Morgunblaðið - 12.10.1966, Side 25

Morgunblaðið - 12.10.1966, Side 25
Miðvikudagur 12. oM. 1966 MORCUNBLAÐID 25 Heildaraflinn 483 þús lestir Gísli Árni með yffir 8 þús. lestir SAMKVÆMX síðustu síldveiði- skýrslu frá Fiskifélaginu er síld araflinn fyrir norðan og: austan orðinn 483.085 lestir. Eitt skip er komið með yfir 8 þús. lesta afla, Gísli Árni frá Reykjavík, en skipstjóri á honum er hinn kunni aflamaður Eggert Gísla- son og er viðtal við hann á bis. 3 Á skýrslunni er afli hans orðinn 8.495 lestir. Næstur er Jón Kjart ansson frá Eskifirði með 7.633 og er hann eini báturinn með yfir 7 þús. lestir. Þá eru 3 hátar með yfir 6 þús. lestir, Jón Garðar frá Garði með 6.392 lestir; Eómur frá Keflavík með 6.198 og Sigurð ur Bjarnason frá Akureyri með 6.125 lestir. Aflaskýrslan fer hér á eftir: í vikubyrjun var hvassviðri á miðunum, en á þriðjudag fór veður batnandi, og skip köstuðu í Reyðarfjarðardýpi og var þar aðalveiðisvæði vikunnar. Var til kynntur sólarhringsafli síðustu fjóra dagana frá 4.700 lestum upp í 6.200 lestir. Aflinn sem barst á land i vik- unni nam 19.998 lestum. Saltað var í 988 tunnur, 83 lestir frystar og 19.770 lestir fóru í bræðslu. Heildaraflinn í vikulok var orð- inn 483.085 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: í salt 55.617 lestir (380.936 upps. tn.). — í frystingu 2.067 lestir. — í rbæðslu 425.401 lest. Landanir erlendra skipa voru engar í vikunni. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 365.487 lestir og hafði verið hagnýttur þannig: í salt 377.805 upps. tn. (55.160 l.)i —- í frystingu 20.136 uppm. tn. (2.175 1.). — í bræðslu 2.282.604 mál (308.152 1.). Reykjavík 32.078 Bolungarvík 6.634 Siglufjörður 20.836 Ólafsfjörður 6.258 Dalvík 489 Hjalteyri 8.628 tÞar af 3.919 frá erl. sk.) Hrísey 205 Krossanes 15.273 Húsavík 4.260 Raufarhöfn 52.031 Vopnafjörður 23.502 Borgarfjörður eystri 5.715 Seyðisfjörður 118.139 (Þar af 83 frá erl. sk.) Mjóifjörður 1.107 Neskaupstaður 68.465 (Þar af 455 frá erl. sk.) Eskifjörður 43.461 Reyðarfjörður 26.426 Fáskrúðsfjörður 28.333 Stöðvarfjörður 6.373 Breiðdalsvík 5.139 Djúpivögur 8.044 Vestmannaeyjar 413 Samkvæmt þeim upplýslngum sem Fiskifélaginu hafa borizt eru 181 skip búin að fá einhvern afla á síldveiðunum norðanlands og austan, þar af eru 174 með 100 lestir eða meira og fylgir skrá yfir þau skip. Lestir Akraborg, Akureyri 2.671 Akurey, Hornafirði 1.418 Akurey, Reykjavík 4.057 Andvari, Vestmannaeyjum 570 Anna, Siglufirði 1.829 Arnar, Reykjavík 4.597 Arnarnes, Hafnarfirði 1.273 Arnfirðingur, Reykjavík 2.750 Árni Geir, Keflavík 1.340 Árni Magnússon, Sandgerði 4.530 Arnkell, Hellissandi 462 Ársæll Sig., Hafnarfirði 1.982 Ásbjörn, Reykjavík 5.715 Ásþór, Reykjavík 3968 Auðu:.n, Hafnarfirði 3.433 Baldur, Dalvík 1.682 Barði, Neskaupstað 5.314 Bára, Fáskrúðsfirði 4.223 Bergur, Vestmannaeyjum 2.197 Bjarmi, Dalvík 1.090 Bjarmi n., Dalvík 4.852 Bjartur, Neskaupst. 5.027 Björg, Neskaupstað 2.516 Björgúlfur, Dalvík 2.476 Björgvin, Dalvík 2.586 Brimir, Keflavík 628 Búðaklettur, Hafnarfirði 3.677 Dagfari, Húsavík 5.602 Dan, Isafirði 772 Einar Hálfdáns, Bolungavík 989 Einir, Eskifírði 748 Eldborg, Hafnarfirði 4.211 Elliði, Sandgerði 3.869 Engey, Reykjavík 1.724 Fagriklettur, Hafnarfirði 1.682 Faxi, Hafnarfirði 4.138 Fákur, Hafnarfirði 2.093 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes, Þingeyri 2.830 Freyfaxi Keflavík 1.081 Fróðaklettur, Hafnarfirði 3.177 Garðar, Garðahreppi 2.508 Geirfugl, Grindavík 2.107 Gissur hvíti, Hornafirði 1.131 Gísli Árni, Reykjavík 8.495 Gísli lóðs, Hafnarfirði 161 Gjafar, Vestmannaeyjum 3.544 Glófaxi, Neskaupstað 963 Grótta, Reykjavík 3.663 Guðbjartur Kristján, ísaf. 4.522 Guðbjörg, Sandgerði 3.699 Guðbjörg, ísafirði 3.342 Guðjón Sigurðsson, Vestm. 478 Guðm. Péturs, Bolungarv. 4.522 Guðm. Þórðars. Reykjavík 1.183 Guðrún, Hafnarfirði 3.952 Guðrún Guðleifsd., Hnifsdal 3.915 Guðrún Jónsd., ísafirði 3.516 Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 3.457 Gullberg, Seyðirfirði 4.044 Gullfaxi, Neskaupstað 3.251 Gullver, Seyðisfirði 4.790 Gunnar, eRyðarfirði 3.274 Hafrún, Bolungarvík 4.940 Hafþór, Reykjavík 1.473 Halkion, Vestmannaeyjum 3.952 Halldór Jónsson, Ólafsvík 2.715 Hamravík, Keflavík 2.842 Hannes Hafstein, Dalvík 5.137 Haraldur, Akranesi 3.948 Hávarður, Súgandafirði 28'2 Heiðrún II., Bolungarvík 790 Heimir, Stöðvarfirði 5.200 Helga, Reykjavík 3.815 Helga Björg Höfðakaupst. 2.133 Helga Guðm.d. Patreksfirði 5.716 Helgi Flóventsson, Húsavík 3.633 Héðinn, Húsavík 2.816 Hilmir, Keflavík 250 Hilmir II. Flateyri 345 Hoffell, Fáskrúðsfirði 2.631 Hólmanes Eskifirði 3.418 Hrafn Sveinbj.s. III Grv. 1.371 Hrauney, Vestmannaeyjum 173 Huginn II. Vestm.eyjum 2.824 Hugrún, Bolungavík 2.772 Húni II. Höfðakaupst. 2.127 Höfrungur II. Akranesi 2.770 Höfrungur III. Akranesi 4.200 Ingiber Ólafsson II., Y-Nj. 5.519 Ingvar Guðjónsson Sauðkr. 3.256 ísleifur IV., Vestm.eyjum 2.002 Jón Eiríksson, Hornafirði 971 Jón Finnsson, Garði 4.479 Jón Garðar, Garði 6.392 Jón Kjartansson, Eskifirði 7.633 Jón á Stapa, Ólafsvík 1.584 Jón Þórðarson, Patreksfirði 880 Jörundur II. Reykjavík 5.374 Jörundur III., Reykjavík 4.497 Kap II. Vestmannaeyjum 336 Kristbjörg, Vestm.eyjum 264 Keflvíkingi r, Keflavík 3.672 Kristján Valgeir, Garði 1.518 Krossanes, Eskifirði 3.502 Kópur, Vestmannaeyjum 777 Loftur Baldvinsson, Dalvík 4.433 Lómur, Keflavík 6.198 Margrét, Siglufirði 2.372 Meta, Vestmannaeyjum 172 m Mímir, Hnífsdal 832 Mummi II., Garði 115 Náttfari, Húsavík 3.610 Oddgeir, Grenivík 3.237 Ófeigur II. Vestmannaeyjum 563 Ófeigur III., Vestm.eyjum 390 Ólafur Bekkur, ólafsfirði 1.906 Ólafur Friðbertsson, Súg.f. 3.379 Ólafur Magnússon Akureyri 5.388 Ól. Sigurðsson, Akranesi 4.944 Ól. Tryggvason, Hornafirði 1.555 Óskar Halldórsson, Rvik 5.298 Pétur Sig., Reykjavík 1.796 Pétur Thorst., Bíldudal 1.140 Reykjaborg, Reykjavík 5.153 Reykjanes, Hafnarf. 2.528 Reynir, V.estmannaeyjum 150 Runólfur, Grundarfirði 960 Seley, Eskifirði 5.436 Siglfirðingur, Siglufirði 3.771 Sigurbjörg, Ólafsfirði 2.320 Sigurborg, Siglufirði 3.203 Sig. Bjarnason, Akureyri 6.125 Sig. Jónsson, Breiðdalsvík 2.692 Sigurey, Grímsey 1.505 Sigurfari, Akranesi 2.311 Sigurpáll, Garði 1.995 Sigurvon, Reykjavík 3.619 Skarðsvík, Hellissandi 2.233 Skálaberg, Seyðisfirði 1.369 Skírnir, Akranesi 2.149 Snæfell, Akureyri 5.445 Snæfugl, eRyðarfirði 1.538 Sóley, Flateyri 2.873 Sólfari, Akranesi 2.675 Sólrún, Bolungavík 3.667 Stapafell, Ólafsvík 643 Steinunn, Ólafsvík 269 Stígandi, Ólafsfirði 2.166 Sunnutindur, Djúpavogi 1.778 Súlan, Akureyri 4.751 Svanur, Súðavík 813 Sveinbjörn Jak., Ólafsvík 1.416 Sæfaxi II. Neskaupstað 1.428 Sæhrímnir, Keflavík 2.317 Sæúlfur, Tálknafirði 2.373 Sæþór, Ólafsfirði 2.452 Valafell, Ólafsvík 657 Viðey, Reykjavik 3.565 Víðir II. Garði 1.858 Vigri, Hafnarfirði 3.894 Vonin, Keflavík 1.309 Þorbjörn II. Grindavík 3.447 Þorlákur, Þorlákshöfn 440 Þórkatla II., Grindavík 211 Þorleifur, ólafsfirði 1.762 Þórður Jónasson, Akureyri 5.606 Þorsteinn, Reykjavík 4.653 Þráinn, Neskaupstað 1.422 Þrymur, Patreksfirði 1.616 Æskan, Siglufirði 1.206 Ögri, Reykjavík 3.417 Örn, Reykjavík 3.336 — Ræða Brown Framhald af bls. 8 völlur lausnar. Bæ'ði Bandaríkin og N-Víetnam hefðu viðurkennt, að sá sáttmáli væri slíkur grund- völlur. Utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, Andrei Gromyko, var ekki viðstaddur í dag, er Brown flutti ræðu sína. Hins vegar hafði Brown fyrir nokkrum dögum skýrt Gromyko frá því, að brezka stjórnin teldi, að á ný ætti að taka upp viðræður um Víetnam í Genf. JAMES BOND — Æ- Ryskingar á sveitaballi. Umbarumhamba frumsýnd í dag UMBARUMRAMBA. fyrsta og eina íslenzka bítlakvikmyndin verður frumsýnd í Austurbæjar- bíó í dag. Viðstaddir frumsýn- inguna kl. 9 verða „Hljómar", hin kunna keflviska bítlahljóm- sveit. Með myndinni verður sýnd ný dönsk gamanmynd „Hallöj i Himmelsengen“. Kvikmynd keflvísku bítlanna var tekin af Reyni Oddssyni í fyrravetur á sveitaböllum, í Glaumbæ og víðar. Gefur þar að líta æskulýðinn að skemmta sér á sinn hátt, tveir piltar lemja hvorn annan sér til afþreyingar í danshúsi úti á landsbyggðinni, unglingar sitja í bílum feðra sinna með rómanrísku hugarfarf, keflvískar ungmeyjai stíga dans á palli flutningabifreiðar út við Gerðar og þannig mætti lengi telja. Og meðan á öllu þessu stendur þenja „Hljómar“ hljóð- færin sín af ofurkappi. Kvikmynd þessi verður sýnd á öllum venjulegum syningar- tímum í dag. Þess má geta, að í næstu viku halda Hljómar utan til Lundúna, þar sem þeir leiira inn á fyrstu LP plötu sína lyrir Columbia- hljómplötufyrirtækið banda- ríska. Eru ö!l lóg á þessari plötu frumsmíð þeirra Gunnars Þórð- arsonar og Péturs Östlúnd. Tónlistarskóli Kópavogs settur TÓNLISTARSK ÓLI Kópavogs var settur s.l. laugardag, að við- stöddum nemendum og kennur- um skólans. Skólastjóri Frank Herlufsen setti skólann. Þetta er fjórða starfsár Tónlistarskóla Kópavogs. Skólastjóri gat þess í setningar ávarpi sínu, að innritaðir píanó- nemendur væru stærsti hluti nemendanna, eða alls 70. Píanó- kennarar verða þeir sömu og síðasta ár, en í hóp þeirra bætist nú Kristinn Gestsson, sem áður kenndi við Tónlistarskóla Akur- eyrar. Píanókennarar við skól- ann eru 4. Alls eru nemendur 120 og eru þá ótaldir nemendur í blokk- flautuleik, sem eru 70. Fer kennsla í blokkflautuleik að mestu leyti fram í barnaskólan- um í samráði við skólastjórana. Tónfræðikennari við skólann hefur verið ráðinn Jón Gunnar Ásgeirsson tónskáld og stjórn- andi. Fræðsluráð Kópavogs og Tón- listarskólinn munu í sameiningu sjá um starfrækslu skólalúðra- sveitar, en í henni verða 50—60 börn á aldrinum T1—12 ára. — Vegna hljómsveitarinnar hafa verið keyptir 56 lúðrar. Húsnæði skólans verður í Fé- lagsheimili Kópavogs eins og á s.l. skólaári, en einnig hefur skól inn tekið viðbótarhúsnæði á leigu í Sjálfstæðishúsinu, sem ætlað er yngri nemendum. Eítii IAN FLEMING James Öond Jr? IV IAN FIEMING ORAWING BY JOHN McLUSKY WE FAT TUuS AND WIS LITTLE FCIEND MADE A FAST GETAWAM Feiti maðurinn og hinn lágvaxni vinur hans hröðuðu ser a brott fra ACME-böð- unum. Gæzlumaðruinn lyfti Tingaling meðvit- undarlausum úr baðinu og freisaði okkur úr leirhólfunum. Það var sannur léttir að fá sér vatnsbað á eftir til að skola af sér leðjuna og byrja að hugleiða hvernig bezt væri að koma peningunum til veslings Tingalings.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.