Morgunblaðið - 12.10.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 12.10.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. okt. '1966 SAMBAND UNGBA SJÁLFSTÆÐISMANNA EFNIR TIL á sex eftirtöldum stöðum sunnudagana 30. október og 6. nóvember og heijast þau á öllum stöðunum kl. 1,30. íiafjörður: 30. okt. í UPrSÖLUM. 1. Ávarp: Styrmir Gunnarsson, fulltrúi stjórnar S. U. S. 2. Ræða ráðherra. 3. Ræða: Sigurður Bjarnason, alþingsm. frá Vigur. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Jóhannes Árnason, sveitarstjóri og Eyjólfur ÞorkeJsson, sveit- arstjóri. Stjórnandi byggðaþingsins verður Jens Kristmannsson form. F.U.S. Fylkis á ísa- firði. Akureyri: 30. okt. í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. 1. Ávarp: Birgir ísleifur Gunnarsson 1. varaformaður S.L.S. 2. Ræða ráðherra. 3. Ræða: Gunnar Gíslason, alþingism. 4. Ræða: Jónas Rafnar, alþingism. 5. Umræðuhópar starfa. Framsögumenn nefnda: Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri og Stefán Jónsson, bóndi. Stjómandi Byggðaþmgsins verður Hall- dór Blöndal, erindreki. Hafnarfjörður: 30. okt. í Sjálfstæðishúsinu 1. Ávarp: Árni G. Finrsson, form. S.U.S. 2. Ræða ráðherra. 3. Ræða: Matthías A. Mathiesen, alþingismaður. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda- Jón Ólafsson, bóndi og Ólafur Einarsson, sveitarstjóri. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Kristján Guðlaugsson, verzlunarmaður. Styrmir Gunnarsson Sigurður Bjarnason Halidór Blöndal Árni G. Finnsson Eyjólfur Þorkelsson Jóhannes Árnason Jens Kristmannsson Matthías Á. Mathiesen Jón Ólafsson Ólafur Einarsson Birgir ísl Gunnar Jónas Lárus Stefán Gunnarsson Gíslason Rafnar Jónsson Jónsson Kristján Sævar B. Guðlaugur Jón Sigfús Guðlaugsson Kolbeinsson Gíslason Þorgilsson Johnsen Óli Þ. Guðbjartsson Jónas Pétursson Gísli Helgason Kristófer Þorleifsson Jón E. Ragnarsson Sigurður Björn Ágústsson Pétursson Jósef Kalman Þorgeirsson Stefánsson Selfoss: 6. nóv. í IÐNSKÖLAHÚSINU. 1. Ávarp: Sævar B. Kolbeinsson fram- kvæmdastjóri S.UJS. 2. Ræða ráðherra. 3. Ræða: Guðlaugur Gíslason, alþingism. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Jón Þorgilsson, fulltrúi og Sigfús Johnsen, kennari. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Óli Þ. Guðbjartsson, form. F.U.S. í Árnessýslu. Egilsstaðir: 6. nóvember. 1. Ávarp: Sigurður Hafstein fulltrúi S. U. S. 2. Ræða ráðherra. 3. Ræða: Jónas Pétursson, alþm. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Gísli Helgason, bóndi og Kristófer Þorleiísson, stud. med. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Ólaf- ur Bergþórsson, erindreki. Akranes: 6. nóv. í TEMPLARAHÚSINU. 1. Ávarp: Jón E. Ragnarsson, fulitrúi stjórnar S.U.S. 2. Ræða ráðherra. 3. Ræða: Sigurður Ágústsson, alþingism. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Bjöm Pétursson, kennari og Jósef Þorgeirsson, lögfræðingur. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Kalman Stefánsson, bóndi. ALLT SJÁLFSTÆÐISFÓLK HVATT TIL AD FJÖLMEIMNA Samband ungra sjálfstæðismanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.