Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 24
24
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. okt. 1966
© © ©
©
VW 1300
□ VÉL: 4 strokka, fjór-gengis. Slagrúmtak 1285
cms. Hestöfl 50. LoltKæimg. LoítKæiir. Sjálf-
virkt innsog.
□ RAFMAGNSKERPI: 6 volt. Stefnuljósarofi,
sem sJær af sjálfur, <>g með sambyggðum
jjósaskipti. Rúðusprautur. Inniljós. Öryggis-
læsing a ræsirofa.
□ GÍRKASSI: Þurrt plötutengsli Samhraða-
stilltur 4 hraða gírkassi
□ GRIND: Heil botnpiata soðin á rörlaga-
styrktarbita í miðju. Sjálfstæð snerilfjöðrun
á hver.iu hjól. Jafnvægisstöng á framás.
Jöfnunarfjöður að aftan Sérstaklega öflugar
bremsur. Hjólbarðar 5 60—15. 40 lítra benzín
tankur.
□ VFIRBVGGING: 5 sæta 2ja dyra Farangurs-
© © © © © © © © © © © © ©. © © ® © © © <©j
©
©
geymsla frammi í og tyrir aftan aftursæti,
rúmtak 10 rúmfet. Hægt er að leggja aftur-
bak fram og fá 22,6 rúmfeta geymslu. Fersk-
loftshitun. Hitablástur á framrúðu á þrem
stöðum, — 2 hitalokur við fótarými að fram-
an og 2 aftur í — stillanlegt. Framstólar
og bök stillanleg. 2 öskubakkar. Tvö sól-
skyggni. Tvær gripólar fyrir farþega að
framan Haldgrip í mæiaboiði fyrir farþega
að framan. Tveir fatasnagar. Tveir armpúðar
að framan. Hurðarvasi Festingar fyrir ör-
yggisbelti. Parafin ryðvörn. Aurhlífar að
aftan. Tvöfaldir stuðarar. HJiðarspegill að
utan. Innispegill. Leðurlík, á sætum, hlið-
um og toppi.
□ STÆRÐIR: Lengd milli hjólása: 2,40 m.
-Lengd, breidd, hæð: 4.07 m, 1 54 m og 1,50 m.
Verð ...................... Kr. 153.800,00.
©
©
©
VW 1600 A - VW 1600 L - VW 1600 TL -VW VALIANT
□ VÉL: 4 strokka, fjórgengis Slagrúmtak: 1600 A 1493 cm! 54 ha.
Slagrúmtak 1600 L & TL 1584 cm3 65 ha.
□ RAFMAGNSKERFI: 12 volta. Stefnuljósarofi, sem slekkur sjálfur,
og með innbyggðum ljósaskipti. Tveggja hraða rúðaþurrkur. Rúðu-
sprautur. Inniljós. Öryggislæsing á ræsirofa. Stöðuljós á hliðum
1600 L og 1600 TL gerð.
□ GÍRKASSI: Þurrt plötutengsli. Samhraðastitltur 4 hraða gírkassi.
□ GRIND: HeiJ botnplata soðin á rörlaga styrktarbita í miðjunni.
Sjálfstæð snerilfjöðrun á hverju hjóli. Stýri:-dempari. Jafnvægis-
stöng á framás og jöfnunarfjaðrir yfir afturás Diskabremsur að
framan. Hjólbarðar 6.00—15. 40 lítra benzíntankur.
□ YFIRBYGGING: 5 sæta, 2ja dyra. Farangipsgeymslur að framan
og aftan 13,5 rúmfet. í station bílnum 31,2 rumfet. Fersklofts-hitun.
□
að framan og 2 hitalokur að aftan, — allar stillanlegar. Sérstakt
loftræsingarkerfi. Stillanlegir framstólar og oök. Solskyggni. Hald-
grip á mælaborði fyrir farþega fram í. Gripstólar aftur í fyrir far-
þega. — Tveir fatasnagar. Armpúöar. Öskubakkar. Opnanlegir aftur-
gluggar á 1600 L og TL. Parafín ryðvörn. Hliðaispegill að utan.
Innispegill. Leðurlíki á sætum, hliðum og tuppi. Aurhlífar. Fest-
ingar fyrir öryggisbelti.
STÆRÐIR: Lengd milli hjólása 2,40 m. Len'gd, breidd, hæð: 4,22 m,
1,60 m og 1,47 m — 1,46 m á station.
Verð á 1600 A ....................................... Kr. 194.800,00
Verð á 1600 L .................................'..... — 207.000,00
Verð á 1600 TL ...................................... —- 210.700,00
Verð á 166 A Variant ................................ — 207.600,00
©
2
LESRÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
hún vill ekki sjá þig
framar. TrölJastelpan
hennar á nú að verða
kóngsdóttir í staðinn fyr
ir þig og erfa ríkið. Ha,
ha, hæ! Þú kemst aldrei
heim til þín aftur!“
Hún þreif kóngsdóttur-
ina og dró hana með sér.
„Inn í dýflissuna með
þíg. Þú skalt fá að sitja
á öðru en mjúkum hæg-
indum“.
En á samri stundu
kom nokkuð óvænt fyrir.
Utan frá glugganum
heyrðist rödd, há og
hvell drengjarödd, og
Tröllamamma sleppti
takinu. Hún og tröllkarl-
arnir stóðu eins og stein-
gervingar og gátu ekrii
annað en hlustað:
„Blásið þið vindar og
blásið
burtu tröllum úr f jöllum,
upp skal Hökulang
feykja,
Neflang skal niður kasta,
nú skulu allir falla
tröllkarlar ljótir og leiðir
og lævís skessa!“
Og vindarnir komu
blásandi og hvæsandi og
hrundu hellisdyrunum
upp, þeyttust og hvirfluð
ust um alla króka og
kima og feyktu trölla-
hyskinu á bak og burt.
Þetta gerðist í svo skjótri
svipan, að enginn gat vit-
að, hvað um tröllin
varð. Það eitt er víst, að
þau sáust aldrei framar.
En við litlu kóngsdóttur-
inm snertu vindarnir
ekki.
í hellisdyrunum stóð
allt í einu drengur og
heilsaði kóngsdóttu'-
kurteislega. Það var
karlsson, sem hafði farið
að heiman í ævintýra-
„Kóngsdóttirin þarf
leit.
ekkert að óttást", sagði
hann. „Nú förum við
heim í kóngsríkið < g
tókum með okkur aJlt
gullið og silfrið og gim-
steinana".
„Þakka þér fyrir, hug-
rakki drengur", sagði
kóngsdóttirin. „Ég hefi
verið svo hrædd og leið.
Fyrst hélt ég, að þú vær-
ir ennþá eitt trölJið".
Þá gat strákurinn ekki
varizt hlátri og hann hló
og hJó.
„Þetta hefur verið
sannkallað - ævintýri“,
sagði hann.
Heima í kóngsríki, í
höllinni og í borginni
var mikið um að vera.
Drottningin hafði fyrir-
skipað, að nú skyldi ekki
lengur ríkja.sorg i land-
inu eftir gömlu drottn-
inguna og kóngsdóttur-
ina. Og jafnframt áttu
kallararnir að tilkynna,
að landið hefði feng.ð
nýja kóngsdóttur. Það
var dóttir nýju drottn-
ingarinnar, stjúpdóttir
konungsins, sem nú átti
að erfa ríkið.~
„Túttelitú", blésu
lúðraþeytararnir, sem
voru kallarar konungs.
Túttelitú, heyrðist hvar-
vetna um götur og torg.
Fánar og veifur blöktu í
golunni og fólk klæddist
aftur skrautklæðum eins
og því var skipað. Tútt-
elitú, túttelitú-------
Samt sem áður var eins
og enginn væri verulega
glaður. Konungurinn sat
þungbúinn á svip og lé)i
að veldissprotanum og
r>kiseplinu. Hirðmenn-
irnir voru skelfdir á
^vipinn, hermennirnir
fengust varla til að
h-'íJsa að hermannasið
c 1 aJmúgafólkið var
mætt og niðurdregið
eins og það byggi yfir
mikiJli sorg.
Og þanr.ig var því líka
farið. Það syrgði góðu
drottninguna, sem nú
var dáin og fellegu, litlu
kóngsdótturina, sem var
týnd og horfin. En það
óttaðist nýju drottmng-
una og dóttur hennar,
sem nú átti að verða
prinsessa í ríkinu
„Þvilíkur umskipting-
ur“, hvíslaði fólkið,
því að engjnn í landina
þorði framar að tala
hátt. „Þessi afturganga,
sem er leið og ljót eins og
hun væri tröllabarn! Það
er hræðilegt að hún skuli
eiga að verða kóngsdótt-
ir í lancfinu okkar“.
„Nú held ég, að við
getum byrjað“, hvíslaði
drottningin að kóngin-
um.
„Já, já,“ svaraði kóng-
urinn. Hann sagði alltaf
já við öllu, sem drottn-
ing skipaði honum.
„Það verður bezt, að
ég tali til fólksins", sagði
drottningin.
„Já, já,“ samþylckti
kongurinn.
Lúðraþeytararnir blésu
í horn sín og drottmngin
stóð upp og hóf mál sitt.
I'ögrum orðum fór iiún
um gömlu drottning.jna,
sem nú var dáin, og tár-
in runnu niður kinnar
hennar. En enginn trúði
í raun og veru, að þau
tár kæmu frá hjartanu.
Hún talaði um fögru,
ungu prinsessuna, sem nú
horfin, og þá táraðist hún
aftur. En það var ekki
heldur neinn, sem truði
að þau táru væru felid
að sannri sorg.
„Nú hefur konungur-
urinn skipað svo fyrir“,
sagði drottningin, , ið
dóttir mín skuli verða
ríkiserfingi. Og hann
hefir falið mér að
stjórna ríkinu þar til
dóttir mín verður full-
veðja og fær um að
stjórna því sjálf. Þess
óskar konungurinn“,
sagði hún, „því að kon-
ungurinn er orðinn gam-
all og breyttur og vill
njóta hvíldar og næðis“.
Hún fullvissaði fóikið
um, að hún skyldi reyn-
ast góð drottning. Hún
vissi betur en nokkur
annar um óskir og þarfir
fólksins. Allir, sem voru
hlýðnir og auðsveipnir
skyldu vera í náðinni hjá
drottningu. En hinum
óhlýðnu og hofmóðugu
skyldi harðlega refsað
Framhald næst.