,
verð kr. 2200,-. Svampfóðr-
aðar kápur á kr. 1800,- og
2000,-. Ullarpils ensk kr.
300,-. Laufið Laugavegi 2.
Atvinna óskast
Ungur, reglusamur piltur
óskar eftir atvinnu, margt
kemur til greina, hefur bíl-
prof. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir helgina,
merkt „4234“.
Til leigu
þriggja herbergja íbúð á
góðum stað í Kópavogi.
íbúðin leigist til 1. júní.
Upplýsingar í síma 10493
frá 6—8 í kvöld og næstu
kvöld.
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Kennarar
Nemendaskrá fyrir kenn-
ara er aftur komin í bóka-
verzlanir. Fæst í bóka-
verzlun KRON, Bókaverzl.
Ísafoldar, Bókaverzl. Sig-
fúsar Eymundssonar. Sendi
í póstkröfu út um land.
með verzlunardeildarpróf,
góða kunnáttu í dönsku og
hefur unnið við húsgagna-
útstillingar, óskar eftir at-
vinnu nú þegar. Tilboð
merkt „Atvinna 4938“.
Húsgagnasmiðir
eða trésmiðir óskast strax.
Helzt vanir uppsetningu á
eldhúsinnréttingum. Mikil
vinna. Húsgagnaverksmiðja
Jóns Péturssonar,
Skeifan 7. Sími 31113.
Roskinn
reglusamur maður með
stúdentsmenntun og mála-
kunnáttu óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist Mbl,,
merkt „4307“ fyrir sunnu-
dag.
Skrifstofustarf
Ungur maður meb verzlun-
arskólapróf óskar eftir
skrifstofu- eða afgreiðslu-
starfi. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir nk. föstudags-
kvöld merkt „Skrifstofu-
starf — 4202“.
Ein mynd Sigurðar var seld
á fyrsta degi í Mokka. En
margir bæjarbúar hafa lista-
verk hans fyrir augunum, þó
ekki eigi þeir myndir eftir
hann, því 4 af járnmyndum
hans prýða Mímisbar í Hótel
Sögu.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalur er opin alla virka
daga kl. 10—12, 13—19, og
20—22. Útlánssalur kl. 13—15
alla virka daga.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir
fullorðna kl. 8,15 — 10. —
óBarnadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útláns-
tíma auglýstir þar.
Tæknibókasafn I.M.S.Í.
Skipholti 37, 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13 — 19
nema laugardaga kl. 13 — 15
(lokað á laugardögum 15. mai
— 1 .okt.).
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A I
sími 12308. Opið virka dagE
kl. 9—12 og 13—22, Laugar-
daga kl. 9—12 og 13—1
Sunnudaga kl. 14—19. Lestrai
salur opinn á sama tíma.
Útibú Sólheimum 27, sími
36814 Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 14—21.
Barnadeild lokað kl. 19.
Útibú Hólmgarði 34. Opið alla
virka daga nema laugardaga
kl. 16—19. Fullorðinsdeild op-
in á mánudögum til kl. 21.
Útibú Hofsvallagötu 16 Opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 16—19.
Ameríska bókasafnið verður
lokað mánudaginn 7. september
en eftir þann dag breytast út-
lánstímar sem hér segir: Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
frá kl. 12—9. Þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 12—6.
L