Morgunblaðið - 12.10.1966, Page 15
Miðvikud&gur 12. okt. 1966
MQRGU N BLAÐIÐ
15
Frystihús
Óska eftir að komast í sam-
band við frystihús á Suðvest-
urlandi, sem hefði áhuga á að
gerast meðeigandi í 50 rúm-
lesta bát. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt „4246“.
Grindavík
Kauptilboð óskast í húseign-
ina Hellubraut 4 í Grindavík.
Tilboðum sé skilað til undir-
ritaðs fyrir 15. þ. m.
Jón J. Ragnarsson.
ghstaf a. sveinsson
bæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opin kL 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Gala þvattavélarnar
(áður BTH) nýkomnar með
og án suðu, stærri og minni
gerðin.
Rafmagn hf.
Vesturgötu 10. Simi 14005.
PENNINN ER ÞAÐ VERK-
FÆRI- SEM ALMENNAST
ER NOTAÐ.
Þess vegna er það engin tilviljun að
við daglegar skrift r, þegar miklar
sé rétt lagaður fyrir hendina, riti
létt og jafnt úr pennanum.
Öllú þessu fullnægir EPOCA-penni
vera, sem einu sinni hefur notað ha
GRAF-EPOCA hefur nú odd úr ryðf
veldur byltingu í s.'iriftækni — leng
Ballograf býr einnig til aðrar tegund
epoca
menn velja BAI L.OGRAF-EPOCA
kröfur eru gerðar til þess að penninn
hreina og skýra skrrít og blekið renni
nn. Þess vegna vill enginn án hans
nn. — Enginu annar penni en BALLO
ríu stáli, sem er ný uppfinning og
ri skrift, hreinni og faiiegri.
ír aí kúlupennum.
Heildsala:
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F., Reykjavík.
N auðungaruppboð
Útsala í Lóunni
Til sölu
eftir kröfu Kristins Einarssonar, hdl. verða eftir-
taldar vélar: Punktsuðuvél (British Federal), Vals
(VEB gerð). Loftþjappa (Adoif Ghmann) taldar
eign Járnvers í Kópavogi, seldar á opinberu upp-
boði, sem haldið verður í skrifstofu Járnvers, Auð
brekku 38, 1. hæð, i Kópavogi í dag, miðvikudag
12. okt. 1966, kl. 15.00. — Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Bæjarfógetinn I Kópavogi.
Sölumaður
Ein af stærri heildverzlunum borgarinnar, óskar eft-
ir að ráða ungan og reglusaman mann, til sölu- og
afgreiðslustarfa. — Góð laun. — Framtíðaratvinna.
Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl„ merkt: „Fram
tið — 4309“ með upplýsingum um aldur og fyrri
störf fyrir föstudagskvöld.
Niðursett verð á telpnakjólum
og fleiri vörum. Stendur í
næstu 3 daga. Verð á telpna-
kjólum frá 198,-. Komið og
gerið góð kaup.
Barnafataverzlunin
IiÓ AN
Laugavegi 20 B
(gengið inn frá Klapparstíg
á móti Hamborg).
Porsfeinn Júlíusson
heraðsdómsiogmaður
Laugav 22 (inng. Kiapparstíg)
Simí 14045 - Viðtalstimi 2—5.
Ingi Ingimundarson
bæstar ettarlomað ui
Klapparstig 'íb IV hæð
Simi 2(753.
stórhýsi í Austurborginni, á neðstu hæð ei verzlun
og léttur iðnaður, á efri hæðum tvæi 4ra herb. íbúð
ir, 10 einstaklingsherbergi, stór bíiskúr. — Húsið
verður allt laust eftir mánuð. — Upplýsingar á
skrifstofunni.
' *
Olafur Þorgrímsson
hæstaréttarlögmaður, Ausiuistræti 14.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múrbrol, sprengingar i
grunnum og aðra loftpressuvinnu.
Góð tæki — vanir menn.
Loftþjappan sf.
Simi 17796.